Morgunblaðið - 07.04.2001, Blaðsíða 68
MESSUR Á MORGUN
68 LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleik-
ari Guðlaugur Viktorsson. Ferming kl.
13:30. Prestar sr. Vigfús Þór Árna-
son, sr. Sigurður Arnarson og sr.
Anna Sigríður Pálsdóttir. Barnaguðs-
þjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Um-
sjón Sigrún, Þorsteinn Haukur og
Hlín. Undirleikari Guðlaugur Viktors-
son.
HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur
kl. 10:30 og 13:30. Sr. Íris Kristjáns-
dóttir og sr. Guðmundur Karl Brynj-
arsson þjóna. Kór kirkjunnar syngur
og leiðir safnaðarsöng. Organisti Jón
Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjón-
usta í Lindaskóla kl. 11:00 og í kirkj-
unni kl. 13:00. Við minnum á bæna-
og kyrrðarstund á þriðjudögum kl.
18:00. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11:00.
Messa kl. 11:00. Ferming. Kór Kópa-
vogskirkju syngur. Anna Þ. Hafberg
syngur einsöng. Guðrún S. Birgis-
dóttir leikur á flautu. Organisti Julian
Hewlett. Sr. Ingþór Indriðason Ísfeld
þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti.
Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 10:30. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11:00. Fræðsla fyrir börn og
mikill söngur. Fermingarguðsþjón-
usta kl. 14:00. Prestur í ferming-
arguðsþjónustunum er sr. Valgeir
Ástráðsson. Organisti er Gróa
Hreinsdóttir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam-
koma kl. 17:00. Yfirskrift: Upp á líf
og dauða. Leifur Sigurðsson kristni-
boði, sem er heima í stuttu leyfi,
fjallar um efnið: Þeir bíða. Skyggnst
myndrænt inn í líf Eþíópíumanna. Ein-
söngur Helga Vilborg Sigurjónsdóttir.
Heitur matur eftir samkomuna á
vægu verði. Komið og njótið uppbygg-
ingar og samfélags. Vaka kl. 20:30.
Afríkuvaka. Mikil lofgjörð. Trumbu-
sláttur. William Lopeta frá Kenýa flyt-
ur hugleiðingu. Boðið verður upp á
fyrirbæn í lok samkomu. Allir vel-
komnir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 11:00. Fermd
verða 3 börn. Veisla á eftir í safn-
aðarheimili kirkjunnar þar sem allir
koma með köku með kaffinu. Sam-
koma kl. 20:00. Friðrik Schram pré-
dikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir
hjartanlega velkomnir.
KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma í dag
laugardag, kl. 14:00. Ræðumaður
Björg R. Pálsdóttir. Mikil lofgjörð og
fyrirbæn. Þriðjud: Bænastund kl.
20:30. Miðvikud: Samverustund
unga fólksins kl. 20:30. Biblíulestur
og mikill söngur. Allt ungt fólk vel-
komið. Fimmtud: Brauðsbrotning,
súpa og brauð kl. 18:30.
BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag
kl. 11:00-12:30. Lofgjörð, barna-
saga, prédikun og biblíufræðsla þar
sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt
og svarað. Á laugardögum starfa
barna- og unglingadeildir. Súpa og
brauð eftir samkomuna. Allir hjartan-
lega velkomnir.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16:30, lofgjörðarhópurinn syngur.
Heimsókn frá Færeyjum, söngur,
vitnisburður og prédikun. Barnakirkja
fyrir 1-9 ára börn meðan á samkomu
stendur. Allir hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags-
skóli í dag kl. 13:00. Pálmasunnu-
dagur 8. apríl kl. 20:00. Hjálpræð-
issamkoma ásamt hermannavígslu í
umsjón majór elsabet Daníelsdóttur.
Allir hjartanlega velkomnir.
VEGURINN: Fjölskyldusamkoma kl.
11. Léttur hádegisverður á eftir.
Samkoma kl. 20. Halldór Pálsson
prédikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir
velkomnir. Mánudag: Kl. 18.30 fjöl-
skyldubænastund og súpa og brauð
á eftir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
8. - 15. apríl 2001.
Reykjavík - Dómkirkja Krists kon-
ungs: Pálmasunnudagur kl. 10:30:
Biskupsmessa fyrir messuna er
pálmavígsla og helgiganga. Messa
kl. 14:00. Kl. 18:00 messa á ensku.
Mánudagur 9. apríl: Messa kl. 8:00
og 18:00. Þriðjudagur 10. apríl: Bisk-
upsmessa kl. 18:00 í tilefni af vígslu
heilagra olía. Allir prestarnir endur-
nýja hollustueið sinn við biskupinn.
Miðvikudagur 11. apríl: Messa kl.
18:00. Fimmtudagur 12. apríl, skír-
dagur: Kl. 18:00: Kvöldmáltíðar-
messa. Eftir messuna tilbeiðsla hins
allra helgasta altarissakramentis til
miðnættis. Föstudagurinn langi, 13.
apríl, kl.15:00: Guðsþjónusta. Laug-
ardagur 14. apríl kl. 23:00: Páska-
vaka. Páskadagur 15. apríl: Kl.
10.30: Biskupsmessa.
Reykjavík - Maríukirkja við Raufar-
sel: Pálmasunnudag: Messa kl.
11:00. Fyrir messuna pálmavígsla
og helgiganga. Mánudagur 9. apríl:
Messa kl. 18:30. Miðvikudagur 11.
apríl: Messa kl. 18:30. Skírdagur 12.
apríl: Kvöldmáltíðarmessa kl. 18:30.
Tilbeiðsla hins allra helgasta altaris-
sakramentis eftir messuna til mið-
nættis. Föstudagurinn langi, 13. apr-
íl: Guðsþjónusta og krossferill kl.
15:00. Laugardagur 14. apríl: Kl.
13:30: Matarblessun að pólskum
sið. Páskavaka kl. 22:00. Páskadag-
ur 15. apríl: Messa kl. 11:00. Messa
á pólsku kl. 15:00.
Riftún, Ölfusi: Pálmasunnudagur, 8.
apríl: Messa kl. 17:00. Föstudagur-
inn langi, 13. apríl: Krossferill og
guðsþjónusta kl. 20:00. Páskadagur
15. apríl: Messa kl. 17:00.
Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Pálma-
sunnudagur 8. apríl: Messa kl.
10:30, föstusöfnun. Miðvikudagur
11:00 apríl: Messa kl. 18:30.
Fimmtudagur 12. apríl, skírdagur: Kl.
18:30: Messa. Minning um síðustu
kvöldmáltíðina. Tilbeiðsla til mið-
nættis. Föstudagurinn langi, 13. apr-
íl: Kl. 11.00: Krossferilsbænir. Kl.
15:00: Guðsþjónusta. Minning um
þjáningar og dauða Drottins. 14. apr-
íl: Kl. 10.00 til 12:00: Skriftir. Kl.
11:00. Blessun páskamatarins að
pólskum sið. Kl. 23:00: Páskavaka,
páskamessa.
Karmelklaustur: Sunnudagur:
Messa kl. 08:30. Laugardagur og
virkir dagar: Messa kl. 8:00.
Keflavík - Barbörukapella: Skóla-
vegi 38: Pálmasunnudagur 8. apríl:
Messa kl. 14:00. Messa á pólsku kl.
16:00. Skírdagur12. apríl: Kl. 14:00:
Messa. Minning um síðustu kvöld-
máltíðina. Skriftir kl. 16:30. Kl.
17:00: Messa á pólsku. Kl. 18:00 -
22:30: Tilbeiðsla altarissakrament-
isins. Föstudagurinn langi, 13. apríl:
Kl. 18:00: Guðsþjónusta, minning
um þjáningar og dauða Drottins.
Laugardagur 14. apríl: Kl. 19:45:
Blessun páskamatarins. Kl. 20:00
páskavaka og páskamessa. Páska-
dagur 15. apríl: Kl. 11:00: Páska-
messa á pólsku. Kl. 14:00: Páska-
messa.
Stykkishólmur, Austurgötu 7:
Sunnudag, messa kl. 10:00. Eftir
messuna eru krossferilsbænir.
Mánudag til laugardags messa kl.
18:30.
Ísafjörður, Jóhannesarkapella:
Pálmasunnudagur 8. apríl: Messa kl.
11:00. Skírdagur 12. apríl: Messa kl.
20:00. Föstudagurinn langi, 13. apr-
íl: Guðsþjónusta kl. 20:00. Laugar-
dagur 14. apríl kl. 12:00: Blessun
matarins að pólskum sið. Páskavaka
kl. 20:00. Páskadagur 15. apríl:
Messa kl. 11:00.
Þingeyri: Laugardagur 14. apríl kl.
14:00: Blessun matarins. Annar í
páskum, 16. apríl: Messa kl. 19:00.
Flateyri: Laugardagur 14. apríl kl.
16:00: Blessun matarins. Páskadag-
ur 15. apríl: Messa kl. 19:00.
Suðureyri: Laugardagur 14. apríl kl.
17:00: Blessun matarins. Annar í
páskum, 16. apríl: Messa kl. 16:00.
Bolungarvík: Laugardagur 14. apríl:
Blessun matarins kl. 10:00. Páska-
dagur 15. apríl: Messa kl. 16:00.
Akureyri, Péturskirkja (Hrafnagils-
stræti 2): Messa á laugardögum kl.
18:00, á sunnudögum kl. 11:00.
Skírdagur 12. apríl: Messa kl. 18:00,
eftir messuna tilbeiðsla altarissakra-
mentisins til kl. 20:00. Föstudagur-
inn langi 13. apríl: Guðsþjónusta kl.
15:00. Laugardagur 14. apríl: Páska-
vaka og messa kl. 22:00. Páskadag-
ur 15. apríl: Messa kl. 11:00. 15.
apríl: Páskadagur: Kl. 10:30: messa.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 16:00.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Kl. 11:00. Barnaguðsþjónusta í kap-
ellunni á Hraunbúðum. Allir velkomn-
ir. Kl. 11:00 fermingarmessa. Sjá
nöfn fermingarbarna annars staðar í
blaðinu. Kl. 14:00 fermingarmessa.
Sjá nöfn fermingarbarna annars
staðar í blaðinu.
Kl. 20:30 fundur í Æskulýðsfélagi
Landakirkju - Allir í 8. 9. og 10. bekk
velkomnir - Koma fermingarbörn með
afganga úr veislunni sinni?
LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingarguðs-
þjónustur kl. 10:30 og 13:30. Barna-
guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl.
11:15. Bíll frá Mosfellsleið fer frá
safnaðarheimilinu kl. 11:05 og fer
strætóhring um bæinn að stund lok-
inni. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferming-
armessa kl. 10:30. Prestar sr. Þór-
hallur Heimisson og sr. Þórhildur
Ólafs. Fermingarmessa kl. 14:00.
Prestar sr. Þórhildur Ólafs og sr.
Gunnþór Ingason. Kór Hafnarfjarðar-
kirkju leiðir söng. Organisti Natalía
Chow. Sunnudagaskóli í Strandbergi
og Hvaleyrarskóla kl. 11:00.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 10:00. Kór Víðistaða-
sóknar syngur. Einsöngur Sigurður
Skagfjörð Steingrímsson. Trompet-
leikur Eiríkur Örn Pálsson. Organisti
Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guð-
mundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11:00. Umsjón Sigríður
Kristín, Örn, Hera og Edda. Ferming-
arguðsþjónustur kl. 13:30. Orgel og
kórstjórn Þóra Vigdís Guðmundsdótt-
ir. Einsöngur Örn Arnarson. Prestar
Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín
Helgadóttir.
VÍDALÍNSKIRKJA: Fermingarmessur
kl. 10:30 og kl. 13:30. Kirkjukórinn
syngur undir stjórn organistans Jó-
hanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J.
Hjartar og sr. Hans Markús Haf-
steinsson þjóna. Prestarnir.
BESSASTAÐAKIRKJA: Síðasti
sunnudagaskólinn er í Álftanesskóla
kl. 13:00. Rúta ekur hringinn á und-
an og eftir að venju. Við minnum á
TTT-starf fyrir 10-12 ára börn í Álfta-
nesskóla þriðjudaginn 10. apríl kl.
17:30-18:30. Heimakstur að lokinni
stundinni. Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Fermingar-
messa kl. 13:30. Prestur sr. Hjörtur
Hjartarson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Fermingarguðs-
þjónusta pálmasunnudag kl. 11:00.
Eldri borgarar annast ritningarlestra.
Kór Útskálakirkju syngur. Organisti
Hrönn Helgadóttir.
HVALSNESKIRKJA: Fermingarguð-
sþjónusta pálmasunnudag í safnað-
arheimili í Sandgerði kl. 14:00. Eldri
borgarar annast ritningarlestra. Kór
Hvalsneskirkju syngur. Organisti
Hrönn Helgadóttir.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ferming-
armessa og altarisganga sunnudag
kl. 10:30. Kirkjukór Njarðvíkur syng-
ur undir stjórn Steinars Guðmunds-
sonar organista. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingar-
messur pálmasunnudag kl. 10:30 og
kl. 14:00. Prestar sr. Sigfús Baldvin
Ingvason og sr. Ólafur Oddur Jóns-
son. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Organisti Einar Örn Einarsson. Með-
hjálparar Hrafnhildur Atladóttir og
Björgvin Skarphéðinsson.
VÍKURKIRKJA, Sólheimakapella:
Guðsþjónusta á pálmasunnudag kl.
14:00. Organisti Kristín Björnsdóttir.
Almennur safnaðarsöngur.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11:00. Fermdur verður
Fannar Andrason. Morguntíð sungin
þriðjudaga til föstudags kl. 10:00.
Foreldrasamvera miðvikudaga kl.
11:00. Krakkaklúbbur miðvikudaga
kl. 14:00-14:50. Leshringur kemur
saman á miðvikudögum kl. 18:00.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11:00. Fermingarmessa kl.
14:00. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa
pálmasunnudag kl. 11:00. Sóknar-
prestur.
TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta pálmasunnudag kl. 14:00.
Sóknarprestur.
HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Ferm-
ingarmessa kl. 11:00. Sr. Kristinn
Jens Sigurþórsson.
AKRANESKIRKJA: Fermingarmessa
kl. 10:30 og kl. 14:00. Prestur sr. Eð-
varð Ingólfsson.
BORGARPRESTAKALL: Ferming-
arguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl.
11:00. Sóknarprestur.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Fermingar-
messa kl. 14:00. Prestur sr. Magnús
Erlingsson.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11:00. 9. apríl: Kyrrðarstund
kl. 18:00. Sóknarprestur.
NORÐFJARÐARKIRKJA: Fermingar-
messa kl. 10:30. Prestur sr. Sigurð-
ur Rúnar Ragnarsson.
KRISTNIHÁTÍÐ í Kjalarnespró-
fastsdæmi lýkur í Reynivallakirkju í
Kjós með dagskrá að kvöldi pálma-
sunnudags. Strengjatríóið Guitar is-
lancio flytur gömul sálmalög, Geir-
laug Þorvaldsdóttir leikkona flytur
ljóð, Kristjana Helgadóttir og Jónas
Þórir leika á flautu og orgel og loks
flytur Jón Þ. Þór sagnfræðingur er-
indið „Krossgötur og kirkjustaðir,
um ferðamenn á kirkjustöðum áður
fyrr“. Allir eru velkomnir. Dagskrá-
in hefst kl. 20.30.
Reynivallakirkja er með elstu
timburkirkjum suðvestanlands, reist
árið 1859 af Einari Jónssyni frá Brú-
arhrauni, sem var þekktur og virtur
smiður á sinni tíð.
Undanfarin ár hafa farið fram
gagngerar viðgerðir og endurbætur
á kirkjunni og umhverfi hennar og er
þeim framkvæmdum nú að heita má
lokið.
Lokatónleikar
Kristnihátíðar í
Grafarvogskirkju
LOKATÓNLEIKAR Kristnihátíðar
verða haldnir í Grafarvogskirkju í
dag, laugardaginn 7. apríl, kl. 17.
Á efnisskrá er m.a.: Samleikur,
Gunnar Gunnarsson organisti og
Sigurður Flosason saxófónleikari
flytja sálma á nýrri öld. Kórsöngur:
Kór Bústaðakirkju, Kór Fella- og
Hólakirkju, krakkakór og Barna- og
unglingakór Grafarvogskirkju.
Stjórnendur eru Sigrún Steingríms-
dóttir, Lenka Matéova og Oddný J.
Þorsteinsdóttir. Einsöngur: Anna
Sigríður Helgadóttir, Páll Rósin-
krans, Jóhann Friðgeir Valdimars-
son, KK og Ellen Kristjánsdóttir.
Gospelsöngur; Gospelsystur, stjórn-
andi Margrét Pálmadóttir. Gospel-
kór Reykjavíkur, stjórnandi Óskar
Einarsson, Kangakvartettinn og
kvartett með Þorvaldi Halldórssyni.
Karlakórar: Karlakórinn Stefnir,
Mosfellsbæ og Karlakórinn Þrestir,
Hafnarfirði. Stjórnendur: Atli Guð-
laugsson og Jón Kristinn Cortes.
Allir velkomnir og aðgangur er
ókeypis.
Grafarvogskirkja
– kristnihátíðarnefnd.
Kvennakirkjan í
Digraneskirkju
KVENNAKIRKJAN heldur guðs-
þjónustu í Digraneskirkju sunnu-
daginn 8. apríl kl. 20.30. Þá fer í
fyrsta sinn fram brúðkaup í messu
Kvennakirkjunnar þegar Guðný
Guðmundsdóttir og Sveinn V. Jóns-
son verða gefin saman í hjónaband af
séra Auði Eir Vilhjálmsdóttur. Fyrir
athöfnin leika Reynir Jónasson á
harmonikku og Elías Davíðsson og
Iwona Jagla leika fjórhent á píanó.
Inga Backman syngur einsöng í
athöfninni og Kór Neskirkju syngur
við orgelundirleik Reynis Jónasson-
ar. Síðari hluti guðsþjónustunnar
verður hefðbundin kvennakirkju-
messa. Séra Auður Eir predikar og
Kór Kvennakirkjunnar syngur við
undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdótt-
ur. Á eftir verður kaffi í safnaðar-
heimilinu.
Sunnudagaskóli
Laugarneskirkju
fer í leikfimi
Á PÁLMASUNNUDAG kl. 11 mun
sunnudagaskóli Laugarneskirkju
blása til hressilegrar samveru í leik-
fimisal Laugarnesskóla. Hrund Þór-
arinsdóttir djákni og hennar vaska
lið mun stjórna stundinni með söng,
leikjum, föndri og sögum. Er fólk
hvatt til að mæta og njóta tilbreyt-
ingarinnar.
Athygli er einnig vakin á því að
annan dag páska kl. 11 verður
sunnudagaskóli þar sem kirkjutrúð-
ur mætir til leiks, og boðskapur
páskanna verður túlkaður með
margvíslegum hætti.
Fjölskylduguðs-
þjónusta
SÍÐASTA fjölskylduguðsþjónusta
fyrir páska verður í Dómkirkjunni
pálmasunnudag 8. apríl og hefst kl.
13. Þar ætlum við foreldrarnir og
börnin að búa okkur undir þessa
stærstu hátíð kirkjunnar.
Leikskólinn Tjarnarborg kemur í
heimsókn og börnin þar ætla að
syngja fyrir okkur undir stjórn
Gerðar Bolladóttur söngkonu, en
hún mun einnig taka lagið í guðs-
þjónustunni.
Hún Dúlla ætlar líka að heim-
sækja okkur í Dómkirkjuna og það
verður ábyggilega forvitnilegt að
heyra hvað hún hefur að segja.
Presturinn Jakob er farinn að
hugsa til páskahátíðarinnar og hann
segir okkur svolítið frá henni.
Eftir guðsþjónustu er kirkjugest-
um boðið upp á molakaffi uppi á
kirkjulofti á meðan börnin leita að
páskaeggjum, en þau leynast víða
þessa dagana.
Sjáumst í kirkjunni, hún kallar á
okkur núna eins og vorið, sem ein-
kennist af lífi og fjölbreytileika.
Kær kveðja,
f.h. Dómkirkjunnar,
Bolli P.
Safnaðarstarf
Neskirkja. Kirkjustarf eldri borgara
í dag kl. 14. Dagskrá sem nefnist
„páskagleði“. Þar koma fram m.a.
Litli kórinn, Inga J. Backman söng-
kona og Reynir Jónasson, organleik-
ari kirkjunnar. Kaffiveitingar. Þetta
er síðasta kirkjustarf eldri borgara í
Neskirkju á þessum vetri. Munið
kirkjubílinn. Allir velkomnir.
Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir
8., 9. og 10. bekk kl. 20–23.
KEFAS: Samkoma í dag, laugardag,
kl. 14. Ræðumaður: Björg R. Páls-
dóttir. Þriðjud: Bænastund kl. 20.30.
Miðvikud: Samverustund unga
fólksins kl. 20.30. Biblíulestur og
mikill söngur. Fimmtud: Brauðs-
brotning, súpa og brauð kl. 18.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl.
11 æfing hjá Litlum lærisveinum í
safnaðarheimilinu.
Hvammstangakirkja. Sunnudaga-
skóli kl. 11.
Akraneskirkja. Kirkjuskóli kl. 11.
TTT-starf (10–12 ára) kl. 13. Um-
sjón: Hreiðar Örn Stefánsson.
Lífshlaup – kristniboðsvika. Er líf í
myrkri? Birna Gerður Jónsdóttir
fjallar um svartsýni og bjartsýni, von
og óvon. Einnig segir Guðný Einars-
dóttir frá reynslu sinni í Kenýa. Allir
velkomnir.
Pálmasunnu-
dagur í Reyni-
vallakirkju
Reynivallakirkja
KIRKJUSTARF