Morgunblaðið - 08.04.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08.04.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 61 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sprenghlægileg ævintýramynd Brjáluð Gamanmynd Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 216. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207. Sýnd kl. 1.45. Vit nr. 203. Sýnd kl. 8 og 10.35. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 1.45 og 3.50 Ísl. tal. Mán 3.50. Vit nr. 194. Frumsýning Trufluð tónlist - Brjálaður dans! Tvíhöfði JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS SAVE THE LAST DANCE Önnur aðsóknarmesta myndin í USA á þessu ári með Júlíu Stiles (10 things I hate about you). ATH. Kaupið tónlistina úr myndinni í Japis og fáið frímiða fyrir 2 á myndina! Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Mán 4 og 6. Vit nr. 213 Tónlistin úr myndinni fæst í Japis Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Mán 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 166. www.sambioin.is Sýnd kl. 4 og 6. Mán 6 Íslenskt tal. Vit nr. 169 Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! HK DV  Kvikmyndir.is Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði ÓJ Stöð2 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209 Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Russell Crowe og Meg Ryan í magn- aðri spennumynd íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds. Chocolat  Ó.F.E.Sýn. . .Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is / i ir.i ÓHT Rás 2 EMPIREI i i Empirei Sýnd kl. 8 og 10.30.  KVIKMYNDIR.is  HAUSVERKUR.is  KVIKMYNDIR.com What Women Want ÓSKARSVERÐLAUN4 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Mán 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal Mán 6. "Sprenghlægileg ævintýramynd" FRANSKA SENDIRÁÐIÐ Á ÍSLANDI National 7 (Þjóðvegur 7) kl. 2 Ma Petite Enterprise (Litla fyrirtækið mitt) kl. 4 Harem Suare (Síðasta kvennabúrið) kl. 6 Síðasti sýningardagur Sýnd kl. 8 og 10.30. Mán 5.30, 8 og 10.30. Chocolat Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Mán 5.45, 8 og 10.45. Frumsýning Tvíhöfði Ómissandi rómantísk dramamynd sem fer óhefbundnar leiðir Hann skiptir á flugmiða við ókunnugann. En óvænt slys verður til þess að leiðir hans og eiginkonu hin ókunnuga liggja saman. Örlögin sem björguðu honum verða honum næstum því að falli. AFTUR Í STÓRAN SAL JAKKAFÖT til útskrifta 4 you 16.900 PARKS 19.900 matinique 22.800 Paul Smith 45.900 Van Gils 29.900 DKNY 29.900 ...einstakt úrval Kringlunni, s. 568 9017 - Laugavegi s. 511 1717 herradeild opið sunnudag kringlunni LEIKARINN Denzel Washington hefur lengi beðið eftir því að fá að leikstýra sinni fyrstu mynd. Nú hefur Fox Searchlight gefið grænt ljós á verkefni sem er sjálfsævisögulegt um öryggisvörð hjá Sony sem vinnur að því að verða handritshöfundur. Sagan hefst þegar hinn 24 ára sjó- maður Antwone Fisher er sendur til sjóhersgeðlæknisins vegna skap- bræði sem sérfræðingurinn rekur til hrottafenginnar æsku. Enginn leikari hefur verið ráðinn enn þá en Denzel hefur þegar lýst yfir áhuga sínum að leika geðlækninn. Denzel hefur verið viðriðinn verkefn- ið síðan 1998 og átti að fara í tökur í janúar 1999, strax eftir að hann hafði lokið við The Hurricane, en leikarinn ákvað þá að leika fyrst í Remember the Titans fyrir Disney. Todd Black og Jason Blumenthal hjá Black and Blu Entertainment munu framleiða myndina en Black hitti Antwone Fisher fyrst þar sem hann var á handritanámskeiði í kirkju í hinu alræmda South Central-hverfi í Los Angeles og hvatti hann til dáða. Denzel er núna að vinna að mynd- inni Training Day eftir Antoine Fuq- uas sem leikstýrði The Replacement Killers en síðan tekst hann á við myndina sína sem á líklega að heita Finding Fish. Denzel finnur fisk LEIKARINN og eig- inmaður Angelinu Jol- ie, hann Billy Bob Thornton, lætur sér ekki nægja að vera leikari, leikstjóri og handritshöfundur. Núna ætlar hann að láta reyna á hæfileika sína í enn einu list- forminu og það er tónlist. Hann mun bráðlega gefa út disk með kántrý-tónlist og er víst mjög stoltur af. „Tónlistin er ekki bara áhugamál hjá mér,“ sagði Billy Bob við The Associated Press fréttastofuna. „Ég elska tónlist og hún skiptir mig miklu máli. Ég vona að fólk eigi eftir að hlusta á lögin mín með réttu hugarfari. Ég samdi þau með hjartanu,“ segir Billy Bob, en diskurinn er lang- þráður draumur hans sem er að verða að veruleika. „Ég spila mikið með vinum mínum og sem alltaf lag af og til. Mig hefur alltaf langað til að gera þetta en ég ákvað að bíða eftir réttu stundinni, þang- að til að tónlistariðn- aðurinn fengi áhuga á mér. Ég vil að þetta sé algjörlega aðskilið kvikmyndunum,“ sagði kúrekinn Billy Bob Thornton að lokum. Kántrý-Billy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.