Morgunblaðið - 21.04.2001, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 21.04.2001, Qupperneq 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ HLJÓMSVEITIN Skunk Anansie hefur lagt upp laupana. Meðlimir hljómsveitarinnar ætla að einbeita sér að sólóferli, bæði í tónlist, kvik- myndum og ljósmyndun. Í tilkynn- ingunni sem hljómsveitin sendi frá sér segir meðal annars að á sjö ára samstarfsferli hafi meðlimir hljóm- sveitarinnar komist með hana eins langt og hægt sé og að þetta sé ein- róma vilji meðlimanna. Þau skilji öll í mesta bróðerni. Skunk Anansie hefur á ferlinum selt um fjórar milljónir platna um allan heim en breiðskífur þeirra urðu þrjár talsins, Paranoid and Sunburnt árið 1994, Stoosh árið 1996 og Post Orgasm Chill árið 1999. Söngkonan Skin og gítarleik- arinn Ace ætla að einbeita sér að sólóferli á tónlistarsviðinu, bassa- leikarinn Cass ætlar að reyna fyrir sér í ljósmyndun og trommarinn Mark ætlar að sinna áhugamáli sínu sem er stuttmyndagerð. Skunk Anansie öll Hljómsveitin Skunk Anansie. Nora D r a m a  Leikstjórn: Pat Murphy. Handrit: Pat Murphy og Gerard Stembridge eftir ævisögu eftir Brendu Maddix. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Susan Lynch. (102 mín.) Írland 2000. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. ÞESSI átakanlega og sannsögu- lega ástarsaga er byggð á ævisögu Noru Barnacle, stoltrar og rögg- samrar sveita- stúlku, sem vann hjarta írska rithöf- undarins James Joyce þegar þau voru bæði ung og hann hafði ekki enn öðlast þá vel- gengni sem honum síðar hlotnaðist. Þrátt fyrir heitar ástríður og innilegt samband var líf þessara elskenda langt í frá dans á rósum. Réðu þar einkum um geð- sveiflur ungs og óöruggs rithöfundar sem ekki gat skilið hvers vegna heimurinn áttaði sig ekki á honum. Óöryggi þetta sýndi sig hvað best í sambandi hans við hina trygglyndu Noru, sem hann af sjúklegri afbrýði- semi tortryggir stöðugt, án þess að nokkur fótur sé fyrir. Sökum óbil- andi ástar í garð Joyce og ótrúlegrar þolinmæði lét Nora sig hafa ásakanir hans og gerði hvað hún gat til að halda sambandinu gangandi. Þetta er vönduð og nostursamlega unnin ástarsaga þar sem ástríðan milli James og Noru kemst fyllilega til skila, einkum sökum listilegrar frammistöðu McGregors og Lynch. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Ástsjúkur rithöfundur Mynd af morði (Shutterspeed) S p e n n u m y n d  Leikstjóri Mark Sobel. Handrit Chad og Carey W. Hayles. Aðal- hlutverk Steve Borden, David Lov- gren. 92 mín., Bandaríkin 2000. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. ÞAÐ VERÐUR að viðurkennast að svona fyrir fram er mynd sem skartar fjölbragðaglímukappa í aðal- hlutverki ekkert sérlega girnileg. Aðalleikarinn í henni þessari, Steve Borden, er nefnilega betur þekktur í heimi fjölbragðaglímunn- ar undir gælunafn- inu „The Stinger“, „Stingurinn“ eða eitthvað á þá leið. Skemmst er frá því að segja að ég hafði alla ástæðu til að vera áhyggju- fullur því Mynd af morði reyndist ekki allt of auðveld áhorfs. Söguþráð- urinn er ein klisja út í gegn; fyrrver- andi lögga flækist gegn vilja sínum í morðmál þar sem myndavél geymir lykilinn að lausn þess. Snýst myndin um kapphlaupið um myndavélina milli okkar manns og óprúttinna glæpamanna sem ítök hafa alls stað- ar, meira að segja í lögreglunni. Ekkert sem komið getur á óvart hér en það er kannski ekki það versta, svona sakamálamyndir eru sjaldan frumlegar. Verst er hvað spennan og afþreyingin er lítil. Skarphéðinn Guðmundsson Framleitt með hraði   Í HLAÐVARPANUM         25. sýn. í kvöld lau. 21. apríl kl. 21.00 26. sýn. fös. 27. apríl kl. 21.00 uppselt 27. sýn. fim. 3. maí kl. 21.00 28. sýn. þri. 8. maí kl. 21.00 Ath. Síðustu sýningar              !!""#$%"" &&&'   '     < ! -( * -0 -= * -0  -) * -0  (  )      '#*+#,) ( - -  '. /01#/%%' &&&'    ' 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar lau 21/4 UPPSELT fim 26/4 örfá sæti laus sun 29/4 örfá sæti laus fös 4/5 örfá sæti laus lau 12/5 örfá sæti laus sun 13/5 nokkur sæti laus lau 19/5 Boðið upp á gómsæta snigla í hléi! ATH aðeins 8 sýningarvikur eftir Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 22/4 örfá sæti laus lau 28/4 örfá sæti laus lau 5/5 fös 11/5 fös 18/5 SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 fös 27/4 UPPSELT fim 3/5 AUKASÝNING SÍÐUSTU SÝNINGAR! 530 3030 Opið 12-18 virka daga FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 Frumsýn. lau 28/4 UPPSELT sun 29/4 UPPSELT STOFNUN LEIKMINJASAFNS lau 21/4 kl. 15.00 Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar opnar hún í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 23 42567 8  7) <   '1#9/ '#0'%%     )  ! '1%'%%   :  '1;9/   :  ->?. 1%'*%   : /?/ (@       -0     (-?/   : (5?/     : (@?/     -0?/     : -5?/     : -.?/  50?/ < =>?@8836??     ) 6 --?. (.   : -)?. (.    ->?. (.       (= )     : @?/ (. )     :  (5?/ (.  -0?/ (.  -.?/ (. 32?!8AB?   ?)C =    --?.   :)   -/?.     :>   -@?. )     :(0  -?/ ((  @?/ (-  >?/ D?57?E!65??53?? F) 95 9<)& ) = -=?.   :)  5?/   :> .?/   : (0  (0?/   :(( ((?/   :(-  (=?/   :()?/   : (>?/ (/00 )     : (>?/  -000   :-/?/   : -@?/   : 5(?/   ' Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 23 42567 8  7)  '119/     -/?.     -@?.   : -?/     @?/     >?/   ' Litla sviðið kl. 20.30: 7=:>?57? B  G(> ) < ! -(?.  -)?.( 1 -  Listaklúbbur Leikhúskjallarans ?   ( (   H   ,'.' E    -  .( &&&'  I '     J  I ' .   '#%    (   )  'K ' '#*+#;: ('+ ' '#*1%' sýnir í Tjarnarbíói       7. sýning föstudaginn 27. apríl 8. sýning laugardaginn 28. apríl 9. sýning fimmtudaginn 3. maí Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Stóra svið SKÁLDANÓTT eftir Hallgrím Helgason Í KVÖLD: Lau 21. apríl kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI Fös 27. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 4. maí kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR EFTIRSPURNAR MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 MÓGLÍ eftir Rudyard Kipling Sun 22. apríl kl 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS ATH: Sýningin er túlkuð á táknmáli Sun 29. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI Sun 6. maí kl. 14 Sun 13. maí kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR! BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Lau 28. apríl kl. 19 ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE eftir Jo Strömgren POCKET OCEAN eftir Rui Horta Sun 22. apríl kl. 20 Sun 29. apríl kl. 20 Litla svið - Valsýningar KONTRABASSINN eftir Patrick Süskind Lau 28. apríl kl. 19 Sun 29. apríl kl. 20 ÖNDVEGISKONUR eftir Werner Schwab Sun 22. apríl kl. 20 Fim 26. apríl kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR! BECKETT HÁTÍÐ Sun 22. apríl kl. 14:30 Í samvinnu við Sjónvarpið, Rás 1, vefritið Kistuna og ReykjavíkurAkademíuna. Flutt verða erindi um Samuel Beckett og verk hans, kvikmynd hans með Buster Keaton sýnd og atriði flutt úr sýningu Borgarleikhússins á Beðið eftir Godot, sem frumsýnt verður í haust. PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Sun 29. apríl kl. 19 FRUMSÝNING - UPPSELT Fös 4. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 5. maí kl. 19 - UPPSELT Fös 11. maí kl. 20 Lau 12. maí kl. 19 Anddyri LEIKRIT ALDARINNAR Mið 2.maí kl. 20 Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir fjallar um Dag vonar eftir Birgi Sigurðsson. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is                        !" #  $  %&  # '  (  ) *  ( ' +!  !"       '  +!  !" , #   # '  (  - $ . !"       , #   # '  (   *  /       , #   # '  (   *  /        Leikfélag Mosfellssveitar Gamanleikritið Á svið Hið fúla fólskumorð í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Leikstjóri Ingrid Jónsdóttir 7. sýn. lau. 21. apríl kl. 20.00 síðasta sýning „Það þarf hugkvæmni, hæfileika og hugrekki til að skapa svona skemmtilega sýningu....(ÞT. Mbl.)“ Miðaverð aðeins kr. 1500 Miðapantanir í síma 566 7788
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.