Morgunblaðið - 07.04.2001, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 07.04.2001, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001 81 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 213 Sprenghlægileg ævintýramynd Brjáluð Gamanmynd Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 216. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207. Sýnd kl. 1.45. Vit nr. 203. Sýnd kl. 8 og 10.35. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 1.45 og 3.50 Ísl. tal. Vit nr. 194. Frumsýning Trufluð tónlist - Brjálaður dans! Tvíhöfði JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS SAVE THE LAST DANCE Önnur aðsóknarmesta myndin í USA á þessu ári með Júlíu Stiles (10 things I hate about you). ATH. Kaupið tónlistina úr myndinni í Japis og fáið frímiða fyrir 2 á myndina! Tónlistin úr myndinni fæst í Japis Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 166. www.sambioin.is Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! HK DV  Kvikmyndir.is Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði ÓJ Stöð2 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209 Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Russell Crowe og Meg Ryan í magn- aðri spennumynd íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds. Chocolat  Ó.F.E.Sýn. . .Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is / i ir.i ÓHT Rás 2 EMPIREI i i Empirei Sýnd kl. 8 og 10.30.  KVIKMYNDIR.is  HAUSVERKUR.is  KVIKMYNDIR.com What Women Want ÓSKARSVERÐLAUN4 AFTUR Í STÓRAN SAL Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal "Sprenghlægileg ævintýramynd" FRANSKA SENDIRÁÐIÐ Á ÍSLANDI Peau Neuf (Fátt nýtt) kl. 2 Harem Suare (Síðasta kvennabúrið) kl. 4. Ma Petite Enterprise (Litla fyrirtækið mitt) kl. 6 Næstsíðasti sýningardagur Sýnd kl. 8 og 10.30. Chocolat Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Frumsýning Tvíhöfði Ómissandi rómantísk dramamynd sem fer óhefbundnar leiðir Hann skiptir á flugmiða við ókunnugann. En óvænt slys verður til þess að leiðir hans og eiginkonu hin ókunnuga liggja saman. Örlögin sem björguðu honum verða honum næstum því að falli. Fullt af nýjum vörum Á FÖSTUDAGINN sem leið var haldinn hinn árlegi gangaslagur Menntaskólans í Reykjavík. Slagurinn, sem er með elstu hefðum skólans, fer þannig fram að útskriftarnemendur, 6. bekkingar, gera áhlaup af annarri hæð að- albyggingar skólans og berjast gegnum þvögu yngri árganga og reyna að hringja inn í tíma með bjöllu á jarðhæðinni. Þar sem stelp- urnar treysta sér sjaldan í átökin sitja þær umhverfis stigann og hvetja sína menn áfram af kappi og þannig öskrast mörg hundruð nem- endur á uns Inspector Platearum, eða bjölluvörður, kallar til orrustu. Að sögn Heimis Þorleifssonar, fyrrverandi kennara við skólann, var fyrst haldinn gangaslagur í nú- verandi mynd upp úr 1942 og var hann, að sögn Heimis, nokkuð ró- legri þá en er orðið nú, og reyndu menn þá frekar að ýta sér í gegnum þvöguna en stökkva ofan á hana úr stiganum eins og gert er í dag. Nemendur beita öllum ráðum í baráttunni um bjölluna, enda er kennsla dagsins að veði, og eru 6. bekkingar olíubornir og stríðsmál- aðir og stökkva úr stiganum sem liggur niður á jarðhæð, í buxum og skóm einum klæða, út í iðandi þvöguna fyrir neðan. Þó að átökin séu mikil og nem- endur klifri hver um annan þveran með spörkum, klórum, glefsum og hnefahöggum, þá er allt í gamni gert og þó að einhverjir sitji eftir með sprungna vör, blóðnasir og stöku sinnum að einhver brjóti bein eða snúi ökkla, þá eru flestir nem- endur sammála um að slagurinn er hin mesta skemmtan. Að þessu sinni tók um sjö og hálfa mínútu að hringja bjöllunni, sem telst nokkuð góður árangur hjá 6. bekkingum. Baldvin Ein- arsson, Inspector Platearum, leiddi sína menn vasklega fram og lauk bardaganum með skyndiárás úr óvæntri átt og var það Ásgeir Ing- varsson sem að þessu sinni náði að hringja bjöllunni. Brutust þá út gíf- urleg fagnaðarlæti meðal 6. bekk- inga en yngribekkingar gengu sneyptir áleiðis í kennslustund en þó glitti í bros á flestum þeirra, enda fátt skemmtilegra en vera út- jaskaður eftir hressileg slagsmál. Átökin voru mikil og höfðu yngri bekkingar lengi vel í fullu tré við 6. bekkinga, en bjöllunni var þó hringt eftir 7 mínútna viðureign. Barist um bjölluna Menntaskólinn í Reykjavík var undirlagður í gangaslag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.