Morgunblaðið - 21.03.2001, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2001 61
www.sambioin.is
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194.
Spennandi ævintýramynd
fyrir börn á öllum aldri
Sýnd kl. 4. Vit nr. 203.
Sýnd kl. 10. Vit nr. 166.
Aðeins sam-
einaðir gátu
þeir sigrað!
Sýnd kl. 6, 8, og 10.30.
B. i. 14. Vit nr. 209.
Kvikmyndir.is
kirikou
og galdrakerlingin
með íslensku tali
Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís
Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra
Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar,
Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri.
Sýnd kl. 3.45. Ísl tal.
Vit nr. 204.
Sýnd kl. 5.15, 8, og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201.
HK DV
Hausverk.is
Ein umtalaðasta mynd allra tíma heldur áfram að sópa til sín verðlaunum
og er nú loks komin til Íslands
www.sambioin.is
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Aðeins sameinaðir
gátu þeir sigrað!
Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock
Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 195.
Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14.
Vit nr. 191.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Vit nr. 166.
HK DV
Hausverk.is
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
Óskarsverðlauna-
tilnefningar 10 l -
Sýnd kl. 6 og 8.
Besta mynd ársins á
yfir 45 topp tíu listum!
Yfir 40 alþjóðleg verðlaun!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a.: Besta myndin, besta
aðalhlutverk-og aukahlutverk kvenna (Juliette Binoche,
Judi Dench) og besta handrit.5
4 tilnefningar til
Golden Globe
verðlauna.
Allt sem þarf
er einn moli.
Hér er á ferðinni algjör konfektmoli sem engin kvikmyndasælkeri má
missa af . Magnaðir leikarar gera myndina að óleymanlegri skemmtun.
Ó.F.E.Sýn. . .
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
/
i ir.i
ÓHT Rás 2
EMPIREI
Mel Gibson Helen Hunt
What
Women
Want
Yfir 25.000 áhorfendur.
Missið ekki af þessari.
Loksins... maður sem hlustar.
Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.
Hausverkur.is
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.30,
8 og 10.30.
i ir
Empirei
HENGIFLUG
Sýnd kl.10.
Stærri/stinnari
brjóst, án sílikon-
a›ger›ar?
• Hefur flú veri› me› barn á brjósti?
• Hefur flú íhuga› sílikona›ger›?
• Ertu ósátt vi› brjóstin á flér?
• Finnst flér sílikona›ger› vera of mikil áhætta?
• Mundir flú vilja íhuga nátturulega a›fer›?
Uppl‡singar um Erdic® hjá:
Erdic Umbo›inu í síma: 5640062 (9-17 alla virka daga)
Veffang: www.erdic.is • Netfang: erdic@erdic.isEr
di
c
kú
ri
nn
e
r
í t
öf
lu
fo
rm
i •
1
8
ár
a
al
du
rs
ta
km
ar
k.
iw
inther/0
3
/0
1
„ALLIR skulu vera jafnir fyrir lög-
um og njóta mannréttinda án tillits
til kynferðis, trúarbragða, skoðana,
þjóðernisuppruna, kynþáttar, litar-
háttar, efnahags, ætternis og stöðu
að öðru leyti. Konur og karlar skulu
njóta jafns réttar í hvívetna.“
Þannig hljóðar 65. grein Stjórnar-
skrár Íslands. Það er vel við hæfi að
gefa sér tíma í dag til þess að fara yf-
ir þessa grein, velta henni fyrir sér
og skilja. Dagurinn í dag er nefnilega
alþjóðlegur dagur gegn kynþáttafor-
dómum. Í tilefni þess verður fjöl-
breytt dagskrá í kvöld í Listasafni
Reykjavíkur sem hefst kl. 18.
Rasismi er ekki
skoðun, heldur glæpur
„Yfirsögnin með deginum er „Ras-
ismi er ekki skoðun – Rasismi er
glæpur“,“ segir Bjarney Friðriks-
dóttir, fulltrúi Mannréttindarskrif-
stofu Íslands. „Það er í hegningar-
lögunum og stjórnarskránni bann
við mismunun sem byggist á kyn-
þætti eða kynþáttahatri. Við notum
þetta til þess að sýna fram á að ras-
ismi er lögbrot en ekki einhver skoð-
un. Þetta er brot á landslögum þann-
ig að það skiptir töluverðu máli að
fólk átti sig á því.“
Nýlegar skoðanakannanir sýndu
að kynþáttafordómar væru vaxandi
meðal ungs fólks á Íslandi, og þar af
leiðandi vaxandi áhyggjuefni.
„Við þurfum að komast að því
hvernig þetta verður til og vinna á
móti þessu. Við þurfum að fræða fólk
gegn fordómum því þeir eru í eðli
sínu byggðir á ranghugmyndum og
vanþekkingu.“
En hvað ber að taka til bragðs?
„Það verður að taka allt skólakerf-
ið í gegn, alveg frá leikskóla upp í há-
skóla. Það verður að kenna fólki
skilning á annars konar menningu
og hvað það er að búa í fjölþjóðlegu
samfélagi. Vera bæði með beina for-
dómafræðslu og fjölmenningarlega
fræðslu þannig að fólk skilji það að í
kjarna okkar erum við öll bara
manneskjur og það eru fleiri hlutir
sem sameina okkur en aðskilja.“
Takmarkanir
tjáningarfrelsisins
„Ég vil benda á það að Austurbæj-
arskóli er að fara af stað fyrstur
skóla með það brautryðjandastarf
sem er fjölmenningarleg kennsla,“
segir Ósk Vilhjámsdóttir, einn
skipuleggjenda kvölddagskrárinnar.
„Svo er líka þarft að benda á ábyrgð
fjölmiðla. T.d. þegar uppruni af-
brotamanns er tekinn fram ef hann
er erlendur. Það eru svona hlutir
sem eru afskaplega skammt á veg
komnir. Þessir hlutir sem eru ekki
beinn rasismi en ala af sér rasisma.“
„Mér finnst ekki vera meðvituð
hugsun um hvaða afleiðingar þetta
hefur,“ segir Bjarney. „Það sama má
segja um alla þá athygli sem félög
eða samtök fá sem hafa kynþáttahat-
ur eða misrétti á stefnuskrá sinni.
Ég held að það myndi aldrei gerast í
neinu öðru Evrópulandi að fluttar
væru fréttir af aðalfundi rasista-
hreyfingar, eins og var gert í vor á
einni sjónvarpsstöðinni hér. Mér
finnst það sjónarmið sem hefur kom-
ið fram að þetta séu skoðanir sem
dæmi sig sjálfar vera rangar. Fólk
verður líka að gera sér grein fyrir
því að það er réttmætt, bæði sam-
kvæmt stjórnarskránni og alþjóðleg-
um mannréttindasamtökum, að tak-
marka tjáningarfrelsi þegar
málflutningurinn gengur út á það að
meiða aðra eða ef hann særir siðferð-
iskennd fólks. Það þarf að ræða það
hvað tjáningarfrelsi feli í sér og hvað
það felur ekki í sér. Þau fela í sér
bæði réttindi og ábyrgð.“
„Það myndi engum detta það í hug
að birta frétt ef „Barnaníðingafélag-
ið“ héldi aðalfund. Þetta er bara
mjög sambærilegt,“ bætir Ósk við.
„Þetta eru duldir fordómar sem
teygja sig mjög víða. Alveg inn í okk-
ar nánustu samfélög. Menntun er í
rauninni eina svarið til þess að
hreinsa þá út.“
Hvað er á dagskránni?
„Við tvinnum saman stutt ávörp
við dagskrárliði eins og maga-,
flamingo- og afródans, didgeridoo-
leik og fleira,“ segir Ósk. „Þetta er
ekki skemmtilegt umfjöllunarefni
þannig að við sýnum með þessum at-
riðum jákvæðar hliðar fjölmenning-
ar.“
Eitt af mörgum áhugaverðum
dagskráratriðum er söngatriði frá
allsérstæðum barnakór.
„Þetta er fjölmenningarlegur kór.
Það eru bæði íslensk börn og börn af
erlendum uppruna í honum. Þau
syngja saman lög frá upprunalönd-
um hvers annars. Það er líka hluti af
kórnum að fræða þau um menningu
hvers annars. Þau syngja tyrknesk
lög t.d. á tyrkensku þar sem það er
tyrknesk stúlka í hópnum. Svo fá
þau alltaf íslenskar þýðingar þannig
að þau eru alltaf að læra íslensku.
Þetta er líka myndlistar- og leiklist-
arnámskeið þannig að hugmyndin er
að brjóta þarna ákveðna múra og
byggja þarna upp starf á milli þess-
ara krakka.“
Tjáningar-
frelsi, ekki
þjáningarfrelsi
Í dag er alþjóðlegur dagur gegn kynþátta-
fordómum. Birgir Örn Steinarsson
ræddi við Bjarneyju Friðriksdóttur og
Ósk Vilhjálmsdóttur í tilefni þess.
Morgunblaðið/Jim Smart
Bjarney Friðriksdóttir og Ósk
Vilhjálmsdóttir.
Heimsljósin, sem er fjölmenningarlegur barnakór, syngur í kvöld.
Dagskrá gegn kynþáttafordómum í Listasafni Reykjavíkur í kvöld