Morgunblaðið - 21.04.2001, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 21.04.2001, Qupperneq 64
persónuleika þínum vel. Hress, dul, ákveðin, stundum svo- lítið erfið, og Elmar bróðir segir að ég sé skemmtileg. Hvaða lag kveikir blossann? „Always With Me, Always With You“ með Joe Satriani. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Ég ætla að gifta mig. Mér finnst það ágætis prakkarastrik. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Stökkar froskalappir sem ég át á Spáni. Þær voru einsog snakk. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Tifa tifa með Agli Ólafssyni. Við er- um að hugsa um að láta syngja „Það brennur“ í brúðkaupinu. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Gwyneth Paltrow. Hún á sér einn fýlupúkasvip og hún notar hann óspart. LEIKKONAN Þóranna Kristín Jóns- dóttir leikur hlutverk Prílu í uppsetn- ingu Leikfélags Akureyrar á Ball í Gúttó. Þetta er fyrsta hlutverk Þór- önnu hér heima en hún lauk nýverið námi Mountview Theatre School í London. Einnig sást til hennar í North Square-sjónvarpsþáttunum þar sem hún lék barnfóstru hjá Rose og Billy sem Helen McCrory og Kevin McKidd leika. „Það var mjög spennandi reynsla og gaman að starfa með svo reynd- um leikunum. Maður lærði heilmik- ið af því að vera í kringum þau og fylgjast með þeim vinna,“ segir Þór- anna Kristín. „Hlutverkið hennar Prílu hentaði mér fullkomlega. Það var ekkert sérlega krefjandi, en hún er hress og skemmtileg, það er mikið að ger- ast og mikið drama.“ Hvernig hefur þú það í dag? Bara mjög fínt. Hvað ertu með í vösunum í augnablikinu? Ekki nokkurn skapaðan hlut. Ef þú værir ekki leikkona hvað vildirðu þá helst vera? Bara hitt sem ég geri, söngkona. Bítlarnir eða Rolling Stones? O,... erfitt. Rolling Stones. Þeir eru hrárri, meira rokk. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Whitesnake í Reiðhöllinni. Þeir eru flottastir. Eða voru það þá. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Manninum mínum. Hann er hlutur- inn minn! Ha, ha. Hver er þinn helsti veikleiki? Ég er versti óvinur minn, þegar kem- ur að því að draga mig sjálfa niður. Hefurðu tárast í bíó? Ég tárast alltaf! Það þarf ekkert til. Á Legends of the Fall grét ég í gegn- um alla myndina. Finndu fimm orð sem lýsa Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Engu. Trúir þú á líf eftir dauðann? Já. Þetta getur ekki bara verið búið. Ég get ekki hugsað þá hugsun til enda. Sér ekki eftir neinu SOS SPURT & SVARAÐ Þóranna Kristín Jónsdóttir 64 LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.45. Vit nr. 224. Sýnd kl. 2 og 3.45. Vit nr. 210.Sýnd kl. 2 og 3.50. Vit nr. 203. www.sambioin.is Frumsýning Haley Joel Osmet (Litli strákurinn úr Sixth Sense) fær hugmynd um hvernig hann getur bætt heiminn og setur hana í framkvæmd. Frábær mynd með óskarsverðlauna- höfunum Kevin Spacey og Helen Hunt í aðalhlutverki Sýnd kl. 2 og 3.50. Vit nr. 183. Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að upp- götva þá.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Good Will Hunting Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit nr. 217 Sýnd kl. 5.30 og 8.20. B.i.16. Vit nr. 201 HK DV Hausverk.isVinsælasta Stúlkan Brjáluð Gamanmynd Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207 Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Tvíhöfði Frábær mynd úr smiðju Disney þar sem nornin Isma rænir völdum og breytir Keisaranum í lamadýr. Nú þarf Keisar- inn að breyta um stíl! Sprenghlægileg ævintýramynd Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Vit nr 213. Sýnd kl. 2 og 3.50. Enskt tal. Vit nr 214Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 225. 2 fyrir 1 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 10. B. i. 16. Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði ÓJ Stöð2 Sýnd kl. 8. Mynd eftir Ethan & Joel Coen 15 ára afmælisútgáfa Ný myndvinnsla Ný hljóðvinnsla Nýjar senur Ennþá sama snilldin..... eftir Þorfinn Guðnason. Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30.  HK DV Strik.is Ó.H.T Rás2 SV Mbl Lalli Johns Yfir 5000 áhorfendur  HK DV  Strik.is Frumsýning Sýnd kl. 5, 8 og 10.15.  AI Mbl  TvíhöfðiKvikmyndir.is GSE DV  HL Mbl  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn kirikou og galdrakerlingin DV  Tvíhöfði Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 5.45.Sýnd kl. 8. B.i.16 ára.Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 2 og 4.                    Benjamín dúfa kl. 2 101 Reykjavík kl. 4 Ungfrúin góða og húsið kl. 10 Sixties spilar frá miðnætti Vesturgötu 2, sími 551 8900 RÝMISFÉLAGAR standa fyrir sjötta Rýmisviðburðinum í kvöld og verður hann sá síðasti í núverandi mynd. Sá sem mun halda uppi stuðinu er enginn annar en hinn heimsfrægi tæknólistamaður og plötusnúður Dave Clarke. Clarke hóf feril sinn um miðjan ní- unda áratuginn og var virkur þátt- takandi í „rave“- og sýruhússtefnum þeirra tíma. Er tíundi áratugurinn gekk svo í garð sneri hann sér alfarið að tæknótónlistinni og hefur haft mikil áhrif á þróun þess forms. Fyrsta plata Clarke, Archive 1, kom svo út árið ’96 en síðan þá hefur hann einbeitt sér að mestu að plötusnúða- mennsku, hvar hann ferðast vítt og breitt um allan heiminn. Hann hefur og endurhljóðblandað lög með lista- mönnum eins og U2, Moby, Chemical Brothers, Underworld, New Order, Super Furry Animals, Death in Ve- gas, Leftfield og Depeche Mode. Kvöldið hefst kl. 23 en með Clarke verður m.a. hinn íslenski Exos, sem gaf út plötuna Strength ekki alls fyr- ir löngu – skífu sem hefur vakið þó- nokkra athygli á erlendri grund. Einn vinsælasti tæknólistamað- ur heims, Dave Clarke, spilar á Gauknum í kvöld. Rými#6 á Gauki á Stöng Dave Clarke þeytir skífum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.