Morgunblaðið - 21.03.2001, Side 56
FÓLK Í FRÉTTUM
56 MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
EGILL Ólafsson var mættur í
Salinn ásamt fríðu föruneyti til þess
að flytja lög af nýrri einyrkjaplötu
sinni, Angelus Novus/Nýr engill.
Rólegt andrúmsloft var yfir öllu, dá-
lítið hátíðlegt, greinilegt að um
öðruvísi popptónleika var að ræða.
Áður en gengið var til sætis fengu
tónleikagestir afhenta dagskrá
kvöldsins sem er gott framtak. Þar
var að finna kynningu á hljómsveit
Egils, valinn maður í hverju rúmi.
Einnig var kynnt til sögunnar söng-
konan Kristjana Stefánsdóttir sem
átti eftir að syngja í mörgum lögum.
Tónleikarnir hófust stundvíslega.
Egill gekk einn síns liðs á svið, sett-
ist við píanóið og spilaði lagið „Bara
að nóttin kæmi“ við texta Nínu
Bjarkar. Þegar laginu lauk var
hljómsveitin mætt, tilbúin að veita
Agli allan þann stuðning sem þarf til
þess að koma kammerpopptónlist
hans til skila. Lagið „Þórdís“ tók að
hljóma og voru allir fljótir að detta í
gír. Það er svolítið Þursabragð af
„Þórdísi“ enda er lagið síðan 1980 af
hljómleikaprógammi Þursanna, gott
lag en gaman hefði verið að heyra
meira í gítarnum. Eftir þessi tvö lög
býður Egill gestum gott kvöld og
segir frá nýju plötunni, að þarna séu
saman komin lög sem hann geti flutt
næstu fjörutíu árin. Það má segja að
þetta séu tímalaus lög rétt eins og
hann. Einnig tekur Egill það fram
að tónleikarnir eigi ekki að vera
langir, að hann vilji ekki þreyta fólk
með óþekktum lögum. Þetta var
ekki nauðsynlegt að taka fram þar
sem tónleikagestir voru komnir í
Salinn til þess að hlýða á Egil og
nýju lögin. Allir höfðu efnisskrá í
fórum sínum og afsakanir óþarfar.
Eitthvað var tíminn samt Agli hug-
leikinn þarna um kvöldið og fékk
maður stundum á tilfinninguna að
hann væri að flýta sér. Þetta má ef-
laust skrifa á stress og viðkvæmni
fyrir sköpuninni þar sem verið var
að bera nýtt efni á borð fyrir fólk.
Þetta spillti þó ekki fyrir tónlistinni
sem á eftir fylgdi, hljómurinn varð
bara þéttari og lög um ástina og lífið
ómuðu í klukkutíma í viðbót.
Byrjað var á ný á „Það veit ég“
sem er nokkuð magnað lag, á eftir
því fylgdi „Lánið“, en þar naut Egill
stuðnings frá Kristjönu Stefánsdótt-
ur og átti hún eftir að skreyta mun
fleiri lög með djasssöng sínum.
„Lánið“ er í ætt við lög Egils af Tifa
Tifa, búið þéttri hrynjandi, poppað
og gæti orðið pínuvinsælt. Því næst
var farið í furðulegt ferðalag, „Sat-
úrnus“ tók völdin án hefðbundins
texta en var þess í stað sönglað og
umlað. Hljómsveitin hafði gaman af,
hleypti tilfinningunum á stökk og
var mjög virk í flutningi á þessu
draumkennda lagi. Suðræn sveifla
var næst borin á borð með „Venus
og Amor“ og þar á eftir tók Egill sér
stöðu, flutti ljóð, dró sig síðan í hlé
og hleypti Kristjönu að með lagið
„Allt í senn“ úr söngleiknum Come
Dance with Me. Kristjana nýtti
tækifærið, söng lagið af mikilli inn-
lifun og ekki spillti fyrir afbragðs
gítarsóló Guðmundar Péturssonar.
Næst tóku við lög í rólegri kant-
inum, „Leiðin er lengri“ af Tifa Tifa,
„Móðir“ sem er lofsöngur til dýrðar
móður Jörð og lagið „Ekki um“ sem
er um allt sem við segjum ekki.
Þessi lög komu ekki mikið á óvart,
voru í raun bundin föstum hnútum
þar sem fagmennskan var allsráð-
andi. Svo kom röðin að titillagi nýju
plötunnar „Nýr Engill“. Þetta er
fallegt lag en greinilega vandmeð-
farið þegar flutt er á tónleikum þar
sem það virkaði örlítið flatt. Lagið
„Sigling“ af Tifa Tifa var síðan til-
einkað Karli Sighvatssyni og flutt á
óaðfinnanlegan hátt. Eftir það þakk-
aði Egill fyrir sig en var klappaður
upp og endaði kvöldið á einu af sín-
um klassísku lögum, „Það brennur“
sem var síðasta hljóðmynd kvölds-
ins.
Gott var að heyra í Agli á ný,
röddin ótrúleg, tónlistin tilfinninga-
rík og hann sem fyrr er óhræddur
við að fara sínar eigin leiðir og vera
sinn eigin herra. Tónleikarnir voru
afbragð, öll spilamennska óaðfinn-
anleg og líklegt þykir mér að tón-
leikagestir hafi farið ánægðir heim
eftir prýðilega skemmtun.
Morgunblaðið/Golli
Egill Ólafsson naut aðstoðar Kristjönu Stefánsdóttur.
TÓNLIST
H l j ó m l e i k a r
SALURINN
Útgáfutónleikar Egils Ólafssonar,
Salnum í Kópavogi, mánudags-
kvöldið 19. mars. Fram komu, auk
Egils, Kristjana Stefánsdóttir
söngur, Eyþór Gunnarsson píanó/
hljómborð, Guðmundur Pétursson
gítar, Haraldur Þorsteinsson
bassi, Matthías Hemstock tromm-
ur/slagverk og Stefán S. Stef-
ánssom saxófónn.
E(n)gill í Salnum
Jóhann Ágúst Jóhannsson
POPPRAPPARINN Sean „Puffy“
Combs, þekktur sem Puff Daddy,
var sýknaður af ákæru um ólög-
lega meðferð skotvopna, síðastlið-
inn föstudag.
Tildrög ákærunnar liggja í
heimsókn Combs ásamt fylgd-
arfólki á skemmtistaðinn Club
New York, sem staðsettur er á
Times Square í New York, í des-
ember árið 1999. Þar á að hafa
komið til orðaskipta á milli rapp-
arans og fastagesta staðarins sem
endaði með lífshættulegum verkn-
aði; skotið var af skammbyssu og
þrír gestir særðir. Combs var
kærður fyrir að hafa veifað byssu
og félagi hans, ungrapparinn
Jamaal „Shyne“ Barrow,
fyrir að hafa gert gott
betur og togað í gikkinn
á sinni.
Kviðdómurinn hafði
hugsað málið í tvo og
hálfan sólarhring áður
en dómurinn var kveð-
inn upp. Er Combs, sem
hélt á biblíu í hendinni,
heyrði af sýknuninni
drúpti hann höfði en
verjendur hans tveir
stukku til og föðmuðu
hann að sér. Combs var
að vonum hrærður en
hann átti fimmtán ára
fangelsisvist yfir höfði
sér. „Ég vil þakka Guði
fyrir að hafa verið hjá
mér og verndað mig,
öllu fólkinu, aðdáend-
unum, starfsfólki mínu,
öllum í New York, öllum
þeim sem báðu fyrir mér
um allan heim,“ sagði
Combs m.a. eftir rétt-
arhöldin.
Kviðdómurinn staðfesti engu að
síður að Combs hefði stjakað við
fastagesti, og hefði sá atburður
leitt til látanna.
Lífvörður Combs, Anthony
„Wolf“ Jones, var einnig sýknaður
en hann var kærður fyrir að hafa
tekið við mútum af Combs ásamt
því að eiga byssu.
Ungrapparinn var miður hepp-
inn. Hann var fundinn sekur um
kæruleysisleg ofbeldis- og háska-
verk og á yfir höfði sér fimm til
tuttugu og fimm ára langan fang-
elsisdóm.
Puff Daddy er einn af vinsæl-
ustu röppurum heims og átti stór-
an þátt í að færa rappið og hina
öllu mýkri R og B tónlist nær
hvort öðru upp úr miðjum síðasta
áratug. Hann rekur útgáfufyrir-
tækið Bad Boy Records og stýrir
eigin fatalínu, Sean John.
Puff Daddy sýknaður
Sean „Puffy“ Combs gengur út úr réttar-
salnum ásamt móður sinni, Janice Combs.
Ekki sekur
Reuters
,0AF05 4
0A705 4
,0FG05 4
0FB05 4
,0H09# 4
0:09# 4
2 "##"$
"2
"+#0 )
!
7
8 9!0!
2
2
5
$&
"##$%&&
''(
2
"+
"$
)!
*
(+'
'!#,-#.
!$/%#$&&!
000!'! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
1234 56 3 3
7
#2 "":#
((8+2 #$:#
((892;:+ 9
8<2. $:+ 9
8=2"":+
''
9
!
* :1 ; 1<=> 2*=
,"#:#
((8"9:#
((8 "0:#
((8 "$:+
((8
":+'!#/
((
'!%&
((8
";:+
((8
"0:+%&!,&
9
!
? @2A3B <233 9*
)
"+:#
((8"9:#+
((
=
((8:++
((
=
((8;:++
((8"":++ 9
8
";:+
+ 9
"0:++
=
A5<1:< 2:<*BC =
5
)
"+:#
((8
#:# 9
8!
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
* :1 ; 1<=> 2*=
>& ":#
(( "":#
((8 #$:#
((8:+
((D
8;:+
((. $:+
(("":+ 9
"9:+
''
9
"<:+
(( Litla sviðið kl. 20.30:
=@8A *23= 36EFGA
,"#:#
''
9
"+:# "0:#
#:#
000!'
! H'
!5
8
$&
*
(!D)!'!#,D#I8!D
!'!#,D%&!
Í HLAÐVARPANUM
Einleikjadagar Kaffileikhússins
18.-28. mars
fim. 22/3 kl.21 Þá mun enginn skuggi vera til
fös. 23/3 kl.21 Bannað að blóta í brúðarkjól
lau. 24/3 kl.21 Bannað að blóta í brúðarkjól
Umræðufundur um einleikjaformið
lau. 24/3 kl. 15.00
sun. 25/3 kl.15 Missa Solemnis
sun. 25/3 kl. 21 Ég var beðin að koma...
>G(9
*2: 44* ""#J&""
552 3000
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar
lau 21/4
fim 26/4
sun 29/4
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
sun 25/3 örfá sæti laus
fös 6/4 laus sæti
mið 11/4 laus sæti
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG KL. 20
lau 24/3 örfá sæti laus
lau 31/3 laus sæti
lau 7/4 laus sæti
Síðustu sýningar!
WAKE ME UP before you go go
fös 23/3 kl. 19 SÉRSTÖK AUKASÝNING
TIL STYRKTAR LANGVEIKUM BÖRNUM
530 3030
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
Frumsýn. mið 21/3 UPPSELT
fim 22/3 A&B kort gilda UPPSELT
lau 24/3 kl. 16, C&D kort, UPPSELT
sun 25/3 E kort gilda, UPPSELT
þri 27/3 F&G kort gilda, UPPSELT
mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT
fim 29/3 UPPSELT
fös 30/3 UPPSELT
lau 31/3 kl. 16 UPPSELT, Aukasýn.
sun 1/4 UPPSELT
mið 4/4 örfá sæti laus
fim 5/4 UPPSELT
lau 7/4 UPPSELT
sun 8/4 UPPSELT
mið 11/4 laus sæti
fim 12/4 laus sæti - Skírdagur
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn-
ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik-
húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í
síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
Stóra svið
BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring
Fim 22. mars kl. 20 Aukasýning til styrktar
Krýsuvíkursamtökunum
Fös 23. mars kl. 20 2. sýning - ÖRFÁ SÆTI
Fös 30. mars kl. 20 3. sýning - ÖRFÁ SÆTI
Lau 31. mars kl. 19 4. sýning - ÖRFÁ SÆTI
Lau 7. apríl kl. 19 5. sýning
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Lau 24. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 29. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fös 6. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 21. apríl kl. 19
Fös 27. apríl kl. 20
AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR
EFTIRSPURNAR
MENNINGARVERÐLAUN DV 2001
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR!
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Lau 24. mars kl. 13 - UPPSELT
Sun 25. mars kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT
Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 8. apríl kl 14
Sun 22. apríl kl 14 – ATH:Sýningin er
túlkuð á táknmáli
Sun 29. apríl kl 14
ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo
Strömgren
POCKET OCEAN e. Rui Horta
Sun 25. mars kl. 20 – 4. sýning
Sun 1. apríl kl. 20 – 5. sýning
Fim 5. apríl kl. 20 – 6. sýning
Litla svið
KONTRABASSINN e. Patrick Süskind
Fös 23. mars kl. 20 FORSÝNING
Fös 30. mars kl. 20 FRUMSÝNING - UPPSELT
Leikari: Ellert A. Ingimundarson
Þýðing: Hafliði Arngrímsson/Kjartan
Óskarsson. Leikmynd og búningar: Axel
Hallkell Jóhannesson. Leikstjórn: Kjartan
Ragnarsson.
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
Lau 24. mars kl 19- ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 29. mars kl. 20
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR!
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Sun 25. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 1. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Nemendaleikhúsið
sýnir
STRÆTI
eftir Jim Cartwright
""#
(( "##
((
"+#
((8
'K
"0#
## 9
Sýningar hefjast kl. 20.00
*(""%#J.#!
*+"&&