Morgunblaðið - 08.04.2001, Side 54
FÓLK Í FRÉTTUM
54 SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
þó ýmislegt annað en tónlistin sem
sameinaði þá framan af, fyrst sem
skólafélagar, en síðan verkfræðinem-
ar, en smám saman fóru þeir að spá
meira og meira í tónlist, kaupa sér
hljóðfæri og gutla við tónsmíðar.
Framan af voru þeir spenntastir fyrir
garage, þá kom hiphop og nú eru þeir
komnir í mýkri tónlist og fjölþættari.
Þeir Hardaker og Bidden fengu
vinnu við hljóðver þar sem þeir unnu
meðal annars með Thompson Twins,
og bera þeim ekki vel söguna, Brand
New Heavies, Robert Plant og Pet
Shop Boys. Þá var það að gamall
FRANSKA bylgjan í danstónlist hef-
ur á sér ákveðinn blæ mjúkrar house-
tónlistar með gamaldags hljóðum og
hljómum; hanastélsdjass áttunda ára-
tugarins á sporbaug umhverfis jörðu.
Á Bretlandseyjum hafa menn aftur á
móti verið ýmist á kafi í súru triphop,
drum ’n bass eða tæknivæddri
techno-tónlist. Fyrstu smáskífur
tvíeykisins Zero 7 vöktu því að vonum
athygli, enda voru menn þar að fara
ótroðnar slóðir í dægilegri danstónlist
með breiða skírskotun.
Zero 7 skipa æskuvinirnir Sam
Hardaker og Henry Bidden. Það var
skólafélagi, Nigel Godrich, sem stýrir
jafnan upptökum fyrir Radiohead,
bað þá að endurgera eitt lag fyrir
furðufuglana frá Uxavaði. Lagið var
Climbing up the Walls og varð að
dubsinfóníu í höndunum á Zero 7.
Getur nærri að slík goðgá hafi vakið
athygli á þeim félögum og fyrsta smá-
skífa Zero 7, EP1, sem gefin var út í
takmörkuðu upplagi, seldist upp á
nokkrum tímum. Ekki leið á löngu
þar til þeir félagar voru komnir á kaf í
að hljóðblanda og vinna upp tónlist
fyrir fjölda tónlistarfrömuða, en
minni tími var fyrir eigin tónsmíðar
þar til þeir tóku sér tak og settu sam-
an tónlist á aðra smáskífu og loks á
breiðskífuna Simple Things sem kem-
ur út á næstu dögum.
Fátt á eins vel við tónlistarblaða-
menn og að setja merkimiða á tónlist
og tónlistarmenn. Þeir hafa og margir
ekki skirrst við að kalla þá Zero 7
félaga „hina bresku Air“ og ámóta, en
þeir Hardaker og Bidden teka því
með ró, segjast svo sem ekkert fela
dálæti sitt á Air, en fráleitt að bera
sveitirnar saman; „víst erum við
bleiknefjar að spila soultónlist líkt og
Air, en þar lýkur samlíkingunni, ekki
síst vegna þess að þeir eru svo miklu
betri“. Aftur á móti kunna þeir ekki
að meta það þegar menn kalla tónlist-
ina chill-out, enda sé chill-out frekar
ambient-hljómar Orb og félaga. „Við
spilum tónlist sem hægt er að sofna
við, og vonandi eiga margir eftir að
gera það, en fyrst og fremst er þetta
tónlist til að hugleiða lífið og hljóm
þess.“
Lífið og hljómur þess
Úrvalshópur ungra frjálsíþrótta-
manna kom saman í Reykjavík til
æfinga á dögunum undir stjórn
Vésteins Hafsteinssonar, lands-
liðsþjálfara Frálsíþróttasambands
Íslands, FRÍ. Að sögn Vésteins er
þarna á ferðinni hópur rúmlega 50
ungmenna á aldrinum 15 til 20 ára
víðs vegar að af landinu. Öll eiga
þau sammerkt að skara fram úr og
hafa náð ákveðnum lágmörkum
sem FRÍ hefur sett fyrir inngöngu
í hópinn. „Þarna voru komnir sam-
an framtíðarafreksmenn okkar í
frjálsíþróttum,“ sagði Vésteinn.
Æft var nokkrum sinnum á
Laugardalsvelli auk þess sem
íþróttamennirnir hlýddu á fyr-
irlestra um þjálfun og næringu
jafnframt sem þau stigu fram og
lýstu sínum skoðunum til íþrótt-
arinnar og þjálfunarinnar.
„Við höfum unnið með afreks-
hópum ungmenna síðan 1992 en
þetta er í fyrsta skipti sem þessi
tiltekni hópur kemur saman eftir
að nýtt starfstímabil hófst í kjölfar
Ólympíuleikanna síðasta haust,“
segir Vésteinn. „Úr þessum hópi
fara níu íþróttamenn til þátttöku á
Ólympíudögum æskunnar í sumar
sem fram fara á Spáni og eins
sendum við keppendur úr þessum
hópi á heimsmeistaramót 17 ára
og yngri sem haldið verður í Ung-
verjalandi. Það verður í fyrsta
sinn sem Ísland sendir keppnishóp
á það mót,“ sagði Vésteinn enn
fremur.
Ungir frjáls-
íþróttamenn koma saman
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Úrvalshópur ungra frjálsíþróttamanna sem kom saman til æfinga um síðustu helgi. Með þeim á myndinni eru
Vésteinn Hafsteinsson landsliðsþjálfari og Þórarinn Sveinsson, stjórnarmaður í Frjálsíþróttasambandi Íslands.
!"#$%&&
'"$()"$
*"+#"+
($%, !&
(&""'-.& '$(&" ///
01
Stóra svið
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Í DAG: Sun 8. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI
Sun 22. apríl kl 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
ATH: Sýningin er túlkuð á táknmáli
Sun 29. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI LAUS
BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring
Fös 20. apríl kl. 20 6. sýning
Lau 28. apríl kl. 19
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Lau 21. apríl kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fös 27. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR
EFTIRSPURNAR
MENNINGARVERÐLAUN DV 2001
ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE
eftir Jo Strömgren
POCKET OCEAN e. Rui Horta
Í DAG: Sun 8. apríl kl. 20
Sun 22. apríl kl. 20
LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS
VORSÝNING
Mið 11. apríl kl. 20
Litla svið
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Í KVÖLD: Sun 8. apríl kl. 20 – NOKKUR
SÆTI LAUS
Sun 22. apríl kl. 20
Fim 26. apríl kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR!
KONTRABASSINN e. Patrick Süskind
Fim 19. apríl kl. 20 4. sýning
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Sun 29. apríl kl. 19 FRUMSÝNING: -
UPPSELT
Fös 4. maí kl. 20 - UPPSELT
Lau 5. maí kl. 19 - UPPSELT
Fös 11. maí kl. 20
Lau 12. maí kl. 19
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
„Requiem“ eftir Gabriel Fauré
og lög eftir Victoria, Malotte o.fl.
Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 20.00
Konsertmeistari Gréta Guðnadóttir.
Einsöngvarar Hulda Björk Garðarsdóttir og Loftur Erlingsson.
Stjórnandi Hákon Leifsson.
Miðaverð kr. 1.500
Háskólakórinn,
Vox academica og Kammersveit
Í HLAÐVARPANUM
2
34 5 2
23. sýn. þri. 10. apríl kl. 21.00
24. sýn. fim. 19. apríl kl. 21.00
25. sýn. lau. 21. apríl kl. 21.00
26. sýn. fös. 27. apríl kl. 21.00
7 8
1
4
$99:;<99
///1
!"#$%#
# &'
! ()*
+$ ,
.. /
# ) )
01!* 2
3!* 4*
5
.
)6
7
* 8 9 * 9 :
!"
$
$
; )
*
, &"<
' =
=#
!"
$
"&;
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
=' ,&&"
4
>
88 ?
88 ?
88
>66 ?
?
)&# >@
88 ?
! ?
? " # ? $ "
>66 ?
! " #
A.+"B>1
0
0=>/
>4)
" #
88 ? $ "
88 ? " #
88 $ "
88 ? $ 88 ? $ " ? $ ?
! $ "
! ?
$
$)()".7& .>
% ! 88 ?
6 :C 88 6 D< 88 ? 88
? D<E< 88 ?
!
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
$)()".7& .>
88
! 88 88 " # 88
$ " 88 ?" # " #
Litla sviðið kl. 20.30:
.'? .5
%
>
$ !
F G
4 &!==" !."1
;0H6 D<E<I
J
K1
L, 6>4
6
6 8 5
'
>
K
1
M5 N26 15
4
4M K5
4 /// 6K
1
O 6K
"& $ '
!
>8
1
P6 :E:Q?1
6 :ED<
) 1G
4
" #
88
$ "
!
!
' !
>8
26
4
6 :ER:S>4 1 G
4
G
4
4 F1HCD:H<<
/// 6 4 552 3000
SNIGLAVEISLAN KL. 20
flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar
lau 21/4 örfá sæti laus
fim 26/4 örfá sæti laus
sun 29/4 örfá sæti laus
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
sun 22/4 örfá sæti laus
lau 28/4 laus sæti
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG KL. 20
fös 27/4 örfá sæti laus
Síðustu sýningar!
530 3030
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
sun 8/4 UPPSELT
mið 11/4 UPPSELT
fim 12/4 UPPSELT - Skírdagur
Ath! Sýningar færast eftir 12/4 í Loftkastala
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að
sýningu og um helgar opnar hún í viðkom-
andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið.
Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16
virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is