Morgunblaðið - 08.04.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.04.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 59 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit nr.207. Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 2 og 4 Ísl tal Vit nr. 212. Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 5.50 og 8. ÓSKARSVERÐLAUN4 Tvíhöfði Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr.213. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 4, 8 og 10.10. Vit nr.207. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr.213.Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit nr.194. Vinsælasta Stúlkan Frumsýning Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit nr.207. betra en nýtt Sýnd kl. 10.25. B. i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Íslandsforsýning kl. 8. Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. B. i. 16. Ómissandi rómantísk dramamynd sem fer óhefbundnar leiðir MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Frábær spennumynd Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8 og 10. Frábær grínmynd um bankarán, svalar píur og aðra skemmtilega hluti Nú halda allir með vondu píunum MAGNAÐ BÍÓ Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.is Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gam- amyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna. Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán5.30, 8 og 10.30  Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan ‘Oskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit. Sjáið allt um stórmyndirnar á www.skífan.is Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán5.30, 8 og 10.30 Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að uppgötva þá. Einstök og einvalaleikur hjá Sean Connery en hann hefur aldrei verið betri. ATH! Myndin er klippt af Valdísi Óskarsdóttur.  Kvikmyndir.com  HK. DV Frá leikstjóra Good Will Hunting.  SV Mbl PATRICIA Arquette er fædd hinn 8. apríl 1968 í Chicago og er þar af leið- andi í hinu kraftmikla hrútsmerki, og heldur upp á 33ja ára afmælis sitt í dag. Það er ekki verra að hún er með tungl í ljóni og er því tilfinningalega opin, sama hvort tilfinningarnar eru já- kvæðar eða neikvæðar, gott efni í góða dramadrottn- ingu. Hún er opin og nýtur sín í skemmtangeiranum og sköpun er henni nauðsyn- leg. En hún er einnig með Júpiter, stjörnu lífsleitar og krafts, í ljóni svo henni er ráðlagt að einbeita sér að skemmtanabransanum og öðru skapandi umhverfi en það mun leiða til andlegs þroska fyrir hana, þannig að hún er á réttri braut. Þar að auki er hún með Merkúr, stjörnu tjáningar og hugs- unar, í hrút sem þýðir að hún er vitsmunalega vel í lagi, klár í kollinum stelpan, en óþolinmóð og blátt áfram. Hún vill ráðast í ný frumleg verkefni og er brautryðjandi á sinn hátt. Og ekki spillir fyrir að vera með Mars í nauti sem þýðir að hún er vinnuþjarkur í þokkabót. Allar leiðir ættu að vera þessari konu opnar. En til hennar sást seinast í kvikmyndinni Little Nicky ásamt hinum vinsæla Adam Sandler, og vonandi fáum við bráðum að sjá myndina Human Nature sem er eftir sama handritshöfund og Being John Malkovitch. Hún er síðan með ást- arstjörnuna Venus í við- kvæma og dreymna fisks- merkinu, og hún gæti þess vegna beðið endalaust eftir draumaprinsinum sínum. Hún er viðkvæm og full samúðar, en getur einnig reynst mjög undanlátssöm í samböndum. Það hefur án efa reynt á þann hæfileika hennar í ástum sínum með hinum geggjaða leikara Nicolas Cage. Hann er steingeit sem er bæði varkár og hagsýn, en hrút- urinn er aftur á móti hvat- vís og fljótfær. Það gæti gert steingeitina órólega, en hrúturinn hefur aftur á móti litla þolinmæði með seinagangi geitarinnar. Samband milli þessara tveggja merkja einkennist af hæðum og lægðum og í því verður aldrei nein logn- molla. Í samstarfi og við- skiptum bæta þau hvort annað einkar vel upp. Enda fórst þeim víst einkar vel úr hendi að leika saman í sein- ustu mynd Martins Scorsese Bringing Out the Dead. Afmælisveisla stúlkunnar ætti að heppnast vel. Tungl- ið í Los Angeles er í vog og þá er fólk, kurteist, félags- lynt og notalegt, skynsamt og heillandi. Það er í skapi til að skapa samhljóm og í dag besti mögulegi dagur fyrir veislur hvers konar, og jafnvel til að gera upp ástarmál því öll samskipti í dag verða eins ljúf og mögulegt er. Ætli Nicolas verði boðið? Reuters Patricia Arquette á 30 ára afmælisdaginn fyrir þremur árum. !"#$%&$  !"'$%'%%' Stjarna á réttri braut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.