Morgunblaðið - 21.04.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.04.2001, Blaðsíða 49
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2001 49 Nú fallinn er félagi kær, við finnum að sorgin er nær. Það er eins og gerst hafi í gær Að gengum við saman í röðum. Svo laginn og ljúfur í senn, það ljúfmenni munum við enn. Það finnast vart færari menn ÞÓRÐUR EIRÍKSSON ✝ Þórður Eiríkssonfæddist í Reykja- vík 21. apríl 1941. Hann lést á líknar- deild Landspítalans 16. júní 2000 og fór útför hans fram frá Árbæjarkirkju 29. júní. í fárviðrum lífsins að ganga. Í tenórnum sungum við saman, ég sá hvað þér þótti það gaman. Þá kvaddir þú kvölina og amann sem hvíldu á líkama þér. En núna er hvíldin þér kær við kveðjum þig – sorgin er nær. Ástríkur félagi fær fátæka kveðjuna mína. Bjarni Stefán Konráðsson. HESTAR Pollar 1. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, Geysi, á Hersi frá Þverá 2. Steinunn E. Jónsdóttir, Andvara, á Röðli frá Miðhjáleigu 3. Guðný B. Guðmundsdóttir, Gusti, á Litla-Rauð frá Svignaskarði 4. Guðný M. Siguroddsdóttir, Andvara, á Hrolli frá Hjallanesi 5. Guðlaug R. Þórsdóttir, Gusti, á Víkingi frá Víkingavatni Börn 1. Hreiðar Hauksson, Herði, á Fróða frá Hnjúki 2. Þorvaldur A. Hauksson, Herði, á Kulda frá Grímsstöðum 3. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson, Gusti, á Tinna frá Tungu 4. Emilía Gunnarsdóttir, Gusti, á Kolskeggi frá Kílhrauni 5. Kristín H. Guðmundsdóttir á Glaumi frá Búðarhóli Unglingar 1. Sigvaldi L. Guðmundsson, Glað, á Brynju frá Skógskoti 2. Hrafn Norðdahl, Gusti, á Þór 3. María Einarsdóttir, Gusti, á Venus frá Vindheimum 4. Reynir A. Þórsson, Gusti, á Krossfara frá Syðra-Skörðugili 5. Ólafur A. Guðmundsson, Glað, á Óðni frá Skógskoti Ungmenni 1. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, á Sjöstjörnu frá Svignaskarði 2. Daníel I. Smárason, Sörla, á Gerplu frá Svignaskarði 3. Pála Hallgrímsdóttir, Gusti, á Elju frá Gunnarsholti 4. Arndís Sveinbjörnsdóttir, Gusti, á Óra frá Fjalli 5. Jana R. Reynisdóttir, Gusti, á Gusti Konur 1. Anna B. Ólafsdóttir, Sörla, á Glódísi frá Gíslholti. 2. Hulda G. Geirsdóttir, Gusti, á Felix frá Stóra-Sandfelli 3. Þórný Birgisdóttir á Zöru frá Syðra-Skörðugili 4. Guðrún A. Elvarsdóttir á Gloriu frá Mykjunesi 5. Stine Rasmussen, Andvara, á Mollýju frá Auðsstöðum. Heldri menn 1. Viktor Ágústsson, Gusti, á Hrímu frá Birtingarholti 2. Hilmar Jónsson, Gusti, á Toppi frá Skíðbakka 3. Sæmundur Guðmundsson, Gusti, á Bjarti frá Ölvaldsstöðum II 4. Pétur R. Siguroddsson, Gusti, á Krumma frá Vatnsleysu 5. Albert Ríkarðsson, Gusti, á Draupni frá Stóra-Hofi Karlar 1. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Erró frá Raufarfelli 2. Sigurður Leifsson, Gusti, á Sörla frá Kálfhóli 3. Siguroddur Pétursson, Andvara, á Hyllingu frá Hjarðarholti 4. Hlynur Þórisson, Gusti, á Krumma frá Vindheimum 5. Snorri Dal, Fáki, á Marbr á frá Langholtsparti Opið páskamót Harðar haldið á Varmárbökkum Börn 1. Þorvaldur Hauksson, Herði, á Kulda frá Grímsstöðum 2. Anna G. Oddsdóttir, Andvara, 3. Viðar Hauksson, Herði, á Klakki frá Laxárnesi 4. Leó Hauksson, Herði, á Þrótti úr Skagafirði 5. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Gný Unglingar 1. Kristján Magnússon, Herði, á Hrafnari frá Hindisvík 2. Ari B. Jónsson, Andvara, á Adam frá Götu 3. Daði Erlingsson, Herði, á Nökkva frá Sauðárkróki 4. Halldóra S. Guðlaugsdóttir, Herði, á Hlátri frá Þóreyri 5. Halldór F. Ólafsson, Herði, á Tenór frá Skarði Ungmenni 1. Perla D. Þórðardóttir, Sörla, á Síak frá Þúfu 2. Sigurður S. Pálsson, Herði, á Úða frá Halldórsstöðum 3. Hrafnhildur Jóhannesdóttir, Herði, á Líf frá Skammbeinsstöðum Áhugamenn 1. Björn Baldursson, Herði, á Gæfu frá Hvítadal 2. Ingeborg Jensen á Fríðu frá Hnjúki 3. Diljá Óladóttir, Herði, á Leikni frá Arnarstöðum 4. Guðrún Stefánsdóttir, Herði, á Ísak frá Ytri-Bægisá 5. Bryndís Jónsdóttir, Herði, á Blesa frá Skriðulandi Opinn flokkur 1. Barbara Meyer, Herði, á Strengifrá Hrafnkelsstöðum 2. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Úlfi frá Hjaltastöðum 3. Ragnar Tómasson, Fáki, á Tinna frá Hellulandi 4. Magnea R. Axelsdóttir, Herði, á Rúbín frá Tröllagili 5. Haraldur Gunnarsson, Gusti, á Geisla frá Akurgerði Opið mót hjá Gusti í Glað- heimum, annan í páskum Úrslit Morgunblaðið/Valdimar Björn Baldursson sigraði á Gæfu í flokki hinna áhugasömu en næst komu Ingeborg á Fríðu, Diljá á Leikni, Guðrún á Ísak og Bryndís á Blesa. ✝ Júlíana Ingi-björg Eðvalds- dóttir fæddist í Reykjavík 27. nóv- ember 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Breiðholts- kirkju 5. apríl. ég get auðveldlega ímyndað mér hvernig við vorum. Ég man líka hvað þú varst alltaf stolt af krökkunum þínum og barnabörnum. Svo voru það auðvitað líka barnabarnabörnin sem þú hreyktir þér ekki minna af. Ég verð nú að við- urkenna að ég var svolítið sár að þú gæt- ir ekki séð mig ferm- ast. Ég veit samt að þú verður þar og ég verð með sálmabókina, klútinn og hanskana sem þú gafst mér. Dúkk- an verður svo á borðinu og ég ætla alltaf að geyma þessa hluti nálægt hjartanu ásamt öllum góðu minn- ingunum um þig sem munu aldrei gleymast. Mér þykir svo vænt um þig, elsku amma mín. Ég veit að nú ertu komin á betri stað og laus frá þjáningunum. Ég er viss um að Inga litla og langamma og langafi hafa tekið vel á móti þér og er ánægð yfir að þið séuð núna saman aftur. Ég á alltaf eftir að sakna þín og ég mun aldrei gleyma hvað þú varst góð. Þín sonardóttir, Inga Kristín. Elsku amma mín. Ég veit ekki alveg hvernig ég á að taka þessu. Mig langar al- veg rosalega að gráta og gráta og gráta eins og ég get og þangað til tárin eru búin en mér finnst svo óþægilegt að gráta með hinum því mér finnst ég verða að harka af mér og vera sterk því það verður einhver að vera til staðar fyrir þá sem gefa tilfinningunum lausan tauminn svo að þau hafi ein- hvern til að hugga sig og styrkja. Mér finnst svo skrýtið að þú sért farin. Mér hefur alltaf fundist eins og þú værir ódauðleg og mesta hetja sem hægt var að hugsa sér. Ég verð nú bara að segja að þú ert það í rauninni og verður það alltaf. Þú munt alltaf lifa í hjarta mínu og okkar allra og þú varst hetja allt til enda. Í veikindum þínum sem öllu öðru. Þegar ég kom svo að sjá þig og kveðja sá ég hvað það var mikill friður yfir þér og veikindin alveg horfin. Ég fann alveg fyrir hlýjunni og birtunni í stofunni og þá fann ég fyrir þér. Ég veit að þú munt vaka yfir okkur og gæta og ég veit að það mun alltaf vera þannig. Þegar ég rifja upp góðu stund- irnar sem við áttum saman minnist ég þess helst þegar við löbbuðum saman út í strætó og ég hlakkaði svo til að gefa nýju systur minni skóna sem ég hélt voða stolt á. Ég man auðvitað ekkert eftir þessu en þú sagðir mér svo oft frá þessu að JÚLÍANA INGIBJÖRG EÐVALDSDÓTTIR 7                 !       ,           '=   9 , ! (#*DE   - 6'  !       ,   9 *       2   %#   !    1 !    !#&)!*$ %$# / & )$F*$$ - 3                8=19G+ , %!#)* (? )  !    % *       -5 * (.00    !      !   # 1   !       :     ##:-9*/&)!*$ %$#/!&$)!*$ #) & #$ % $# %$#- &            . 9 5'99, 1  , & 0 &* "*2* *&6.$ /#*&    '9 *   ; #  !  ,  () *  $&*## -.  & # !# # + $ #.-$#)  +$*&6# *.  & # .   #)*&)!*$   % $# %$# % $# % $# %$#- 1  7,+19 , $2 " 0C    '9 *   +!  !   () *           02#)$ $ && #  $  $ && # . *## $ $ && #- 7          !                      8H5'9  $%   $#* - 02#)$ !#&& # / & ) - ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upp- lýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletrað- ur, en ekki í greinunum sjálf- um. Formáli minning- argreina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.