Morgunblaðið - 21.04.2001, Side 54
ÞJÓNUSTA/STAKSTEINAR
54 LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Jessica Parker
Ítarlegar upplýsingar um
sjónvarps- og kvikmynda-
stjörnuna á Fólkinu á
mbl.is.
Unglingsárin eru tími
mikilla breytinga. Á þessum
árum er fólk að breytast úr
óþroskuðum börnum í full-
orðið fólk. Á Fólkinu á
mbl.is er að finna ítarlega
umfjöllun um málefni ungs
fólks.
Skíðasvæði
Á mbl.is er nú að finna upplýs-
ingar um skíðasvæði landsins.
Upplýsingarnar eru staðsettar
undir liðnum veður. Þar má
finna veðurlýsingu, upplýsingar
um færð, skíðafæri og opnunar-
tíma.
Eitthvað mikið
á seyði
MENNTAMÁLARÁÐHERRA
fjallar um nýleg ráðherraskipti
í ríkisstjórninni og segir m.a.:
„Ákvörðun Ingibjargar
Pálmadóttur um að segja af sér
ráðherrastörfum og þing-
mennsku kom vafalaust fleiri
ráðherrum en mér í opna
skjöldu. Við Ingibjörg urðum
ráðherrar samtímis, þegar
Davíð Oddsson myndaði annað
ráðuneyti sitt 23. apríl 1995,
svo að ekki vantaði marga daga
upp á sex ára ráðherraafmælið
hjá Ingibjörgu, þegar hann hún
kvaddi okkur á Bessastöðum í
dag, laugardaginn 14. apríl.
Menn vissu, að eitthvað mikið
væri á seyði, þegar boð barst
um ríkisráðsfund þennan dag í
páskaleyfinu. Ráðherrar
þurftu að breyta ýmsum áform-
um sínum, til dæmis féllum við
Rut frá langferð með góðum
vinum innanlands.
Heilbrigðis- og trygginga-
ráðuneytið er umsvifamest
ráðuneyta, þegar litið er til
þess, hve stór hluti útgjalda
ríkissjóðs rennur í gegnum
það. Ingibjörg Pálmadóttir hef-
ur leitt þetta mikla kerfi í gegn-
um miklar breytingar í því
skyni að styrkja það og ná utan
um mikilvæga rekstrarþætti.
Hefur hún áunnið sér virðingu
fyrir, hve lengi hún hefur hald-
ið um stjórnartaumana, og fyr-
ir það, sem áunnist hefur. Það
virðist á hinn bóginn ákaflega
erfitt að halda þannig á fjár-
málum heilbrigðis- og trygg-
ingakerfisins, að útgjöldin
rúmist innan ramma fjárlaga
hverju sinni. Jón Kristjánsson,
eftirmaður Ingibjargar á ráð-
herrastóli, hefur farið ofan í
saumana á fjárhag ríkisins und-
anfarin ár sem formaður fjár-
laganefndar alþingis. Er eng-
inn vafi á því, að hin mikla
þekking hans á því sviði á eftir
að nýtast honum vel í ráðherra-
störfunum.
Eftir að Sjálfstæðisflokkur
og Framsóknarflokkur hafa
starfað saman í sex ár undir
forsæti Davíðs erum við enn
fjórir ráðherrar, sem höfum
verið þar frá upphafi sam-
starfsins, það eru auk Davíðs
þeir Halldór Ásgrímsson, Páll
Pétursson og ég. Við vorum tíu,
sem settumst í stjórnina 23.
apríl 1995. Þrír sjálfstæðis-
menn hafa horfið til annarra
starfa: Þorsteinn Pálsson og
Friðrik Sophusson hafa sagt
skilið við stjórnmálin en Hall-
dór Blöndal er nú forseti al-
þingis. Þrír framsóknarmenn
hafa sagt skilið við stjórnmálin:
Guðmundur Bjarnason, Finnur
Ingólfsson og Ingibjörg Pálma-
dóttir.
Þetta sýnir, að töluverð
hreyfing er á mönnum í ríkis-
stjórn, þótt mikil festa ríki í
stjórnmálalífinu, en hinn 30.
apríl næstkomandi verða 10 ár
síðan Davíð Oddsson myndaði
fyrsta ráðuneyti sitt, en hann
er hinn eini, sem setið hefur í
ráðherraembætti allan þann
tíma. Sé þetta festuskeið í
stjórnmálalífinu borið saman
við viðreisnarárin, þegar Sjálf-
stæðisflokkur og Alþýðuflokk-
ur störfuðu samfellt saman í
tólf ár, sjá menn, að á síðustu 10
árum hefur verið meiri hreyf-
ing á mönnum úr og í ráðherra-
embætti en var á þeim tíma.
Starfsaldur
STJÓRNMÁLAMENN velja sér
starfsvettvang, þar sem starfs-
öryggið er ekki endilega mikið.
Við afsögn Ingibjargar hefur
verið bent á, að enginn heil-
brigðis- og tryggingaráðherra
í Evrópu hafi náð jafnlöngum
starfsaldri og hún. Sama á lík-
lega við um okkur þrjá, sem
enn sitjum frá 1995, hvað þá um
Davíð frá 1991, að fáir skáka
okkur í samfelldum starfsaldri.
Bilið er oft sagt stutt á milli
stjórnmála og fjölmiðla, það er
þó stórt, ef litið er til lengdar
starfstíma manna við stjórnar-
tauma á fjölmiðlum. Matthías
Johannessen hætti sem ritstjóri
Morgunblaðsins fyrir aldurs
sakir um áramótin eftir að hafa
gegnt starfinu í meira en 40 ár.
Styrmir Gunnarsson hefur ver-
ið við ritstjórastörf á Morgun-
blaðinu í rúm 30 ár og sömu
sögu er að segja um Jónas
Kristjánsson, ritstjóra DV.“
Ráðherraskipti
TÖLUVERÐ hreyfing er á mönn-
um í ríkisstjórn, þótt mikil festa ríki
í stjórnmálalífinu, en hinn 30. apríl næstkomandi verða 10
ár síðan Davíð Oddsson myndaði fyrsta ráðuneyti sitt.
Þetta segir Björn Bjarnason menntamálaráðherra nýlega
á vefsíðu sinni.
Staksteinar
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: LYF &
HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Frá og með 1.
janúar er opið frá kl. 8 til kl. 02 eftir miðnætti. Auk
þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu,
sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt
og vaktir apóteka s. 551 8888.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mán.–fim. kl. 9–18.30,
föstud. 9–19.30, laug. 10–16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577 2600. Bréfs: 577 2606. Læknas: 577 2610.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mán.–fim. kl. 9–18.30,
föstud. 9–19.30, laug. 10–16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577 3600. Bréfs: 577 3606. Læknas: 577 3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið
mán.–fim. kl. 9–18.30. Föstud. kl. 9–19.30. Laugard. kl.
10–16. Lokað sunnud. og helgidaga.
APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (hjá Bónus): Opið mán.–fim. kl.
9–18.30, föst. kl. 9–19.30, laug. kl. 10–16. Lokað sun-
nud. og helgid. Sími 577 3500, fax: 577 3501 og læknas:
577 3502.
APÓTEKIÐ SKEIFUNNI: Skeifunni 15. Opið v.d. kl. 10–
19, laugard. 10–18, lokað sunnud. og helgid. S:
563 5115. Bréfs. 563 5076. Læknas. 568 2510.
APÓTEKIÐ MOSFELLSBÆ: Þverholti 2, Mosfellsbæ.
Opið virka daga kl. 9–18.30, laugardaga kl. 10–14. Lok-
að sunnud. og helgid. Sími 566 7123. Læknasími
566 6640. Bréfsími 566 7345.
APÓTEKIÐ KRINGLUNNI: Kringlunni 8–12. Opið
mán.–föst. 10–19, laug. 10–18. Lokað sunnud. og
helgid. Sími 568 1600, fax: 568 1601. Læknasími:
568 1602.
APÓTEKIÐ AKUREYRI: Furuvöllum 17. Opið mán.–
föst. 10–19, laugard. 12–16, sunnud. 12–16. Sími
461 3920, fax: 461 3922. Læknasími 461 3921.
APÓTEKIÐ FIRÐI: Firði, Fjarðargötu 13–15. Opið
mán.–föst. 9–19, laugard. 10–16. Lokað sunnud. og
helgid. Sími 565 5550, fax: 555 0712. Læknasími:
555 1600.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
8–24.
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka
daga kl. 10–19. Laugard. 10–16.
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9–18.30. Laugard. kl. 10–14.
APÓTEKIÐ LYFJA, Garðatorgi: Opið mánudaga -
fimmtudaga kl. 9- 18.30, föstudaga kl. 9 - 19, laug-
ardaga 10 - 14.
APÓTEKIÐ LYFJA, Smáratorgi. Opið alla daga kl. 8-24.
APÓTEKIÐ LYFJA, Laugavegi. Opið mán. til fim. kl. 9-
18.30, föstudag kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9–19 og laugardaga
frá kl. 10–14.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga
kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700,
læknas.: 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568 0990. Opið virka daga frá kl. 9–19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9–19, laug-
ardaga kl. 10–14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21.
V.d. 9–21, laugard. og sunnud. 10–21. Sími 511 5070.
Læknasími 511 5071.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9–18. Sími 553 8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9–18, laug. 10–14, langa
laug. kl. 10–17. S: 552 4045.
LYF & HEILSA: Kringlan 1. hæð. Opið mán.–fim. kl. 9–
18.30. Föst kl. 9–19, laug. kl. 10–18 og sun. kl. 13–17.
Sími 568 9970, fax: 568 9630.
LYF & HEILSA: Kringlan 3. hæð. Opið mán.–föst. kl. 9–
18. Sími 588 4777, fax: 588 4748.
LYF & HEILSA: Mjódd. Opið mán.–föst. kl. 9–19. Laug.
kl. 10–14. Sími 557 3390, fax: 557 3332.
LYF & HEILSA: Glæsibæ. Opið mán.–föst. kl. 9–18.30,
laug. kl. 10–14. Sími 553 5212, fax: 568 6814.
LYF & HEILSA: Melhaga. Opið mán.–föst. kl. 9–19, laug.
10–14. Sími 552 2190, fax: 561 2290.
LYF & HEILSA: Háteigsvegi 1. Opið mán.–föst. kl. 8.30–
19, laug. kl. 10–14. Sími 562 1044, fax: 562 0544.
LYF & HEILSA: Hraunbergi. Opið kl. 9–19 alla virka
daga. Lokað laugardaga. Sími 557 4970, fax: 587 2261.
LYF & HEILSA: Domus Medica. Opið kl. 9–19 alla virka
daga, laug. og sun. kl. 11–15. Sími 563 1020. Fax:
552 8518.
LYF & HEILSA: Fjarðarkaupum. Opið mán.–mið. 9–18,
fim. 9–18.30, fim. 9–18.30, föstud. 9–20, laugd. 10–16.
Afgr.sími: 555 6800. Læknas. 555 6801. Bréfs. 555 6802.
NESAPÓTEK, Eiðistorgi 17. Opið v.d. 9–19. Laugard.
10–14. Sími 562 8900.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9–19. Laug-
ardaga kl. 10–14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30–
18.30, laugard. kl. 10–14. Sími 551 7234. Læknasími
551 7222.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30–19, laug-
ard. kl. 10–14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.–fim. kl. 9–18.30. Föstud. 9–19. Laug-
ardaga kl. 10.30–14.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9–19, laugard. 10–
13 og 16.30–18.30, sunnud. 10–12 og 16.30–18.30,
helgid., og almenna frídaga kl. 10–12. Heilsugæslustöð,
símþjónusta 422 0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9–19, laugard.
og sunnud. kl. 10–12 og kl. 16–18, almenna frídaga kl.
10–12. Sími: 421 6565. Bréfs: 421 6567. Læknas.
421 6566.
SELFOSS: Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9–
18.30, laugard. kl. 10–14. S. 482 3000. Útibú Laugarási,
opið virka daga kl. 10-17. S. 486-8655. Útibú Eyr-
arbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasendinga)
opin alla daga kl. 10–22.
LYF & HEILSA: Kjarninn, Selfossi. Opið mán.–föst. kl.
9–18.30. laug. 10–16, sun. 12–15. Sími 482 1177, fax:
482 2347.
LYF & HEILSA: Hveragerði. Opið mán.–föst. kl. 9–18.
Sími 483 4197, fax: 483 4399.
LYF & HEILSA: Þorlákshöfn. Opið mán.–föst. kl. 10–12
og 13–18.
LYF & HEILSA: Hellu. Opið 9–12.30 og 13–17.30 alla
virka daga.
LYF & HEILSA: Hvolsvelli. Opið 10–12.30 og 13–17.30
alla virka daga.
LYF & HEILSA: Akranesi. Opið 9–18 virka daga, laug
10–14 og sun 13–14.
LYF & HEILSA: Hafnarstræti 95, Ak. Opið mán.–föst. kl.
9–18, laug. 10–14, öll kvöld ársins kl. 21–22. Sími
460 3452, fax: 460 3414.
LYF & HEILSA: Hrísalundi 5, Ak. Opið mán.–föst. kl.
10–19. Laugard. og sunnud. 12–16. Sími 462 2444, fax:
461 2185.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 430 6006. – Akranesapó-
tek, Kirkjubraut 50, s. 431 1966 opið v.d. 9–18, laug-
ardaga 10–14, sunnudaga, helgidaga og almenna frí-
daga 13–14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30–16
og 19–19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9–18 virka daga,
laugard. 10–14. Sími 481 1116.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. frá 17–22, lau., sun. og helgid, kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mán. kl. 8–19, þri. og mið. kl. 8–15, fim. kl. 8–19 og fös.
kl. 8–12. S. 560 2020.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl.
17–23.30 v.d. og 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir
og símaráðgjöf 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525 1000 um skiptiborð eða 525 1700 beinn
sími.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
Neyðarnúmer fyrir allt land –
112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v. d.. S. 525 1700 eða
525 1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól-
arhringinn, s. 525 1710 eða 525 1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar-
hringinn. S. 525 1111 eða 525 1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551 2010 og 551 6373. Fax: 562 8814.
Skrifstofan opin v. d. kl. 13–17. Símavakt alla daga kl.
17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565 2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
mán.–fim. kl. 9–12. S. 551 9282. Símsvari eftir lokun.
Fax: 551 9285.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
mið. kl. 17–18 í s. 562 2280. Ekki þarf að gefa upp nafn.
Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 552 8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9–11, á rannsóknar-
stofu Landspítalans í Fossvogi, v.d. kl. 8–10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8–15 v.d. á heilsugæslustöðvum
og hjá heimilislæknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13–17
alla v.d. í s. 552 8586. Trúnaðarsími þri.kvöld frá kl.
20–22 í s. 552 8586.
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veitir
ráðgjöf og upplýsingar í s. 533 1088 og 898 5819 og
bréfs. er 533 1086.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 560 1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr.
fyrir aðstandendur þri 9–10.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin mánud. og föstud. kl. 13–
16. S. 552 2153. Netfang: ao@ao.is
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og
3. þri. hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í s.
564 4650.
BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin á
skrifstofutíma, eða frá kl. 9-17 alla virka daga. Sími
561 0545. Foreldralínan, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf
mán.–fim. 10–12. S. 561 0600.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi
„Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulce-
rosa“. Pósth. 5388, 125, Reykjavík. S: 881 3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552 3044. Fatamóttaka í Stang-
arhyl 2 kl. 10–12 og 14–17 virka daga.
EINELTISSAMTÖKIN, Túngötu 7, Reykjavík. Fundir á
þriðjudagskvöldum kl. 20.
FAG, Fél. áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121
Rvík.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í Bústöðum, Bústaða-
kirkju á sun. kl. 11–13.
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-
sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir
ráðgjuöf og upplýsingar í s. 533 1088 og 898 5819, fax
533 1086.
FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI.
Upplýsingar veitir formaður í s. 567 5701. Netfang
bhb@islandia.is
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mán., mið., og fim. kl. 10–16, þri. 10–20
og fös. kl. 10–14. S. 551 1822 og bréfs. 562 8270.
FÉLAG ELDRI BORGARA, Kópavogi, Gullsmára 9, sími
554 1226, skrifstofa opin mán. og mið. kl. 16.30–18. Við-
talstími í Gjábakka mið. kl. 15–16.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg-
arstíg 7. Skrifstofa opin fim. kl. 16–18.
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Rvík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐAÐRA, Hátúni 12,
Sjálfsbjargarhúsinu. Skrifstofa opin mið. kl. 13–15, s.
561 2200., hjá formanni á fim. kl. 14–16, s. 564 1045.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa
Snorrabraut 29 opin kl. 11–14 v.d. nema mán.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Ármúla 36 (Sel-
múlamegin), s. 588 1480. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud.
kl. 10–12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG NÝRNASJÚKRA. Þjónustusetri líknafélaga, s.
551-7744 Hátúni 10b. s. 561-9244. Opið kl. 13- 17 mánu-
daga- föstudaga, skrifstofa opin þriðjudaga 17-18.30.
Fax. 551- 4580. Minningarkort félagsins hjá Salome s.
568-1865 og í Þjónustusetrinu.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARN-
EIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráð-
gjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád.
kl. 16–18 og fös. kl. 16.30–18.30. Fræðslufundir skv.
óskum. S. 551 5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan
opin alla virka daga kl. 14–16. S. 581 1110, bréfs.
581 1111.
FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Barna-
heilla. Opin mán.- fim. kl. 10-12. S. 561 0600.
GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstand-
enda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, s. 570 1700,
bréfs. 570 1701, tölvupóstur: gedhjalp@ gedhjalp.is,
vefsíða: www.gedhjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta
og félagsmiðstöð opin 9–17.
GEÐHVÖRF; sjálfs- og samhjálparfélagsskapur fólks
með geðhvörf hittist alla fim. kl. 21 í húsnæði Geð-
hjálpar, Túngötu 7.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5. Samtök fólks með
gigtarsjúkdóma, aðstandenda og áhugafólks. Sími
530 600, bréfs. 553 0765. Netfang: gigt@gigt.is, vefsíða:
www.gigt.is. Skrifstofa, víðtæk ráðgjöf og fræðsla, iðju-
þjálfun, sjúkraþjálfun, hópleikfimi og áhugahópar.
GIGTARLÍNAN. Gigtarfélags Íslands, s. 530 3606. Fag-
fólk er við símann og veitir gigtarsjúklingum, aðstand-
endum og öðrum upplýsingar og ráðgjöf um allt sem
viðkemur gigtarsjúkdómum alla mánudaga og fimmtu-
daga milli kl. 14-16.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN „The Change Group“ ehf.,
Bankastr. 2, er opið frá 16. sept. til 14. maí mán. til fös.
kl. 9–17, lau. kl. 9–17. Lokað á sun. „Western Union“
hraðsendingaþjónusta með peninga opin á sömu tím-
um. S: 552 3735/ 552 3752.
GÖTUSMIÐJAN: meðferðarheimili fyrir ungt fólk, Ár-
völlum, Kjalarnesi. S: 566 6100. Skrifstofa opin kl. 9–17
alla virka daga. Símatími ráðgjafa alla virka daga kl.
15–16. Viðtalspantanir kl. 11– 12 og 14–15 á virkum
dögum.
FORELDRAFÉLAG GÖTUSMIÐJUNNAR: Stuðnings-
fundir öll fimmtudagskvöld kl. 20 í húsi IOGT, Stang-
arhyl 4. Uppl. í s. 862 7943 ( Anna ) og 869 0532 (Stein-
unn).
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatími öll mán-
.kvöld kl. 20–22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta lau. í
mánuði milli kl. 13–16 að Ránargötu 18 (í húsi Skóg-
ræktarfélags Íslands).
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem
beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í s.
570 4000 frá kl. 9–16 alla virka daga.
KLÚBBURINN GEYSIR: Byggt á og rekið samkv. hug-
myndafræði Fountain House. Samstarfshópur fólks
með geðrænan vanda. Ægisgötu 7, s. 551 5166. Opið
v.d. kl. 9–16. Netfang: Geysir@centrum.is – veffang:
http//www.centrum.is/klubburinngeysir.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800 4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustu-
miðstöð opin alla daga kl. 8–16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla
og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562 3550.
Bréfs. 562 3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561 1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552 1500/996215. Opin þri.
kl. 20–22. Fim. 14–16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9–17. Uppl.
og ráðgjöf s. 562 5744 og 552 5744.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13–17. S. 552 0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva-
gata 26. Opið mán.–fös. kl. 9–15. S: 551 4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9–17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8–
10. S. 552 3266 og 561 3266.
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning alla þriðjudag kl. 16.30–18.30. Upplýs-
ingar og tímapantanir í síma 568 5620.
MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsókn-
arfrelsi. S: 861 0533 virka daga frá kl. 10–13.
MIÐSTÖÐ FÓLKS Í ATVINNULEIT, Ægisgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552 8271.
MÍGRENISAMTÖKIN, pósthólf 3035, 123 Reykjavík.
Símatími mánud. kl. 18–20, s. 895 7300. Veffang: mig-
reni.is
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14–18. Símsvari allan
sólarhringinn s. 565 5727. Netfang: mnd@islandia.is
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrifstofa/
minningarkort/sími/ 568 8620. Dagvist/deildarstj./
sjúkraþjálfun s. 568 8630. Framkvstj. s. 568 8680,
bréfs: 568 8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR Sólvallagata
48. Reykjavík. Skrifstofan er opin alla miðvikudaga frá
kl. 14-17. Sími 551-4349. Fataúthlutun og fatamóttaka
er opin annan og fjórða hvern miðvikudag í mánuði frá
kl. 14-17 sími 552-5277. Ásgerður Jóna Flosadóttir, for-
maður s. 897-1016, fax 544-4660, e-mail, dalros@isl-
andia.is.
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17–18. Póstgíró 66900-8.
NEISTINN, styrktarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121,
Rvík. S: 561 5678, fax 561 5678. Netfang: neistinn@isl-
andia.is
NÝ DÖGUN, Samtök um sorg og sorgarviðbrögð, Lauga-
vegi 7, 3. hæð. S. 551 6755. Skrifstofan opin á þri. og
fim. kl. 13–16 og mið. kl. 9–12. Netfang: nydögun-
@sorg.is. Heimasíða: www.sorg.is
OA-SAMTÖKIN. Bataleið eftir líf í ofáti. Fundir: mán: kl.
20 í Landakirkju, Vestmannaeyjum, mið: kl. 18 í
Gerðubergi, fim: kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkj-
unnar, Lækjargötu 14a, laug: kl. 11.30 í Gula húsinu,
Tjarnargötu 20, laug: kl. 11 á Furuvöllum 10, kj., Eg-
ilsstöðum, mán. í Rauða kross húsinu, Borgarnesi, þri.
í Glerárkirkju kj., Akureyri kl. 20.30.Svarhólf:
878 1178. Netfang: oa@oa.is. Vefur: www.oa.is
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30–22. S: 551 1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, s. 551 2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16–17. Fólk
hafi með sér ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á Íslandi, Þjónustusetri líkn-
arfélaga, Hátúni 10B 9. hæð. Rvík. Opið kl. 13–17. S:
551 7744. Skrifstofa opin mið. kl. 16.30-18.30. S.
552 4440.
RAUÐA KROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf op-
ið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að
19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S.
511 5151. Grænt: 800–5151.