Morgunblaðið - 13.05.2001, Side 24

Morgunblaðið - 13.05.2001, Side 24
FRÉTTIR 24 SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Ekta augnhára- og augnabrúnalitur, er samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í einum pakka. Mjög auðveldur í notkun. Fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. Hver pakki dugir í 20 litanir. Útsölustaðir: Apótek og snyrtivöruverslanir Ath. naglalökk frá Trind fást í tveimur stærðum Allar leiðbeiningar á íslensku Fást í apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. 3 au gn sk ug ga r sa m an Me ð næ rðu ára ngr i Með því að nota TRIND naglanæringuna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. handáburðurinn með Duo-liposomes. Ný tækni í framleiðslu húðsnyrtivara, fallegri, teygjanlegri, þéttari húð. Sérstaklega græðandi. EINSTÖK GÆÐAVARA Dreifing: S. Gunnbjörnsson ehf. Sími 565 6317 NÝ TT NÝTT Frábærar vörur á frábæru verði. Gerið verðsamanburð. Vatnsþynnanlegt vax- og hitatæki til háreyðingar. Vaxið má einnig hita í örbylgjuofni. Einnig háreyðingarkrem, „roll-on“ eða borið á með spaða frá Nýjung Ný ju ng Þýskar förðunarvörur ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone (Köku-maskari). Þessi (svarti) gamli góði með stóra burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum. A ugnháranæ ring = Útsölustaðir: Snyrtivöruverslunin Nana, Rvík, Líbía, Mjódd, Hringbrautar Apótek, Rima Apótek, Grafarvogs Apótek, Lyf & heilsa, Álfabakka, Lyf & heilsa, Háteigsvegi 1, Borgarapótek, Álftamýri, Fína Mosfellsbæ, Gallerí Förðun, Keflavík, Sauðárkróks Apótek, Stykkishólms Apótek, Árnesapótek, Selfossi. Hafnarapótek, Höfn, Hornafirði, Lyfsalan Hólmavík. 17 starfsmönnum BYKO var af- hent viðurkenning fyrir hetjulega framgöngu í að slökkva eld sem kom upp í spónagámi í timb- urdeild BYKO við Skemmuvegi í Kópavogi 27. apríl. Starfsmennirnir réðust til at- lögu við eldinn á meðan slökkvi- lið höfuðborgarsvæðisins var á leiðinni á staðinn. Skemmdir af eldinum reyndust óverulegar þar sem starfsmenn fyrirtækisins komu í veg fyrir stórtjón með hetjulegri framgöngu sinni. Viðurkenning þessi var afhent í nafni Sjóvár-Almennra hf. ásamt BYKO hf. Nöfn þeirra sem fengu við- urkenningu eru: Stefán Vals- son,Vignir Baldursson, Jón Bjarni Jónsson, Steingrímur B. Björns- son, Aðalsteinn Einarsson, Árni Vilmundarson, Steinn Einarsson, Ólafur Auðunsson, Sigurður Sig- urðsson, Þröstur I. Jónsson, Ólaf- ur Gabríelsson, Ingvar Her- mannsson, Heiðar Heiðarsson, Borgþór Sigurjónsson, Ólafur Sigurgeirsson, Pétur Brynjar Sig- urðsson og Gestur Steinþórsson. Auk þessara verður nokkrum í viðbót afhent viðurkenning eftir helgina. Morgunblaðið/Jón Svavarsson BYKO verðlaunaði starfsmenn fyrir vasklega framgöngu í slökkvistörfum. Starfsmenn BYKO fá viðurkenningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.