Morgunblaðið - 13.05.2001, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 13.05.2001, Qupperneq 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG HVASSALEITI 30 - MEÐ BÍLSKÚR ! Í sölu falleg 149 fm útsýnisíbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli ásamt bíl- skúr. 4 herbergi og sérstaklega rúmgóð stofa með suð-vestur- svölum. Aukaherbergi í kjallara - tilvalið fyrir unglinginn. Verð 17,9 millj. Þau Grímur og Sigríður bjóða ykkur velkomin til sín í dag milli kl. 15 og 17. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Í dag á milli kl. 14-16 taka þau Eggert og Brynhildur á móti gestum og sýna stórglæsilegt endaraðhús á besta stað í löndunum. Húsið skiptist í; forstofu, gestasnyrtingu, stofu, borðstofu, eldhús, 2-4 svefnherbergi, 2 fataherbergi, baðherbergi, frístundaherbergi, geymslu, þvottahús og útigeymslu. Bílskúr í lengju skammt frá. Áhv. 8,7 m. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. V. 24,5 m. 2970 Giljaland 32 - Opið hús í dag  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun EINBÝLI/TVÍBÝLI BLÓMVANGUR HF. Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýlishús með stórum 60 fm bílskúr, allt á einni hæð. Verð 22,5 m. RAÐ- OG PARHÚS HELGUBRAUT KÓP. Fallegt og vandað raðhús m. tveimur íbúðum. Til afhendingar fljótlega. 2JA TIL 3JA HERB. ÁRSALIR Nýbygging. Enn eftir nokkrar 4ra herb. og ein 3ja herb. Verð frá kr. 12,2-14,9 m. Glæsilegar íbúðir, bílageymsla fylgir. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð. Parket á gólfum. Hagstætt verð. LAUGAVEGUR Ágæt 3ja her- bergja íbúð á hagstæðu verði. Ekkert greiðslumat. HAMRAHLÍÐ Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð. Parket og flísar á gólfum. Verð 11,4 m. ATVINNUHÚSNÆÐI STÓRHÖFÐI Nýtt og glæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði í bygg- ingu, alls um 1.100 fm. FISKISLÓÐ 500 fm sérstætt at- vinnuhúsnæði til sölu eða leigu. Laust strax. TRANAVOGUR Til sölu eða leigu 470 fm bjart og vandað skrifstofuhús- næði. BÆJARLIND Höfum í sölu nýtt og glæsilegt skrifstofuhúsnæði, 224 fm. V. 25 millj. LÁGMÚLI Mjög gott skrifstofuhús- næði til sölu eða leigu. Stærð 250 fm. TANGARHÖFÐI Til sölu 560 fm vandað atvinnuhúsnæði. Sér malbikað bílaplan. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU HLÍÐASMÁRI Til leigu nýtt og glæsil. skrifstofu- og verslunarhús, sem er alls um 1.220 fm. Nú er lag að inn- rétta að óskum leigjenda. SKEIFAN Mjög gott lager- og skrif- stofuhúsnæði, allt að 1.800 fm, sem er skiptanlegt. LAUGAVEGUR Gott verslunar- húsnæði, 150 fm, til leigu strax. VEGMÚLI 150 fm vandað skrif- stofuhúsnæði og/eða verslunarhús- næði. Einnig 130 fm lagerrými. Laust strax. NÝBÝLAVEGUR KÓP. Til leigu 100 fm gott lager- og þjónusturými. Laust strax. SÍÐUMÚLI Nýtt og glæsilegt versl- unar- og skrifstofuhúsnæði, alls um 300 fm. LÆKJARGATA Höfum til leigu í nýju og glæsilegu húsi í hjarta borgar- innar 2 skrifstofuhæðir, samtals 422 fm á 3. og 4. hæð í lyftuhúsi. HÓLMASLÓÐ Huggulegt skrif- stofuhúsnæði á hagstæðu leiguverði. Alls 133 fm. LAUGARNESVEGUR 188 fm verslunar/skrifstofu- og lagerhúsnæði til leigu. Laust strax. ÁRMÚLI Lager- og iðnaðarhúsnæði til leigu, 306 fm. Laust strax. Hagst. leiguverð. TRANAVOGUR - 440 FM Nýl. endurnýjað og glæsilegt skrifstofuhús- næði til leigu. SÉRHANNAÐ HÚSNÆÐI FYRIR MATVÆLAV. Höfum til leigu 500 fm nýl. atvinnuhúsnæði fyrir matvælavinnslu með kælum og frystum og góðri aðkomu. DUGGUVOGUR - FYRIR MATVÆLAVINNSLU Höfum til leigu 900 fm sérhannað og innréttað húsnæði fyrir matvælavinnslu. Laust strax. SÍÐUMÚLI Vorum að fá á leigu- skrá gott skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð, alls um 1.000 fm. SKIPHOLT Vorum að fá á leigu- skrá okkar gott verslunar- og lagerhús- næði. Alls um 600 fm. HÁTÚN Mjög gott verslunarhús- næði á 1. hæð. Stærð 114 fm. Laust 1. júlí nk. FYRIRTÆKI HÖFUM ÝMIS FYRIRTÆKI TIL SÖLU T.D. Antik verslun í eigin húsnæði. Fyrirtæki í innflutningi á húsgögnum. Efnalaugar og þvottahús. Kjúklingabitastað. Sólbaðsstofu. Ísbúð. Söluturn með góða veltu. Vélaverslun í eigin húsnæði. Fiskverkun í eigin húsnæði ásamt vél- um. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. TIL SÖLU SÉRHÆFÐUR MATSÖLUSTAÐUR með góða framlegð við Grensásveg í Reykjavík. Björgvin Björgvinsson Lögg. fasteignasali. VINDÁS - BÍLSK. Góð 58 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er í góðu ástandi með parketi. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Verð 8 millj. Áhv. 3,9 millj. hag- stæð lán. LAUS 1. JÚNÍ. 1430 AKRALAND Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinngangi frá svölum. Baðherb. allt endurnýjað. Gott eldhús með ALNO-innréttingu. Þvottahús í íbúð. Allt sér. Suður- svalir. Verð 13,5 millj. 1484 SUNDLAUGAVEGUR - RIS Falleg og töluvert endurnýjuð risíbúð með stórum suðursvölum, 2 svefnherb. Parket á gólfum. Verð 8,8 millj. Fallegt útsýni. LAUS STRAX. 1448 LAUTASMÁRI Mjög falleg og góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í nýl. fjölb. Baðherb. allt flísal. Góðar innr. Parket og flísar. Suðursvalir. Stærð 81 fm. Verð 11,9 millj. Mjög góð staðsetning. 1446 ÁLFTAHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög góð 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi ásamt 29 fm rúmg. bílskúr. Suðursvalir með frábæru útsýni. Þvottahús í íbúð. Áhv. 4,9 m. Verð 10,8 millj. 1301 BARMAHLÍÐ - BÍLSKÚR Mjög góð og mikið endurnýjuð 3ja herb. kjallaraíb. með sérinngangi í 4-býli ásamt sérb. bílskúr og aukarými. Hús í góðu ástandi, nýtt þak, dren og lagnir. Áhv. 4,3 millj. Verð 12 millj. 1480 HÁALEITISBRAUT - BÍLSKÚR Rúmg. 4ra herb. íb. á jarðhæð ásamt 25 fm bíl- skúr. 3 svefnherb. Rúmg. eldhús, góð innr. Aðgengi út á sérverönd frá stofu. Verð 12,2 millj. 1447 SKAFTAHLÍÐ Snyrtileg og góð 4ra herb. íb. á 3. hæð (aðeins ein íb. á hæð) í góðu fjölb. Suðursvalir. 3 svefnherb. Góð stofa. Stærð 104 fm. Verð 13,9 millj. Góð stað- setning. (Sigvaldablokkin). 1345 HVASSALEITI - BÍLSKÚR Falleg og rúmgóð 5 herb. íb. á efstu hæð ásamt bílskúr og frábæru útsýni. 3 svefnherb. 2 saml. stofur. Parket á gólfum. Stærð 139 fm + 22 fm bílsk. Verð 14,9 millj. Hús og sameign í góðu ástandi. 1237 SUNNUVEGUR Glæsileg og mikið endurnýj- uð neðri sérhæð í tvíbýli á þesum frábæra stað. 2 svefnherb., rúmg. stofa, parket. Endurnýjað hefur verið gler, þak, hitalagnir, rafmagn, hús allt viðgert og málað, hiti í stéttum, sérverönd. Allt sér. Stærð 109,8 fm samtals. Allar nánari uppl. á skrifstofu. 1450 MARÍUBAUGUR - BÍLSK. Vorum að fá í sölu 6 ný 120 fm raðhús á einni hæð ásamt 27,9 fm bílskúrum. 3 svefnherb. 2 stofur. Húsið afhendist fullbúið að utan, en fokhelt að innan. Allar stéttar með hitalögn og malbikuð bíla- stæði. Til afhendingar fljótlega. Verð 14,9 millj. 1478 LANDSBYGGÐIN Gott 136 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 38 fm bílskúr á frá- bærum útsýnisstað í STYKKISHÓLMI. 4 svefnherb. Bátaskýli undir bílskúr. Verð 10,5 millj. 1315 OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 FASTEIGNASALA FAXAFENI 5 SÍMI 533 1080 FAX 533 1085 Einbýlishús ARNARNES - GLÆSILEGT Einstök eign fyrir fjársterka fagurkera. Höfum í einkasölu eitt glæsilegasta einbýlishúsið í Arnarnesinu. Húsið er 420 fm þar af u.þ.b. 70 fm tvöfaldur bílskúr. Húsið hefur allt verið endurgert á vandaðastan hátt. Gegnheilt dökk parket eða vandaðar ítalskar flísar á gólfum. Sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og baði. Jafnframt hefur öll lýsing verið sérhönnuð. Stórar suðursvalir og mjög stór sólverönd. Nánari uppl. í GSM 897--9030. OPIÐ HÚS MARARGRUND 10 - GARÐABÆ Opið hús í dag milli kl. 15 –17. Þórir og Auður sýna þetta fallega og vel skipulagða einbýlishús á tveimur hæðum, alls 235,8 þar af 51,6 fm. bílskúr. Vandaðar innréttingar og falleg gólfefni. Saml. stórar stofur, með kamínu. Fjögur herbergi auk forstofuherbergis. Falleg lóð með góðri verönd og heitum potti. Að hreyfa sig og hjúfra HALDINN verður fundur á Æfinga- stöð Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra að Háaleitisbraut 11–13 þriðju- dagskvöldið 15. maí nk. kl. 20:00. Þar mun Þóra Þóroddsdóttir kynna bók sína „Að hreyfa sig og hjúfra“ sem kemur út hjá Ásútgáf- unni á Akureyri 18. maí næstkom- andi. Þroskahjálp á Norðurlandi eystra og Norræni þýðingasjóðurinn styrkja útgáfuna. Þóra er íslenskur sjúkraþjálfari sem hefur búið í Færeyjum í rúm tuttugu ár og unnið með börn í fær- eyska skólakerfinu. Höfundurinn þýðir sjálf færeysku frumútgáfuna, sem Föroya Skúlabókagrunnur gaf út fyrir tveimur árum og heitir Rura – um rörslumenning og sansaskipan hjá föroyskum börnum. Bókin er 197 blaðsíður að stærð og fjallar um skyn- og hreyfiþroska. Hún skyggnist inn í veröld þeirra barna, sem eiga örðugt með einbeitingu, eru klunnaleg og lin í skrokknum og una sér illa í leik og starfi. Í fyrri hluta bókarinnar er fjallað um þessa þætti á taugafræðilegum grundvelli með aðaláherslu á skyn- þroska og skynheildun eða skynreiðu, andstæða óreiðunnar. Leitast er við að útskýra þörf hvers og eins til að ná áttum, samræma alla vitneskju í starfræna heild og geta brugðist við umhverfinu á tilhlýðilegan hátt. Í seinni hluta bókarinnar er nánari lýs- ing á örðugleikum og einkennum þeirra einstaklinga, sem eru eftirbát- ar að þessu leyti, hvernig fræðileg skoðun sé framkvæmd og hvernig hægt sé að örva, breyta og bæta bæði í skóla, leik, inni á heimilum og með sérhæfðri þjálfun. Fundurinn er öllum opinn. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Útsendingar- svæði Lindar stækkar Í LOK síðasta mánaðar hóf útvarps- stöðin Lindin útsendingar á Húsavík og Ólafsfirði. Lindin er rekin sem hugsjónastarf. Fjárhagslega er starfið borið uppi af einstaklingum, kirkjum og fyrirtækj- um sem trúa á mikilvægi þess að gefa þjóðinni sterkan og jákvæðan boð- skap í tali og tónum. Lindin hóf út- sendingar sínar í Reykjavík í mars 1995. Síðan þá hafa sendar verið sett- ir upp víða um land. Útsendingartíðni Lindarinnar á Húsavík og Ólafsfirði er fm 104.5, fm 103.1 á Akureyri, fm 102.9 á Stór-Reykjavíkursvæðinu og á Ísafirði og fm 88,9 í Vestmannaeyj- um og á Suðurlandi. „Lindin nýtur þess að hafa marga trúfasta starfsmenn sem flestir eru sjálfboðaliðar og gefa af tíma sínum og hæfileikum. Lindin helgar sig kristilegri tónlist og Guðs orði. Kristi- leg tónlist í dag er mjög fjölbreytt, allt frá hefðbundnum sálmum, tilbeiðslu- og lofgjörðartónlist, sveitatónlist, jass, popptónlist, rokki, rappi, reggí, að ógleymdri gospeltónlist. Allir hlustendur ættu því að finna eitthvað sem fellur að þeirra smekk þegar þeir hlusta á Lindina. Hluti þjónustu Lindarinnar er í því fólginn að veita hjálp í erfiðleikum, að biðja fyrir fólki og trúa á möguleika Guðs til hjálpar á erfiðum tímum. Á fyrsta starfsári Lindarinnar bárust rúmlega 5.000 bænarefni. Á síðasta ári urðu bænarefnin rúmlega 26.000. Bænastundir eru þrisvar á dag. Klukkan 10:30, 16:30 og 22:30. Hægt er að koma bænarefnum til Lindar- innar í síma 567-1818 eða með net- pósti lindin@lindin.is. Ekki þarf að gefa upp neinar persónulegar upplýs- ingar, (s.s. nafn) hvorki hjá þeim sem hringir né þeim sem bænarefnið varð- ar,“ segir í fréttatilkynningu frá Lind- inni. ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.