Morgunblaðið - 13.05.2001, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 13.05.2001, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2001 25 SVO gæti farið að samningur um uppkaup á netum í Hvítá í Borg- arfirði verði ekki fyrir hendi sum- arið 2002. Samkomulag milli berg- vatns- og jökulvatnsmanna síðustu árin hefur orðið þess valdandi að laxveiði í net er engin lengur í Hvítá og mál manna að það hafi komið lax- veiðiánum í héraðinu til góða í minnkandi laxagengd síðustu ára. Um tvenns konar samninga er að ræða. Annars vegar samkomulag milli jökulvatns- og bergvatns- manna um hvað borga skuli fyrr- nefnda hópnum fyrir að veiða ekki í netin. Hins vegar er innbyrðis sam- komulag bergvatnshópsins um það hvað hver og einn skuli borga mikið. Það er sá samningur sem er nú í uppnámi eftir að Þverár/Kjarrár- menn sögðu samningnum upp síð- astliðið haust. Óðinn Sigþórsson, formaður Veiðifélags Hvítár í Borgarfirði, staðfesti þessa framvindu í samtali við Morgunblaðið. „Þverá, Norðurá og Grímsá bera uppi samninginn og Þverármenn eru óánægðir með hvað hlutur þeirra er stór. En þetta er þó ekki þannig að allt samstarf sé búið. Það er komin tíu ára reynsla á þetta fyrirkomulag og mikill vilji til að ná sáttum. Menn hafa verið að ræða þetta,“ sagði Óðinn. Borga mest Óánægja Þverármanna felst í að þeir borga langhæstu töluna fyrir uppkaup neta. Heildarupphæðin sem greidd er fyrir net sumarið 2001 er 14.773 milljónir króna, þar af eru 12.993 milljónir sem er sam- komulagsupphæðin milli þorra neta- bænda og bergvatnsmanna. Greiða Þverármenn 39,53% af hærri upp- hæðinni. Þeir þurfa að borga á tvennum vígstöðvum, 31,25% hlut sinn í samkomulagi bergvatnshóps- ins á móti 30,20% hlut Norðurár og 25,31% hlut Grímsár. Síðan þurfa þeir einnig að greiða hátt í tvær milljónir krónur aukalega fyrir upp- kaup á netum á svæðinu frá Norð- urá og upp að Þverá. Það eru lagnir sem Þverármenn hafa lengi borgað fyrir og eru ekki inni í stóra sam- komulaginu þar eð aðrir hópar í bergvatnshópnum töldu það vera al- farið mál Þverármanna. Þá er einnig pirringur meðal Þverármanna að hundruð laxa séu veidd í netalagnir við ósa Gufuár, sem einhvern veginn lentu utan við stóra samkomulagið. Netin aftur í Hvítá 2002? Veiðimaður í Skiptafljóti í Þverá. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Mörkinni 3, sími 588 0640 G læ si le g hú sg ög n Sérpantanir Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14. Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 DILBERT mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.