Morgunblaðið - 07.04.2001, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001 79
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit nr.207.
Sýnd kl. 10.15. B. i. 16.
kirikou
og galdrakerlingin
Sýnd kl. 2 og 4 Ísl tal Vit nr. 212.
Vinsælasta Stúlkan
Sýnd kl. 5.50 og 8.
ÓSKARSVERÐLAUN4
4
Tvíhöfði
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal.
Vit nr.213.
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 4, 8 og 10.10. Vit nr.207.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr.213.Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit nr.194.
Vinsælasta Stúlkan
Frumsýning
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit nr.207.
betra en nýtt
Sýnd kl. 10.25. B. i. 16.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Íslandsforsýning kl. 8.
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 6. B. i. 16.
Ómissandi rómantísk dramamynd
sem fer óhefbundnar leiðir
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Kvikmyndir.is
H.K. DV
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.
Hvað myndir
þú gera fyrir
15 mínútna frægð?
Frábær
spennumynd
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Frábær grínmynd um bankarán, svalar píur
og aðra skemmtilega hluti
Nú halda allir með vondu píunum
MAGNAÐ
BÍÓ
Frá handritshöfundi og leikstjóra
Jerry Maguire
UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ
1/2
Hausverk.is
Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gam-
amyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta
aukahlutverk kvenna.
Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.30.
Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.
ÓJ Bylgjan
‘Oskarsverðlaun fyrir
besta frumsamda
handrit.
Sjáið allt um stórmyndirnar á www.skífan.is
Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.30.
Forrester fundinn
Allir hafa hæfileika, þú verður
bara að uppgötva þá.
Einstök og einvalaleikur hjá Sean Connery en hann hefur aldrei
verið betri.
ATH! Myndin er klippt af Valdísi Óskarsdóttur.
Kvikmyndir.com
SV Mbl
HK. DV
Frá leikstjóra Good Will Hunting.
SÖNGKONAN Dido, sem átt hefur velgengni
að fagna undanfarið með lögunum „Here With
Me“ og „Stan“ þar sem hún syngur með Em-
inem, hefur ákveðið að ganga í það heilaga
með unnusta sínum, lögfræðingnum Bob Page.
Hin 29 ára gamla söngkona hefur loksins
slegið í gegn og það með undraskjótum hætti í
kjölfar vinnunnar með Eminem, en fyrir það
hafði hún staðið í ströggli í fjölda ára. Plata
hennar No Anglel er nú meðal söluhæstu
platna heims og lífið virðist leika við hana.
Tilvonandi hjón hafa enn ekki ákveðið dag-
inn stóra eða hvar athöfnin skuli haldin en þau
eru bæði Englendingar í húð og hár og búa
saman í Lundúnum.
Dido
gengur út
Dido er í
sjöunda himni
þessa dagana.
Reuters
Tony Soprano og óárennilegir skósveinar hans.
HÓPUR Bandaríkjamanna
af ítölskum uppruna hefur
hafið málsókn á hendur
framleiðendum sjónvarps-
þáttanna um Soprano-fjöl-
skylduna á þeim grundvelli
að þættirnir stimpli Ítali,
búsetta í Bandaríkjunum,
sem fædda glæpamenn.
Málsækjendur vilja
hvorki peninga né nokkuð
annað í skaðabætur, aðeins
staðfestingu réttarins á því
að framleiðendur þáttanna
dragi upp ranga og óréttláta
mynd af ítölsku innflytjend-
unum.
„Ég þekki enga fjölskyldu
sem hagar sér svona. Það er
engin móðir sem stuðlar að
því að sonur hennar verði
drepinn, þetta er ekki raun-
verulegt,“ segir Enrico
Mirabelli, lögfræðingur
sækjenda.
Þættirnir um Soprano-
fjölskylduna hafa átt gífur-
legum vinsældum að fagna
um allan heim. Nú er verið
að sýna þriðju syrpu þátt-
anna og er áætlað að um 11
milljónir Bandaríkjamanna
fylgist með þeim.
Soprano-fjölskyldan í klípu