Morgunblaðið - 13.05.2001, Side 45
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2001 45
Grensásvegur
Tunguháls - 1.251 fm
Skemmuvegur
320 fm m. góðri lofthæð
Í einkasölu fullb. glæsil. skrifst.
Samt. 892,7 fm. Skiptist í fjórar
einingar, 277 fm, 380 fm, 130,9
fm, 104,8 fm. Eignin selst í einu
lagi eða í smærri einingum.
Gott verð.
Bjart, rúmgott, iðnaðh. sem er
salur með góðri lofthæð ásamt
góðum skrifstofum. Góð
staðsetn. Þetta er húsnæði með
mikla mögul. Gott áhv. lán.
Verð 27 m. 1059
Upplýsingar
gefur Magnús
í Gsm
899 9271
Nýkomið vandað skrifstofu- og
lagerhúsnæði á mjög góðum
stað á Höfðanum. Allt fullfrág.
þ.m.t. lóð, bílastæði og
húsnæðið fullb. að innan. Mjög
gott tækifæri. Verð 72 millj.
Akralind Kóp. 292,3 fm
Til sölu - leigu
Mjög bjart og skemmtil. fullb.
vandað, snyrt. iðnaðarhúsn. Má
skipta upp í tvær einingar.
Hentar fyrir lager, versl. eða
heilds. Gott verð.
-
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Einb. í Garðabæ eða í Foss-
vogi óskast Traustur kaupandi óskar
eftir 200-300 fm einb. í Fossvogi eða í
Garðabæ. Staðgreiðsla í boði. Afhending
má dragast í allt að 1 ár ef það hentar
seljanda. Nánari uppl. veitir Sverrir.
EINBÝLI
Sveighús - Fallegt einbýli Vor-
um að fá í einkasölu ákaflega fallegt ein-
býlishús á tveimur hæðum, u.þ.b. 290 fm
með innbyggðum, tvöföldum bílskúr.
Húsið stendur innst í botnlanga í suður-
hlíðum Húsahverfis þar sem nýtur skjóls
og sólar. Góðar innréttingar. Stórar grill-
svalir í hásuður. Mjög gott hús á eftirsótt-
um stað í Grafarvogi. V. 27,5 m. 1445
Klapparberg Vorum að fá í einka-
sölu gott u.þ.b. 200 fm einbýlishús með
innbyggðum bílskúr á þessum rólega
stað. Eignin sem skiptist m.a. í fimm her-
bergi, stofu, borðst. og eldhús er á 2
hæðum. Falleg timburverönd í garði.
Eignin er ekki alveg fullfrágengin. V. 18,9
m. 1491
RAÐHÚS
Kringlan - Endaraðhús Vorum
að fá í einkasölu u.b.b. 264 fm rúmg. og
fallegt endaraðhús ásamt 25 fm bílskúr.
Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara og
skiptist m.a. í stofur og eldhús á 1. hæð,
fimm herbergi og bað á 2. hæð og 2 her-
bergi, bað og þvhús í kjallara. Parket á
gólfum og góðar innréttingar, m.a. vand-
aðir skápar frá Brúnás. V. 26,9 m. 1495
HÆÐIR
Tómasarhagi - Glæsil. sérh.
Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. stór-
glæsil. sérh. sem skiptist í tvær saml. stof-
ur, 2 herb., bað, eldh. og búr. Hæðin hefur
öll verið standsett. Gegnheilt jatoba-parket
m. síldarbeinamynstri á stofum. Baðh. m.
glæsilegri innr. og bogadregnum sturtu-
klefa. Eign í sérfl. V. 15,5 m. 1475
Kaldasel 3 - OPIÐ HÚS - Lækkað verð
Vandað og glæsilegt 285 fm einbýl-
ishús auk 34 fm bílskúrs. Eignin
skiptist m.a. í heild í 8-10 herbergi,
stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús
og þrjú flísalögð baðherbergi og
nuddpott. Fallegur og gróinn garður
með hellulagðri verönd með skjólgirðingu og heitum potti. Hiti í stétt. Bíl-
skúrinn hefur verið innréttaður sem vinnustúdíó með gryfju með góðri loft-
hæð. Rúmgóð 3ja-4ra herbergja séríbúð á jarðhæð en einnig er innangengt
inn í hana. Falleg og vönduð eign. Eignin er laus strax. Áhvílandi 10 milljón-
ir. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 27,5 m. 1413
Logafold 44 - OPIÐ HÚS
4RA-6 HERB.
Stóragerði - M. bílskúr Stór-
glæsileg 95 fm íbúð á 2. hæð sem hefur
öll verið endurnýjuð frá A-Ö. Vönduð
innr. með stáltækjum í eldhúsi. Parket
og flísar á gólfum. Baðherbergi flísalagt í
hólf og gólf. Suðursvalir. Einstök íbúð,
sjáið myndir á netinu. V. 14,0 m. 1502
Ránargata - Glæsileg 5-6 herb.
stórglæsileg um 140 fm íbúð á tveimur
hæðum í nýlegu húsi og með fallegu út-
sýni. Á neðri hæðinni er stór stofa, eld-
hús, stórt baðh. og 2 herb. Í risi er stórt
alrými, herb., þvottahús/bað. Vandaðar
innr., flísalögð böð, parket og tvennar
svalir. Sérbílastæði o.fl. EIGN Í SÉR-
FLOKKI. V. 16,9 m. 1511
Hjaltabakki Rúmgóð og vel skipu-
lögð 100 fm íbúð á 3. og efstu hæð í
góðu húsi sem er nýmálað og með end-
urnýjuðu þaki. Suðursvalir og útsýni. V.
10,9 m. 1484
Háaleitisbraut - M. bílskúr Fal-
leg 117 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr.
Íbúðin er mikið endurn. Parket. Flísalagt
baðh. Góð staðsetn. V. 13,7 m. 1497
Miklabraut Sérlega glæsileg 5 her-
bergja risíbúð í fjórbýlishúsi með suður-
svölum við Miklubraut. Íbúðin er öll hin
vandaðasta, m.a. parket á gólfum, nýleg
eldhúsinnrétting og baðherbergi stand-
sett. Útsýni. Eign sem kemur virkilega á
óvart. Athugið að grunnflötur íbúðarinnar
er nær 160 fm. V. 13,9 m. 1490
3JA HERB.
Rofabær - Ekkert greiðslu-
mat Rúmgóð 80 fm íbúð á 1. hæð í
góðu fjölbýli með sérgarði. Rúmgóð
stofa, þvottahús á hæðinni. Áhv. ca 7,4
m. í góðum lánum, ca 53 þús. á mánuði.
Ekkert greiðslumat. V. 9,5 m.1492
Rauðarárstígur Góð 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð miðsvæðis í Reykjavík.
Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu,
baðherbergi og tvö herbergi. Frábær
staðsetning. V. 7,5 m. 1465
2JA HERB.
Safamýri. Mjög góð ca 50 fm stúd
íó/2ja herbergja íbúð ájarðhæð. Nýleg
eldhúsinnr., endurnýjað baðherbergi og
gegnheilt parket ágólfum. Þvottahús og
sér geymsla í sameign. V. 6,9 m. 1503
Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15
Í dag milli kl. 14 og 16 mun Jónína
sýna þetta bjarta og snyrtilega 165
fm einbýlishús auk u.þ.b. 60 fm bíl-
skúrs á góðum stað í Foldahverfinu.
Eignin skiptist m.a. í fimm herbergi,
borðstofu, sjónvarpshol, stofu,
gestasnyrtingu, baðherbergi og eld-
hús. Inn af bílskúrnum er 50 fm út-
grafið rými sem býður upp á mikla
möguleika. Gott skipulag. V. tilboð. 9481
OPIÐ HÚS - Galtalind 10, 2. h. h.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega
4ra-5 herb. um 120 fm íbúð ásamt
25 fm bílskúr. Íb. skiptist í forstofu, stórt hol, stóra stofu m. 15 fm svöl-
um, 3 rúmgóð herb. m. miklum skápum, sérþvottah., eldhús og bað. Á
gólfum eru flísar og rauð eik. 32 fm sérlóð er ofan við húsið. Íbúðin
verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13-17. V. 16,9 m. 1496
3ja herb.
Hátröð Kópavogi Góð 3ja herb. íbúð 93 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt 72 fm
bílskúr eða vinnuaðstaða.
Hlíðarvegur Kópavogi Mjög góð 3ja herb. íbúð 94 fm á jarðhæð í þríbýlishúsi.
2 svefnherb., baðherb. með baðkari. Stór stofa með útgangi út á suðurverönd. Parket
og flísar á gólfum.
Blásalir Kópavogi Glæsileg íbúð á fyrstu hæð með sérinngangi. 97 fm. Fallegar
innréttingar.
2ja herb.
Berstaðastræti 2ja herb. risíbúð 61 fm. Stofa með parketi á gólfi. Svefnh. dúkur á
gólfi. Baðherbergi með sturtuklefa. Eldhús með eldri innr. Verð 6,8 millj.
Vesturbær Einstaklingsíbúð ásamt aukaherb. í kjallara. Íbúð á frábærum stað í vest-
urbænum.
Hjallabraut Hafnarfirði Góð 2ja herb. 76 fm íbúð á fyrstu hæð. Suðursvalir,
þvottaherb. í íbúð. Frábær staðsetning.
Atvinnuhúsnæði
Hjallahraun Hafnarfirði Gott
verslunar- eða iðnaðarhúsnæði, 300
fm, ásamt byggingarrétti. Frábær
staðsetning. Miklir möguleikar.
Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali.
Jón Kristinsson sölustjóri.
Svavar Jónsson sölumaður.
Sími 551 8000 - Fax 551 1160
Vitastíg 12 - 101 Reykjavík
Logafold 44 - einbýli
Fallegt 225 fm einbhús á einni
hæð m. kjallara undir og þar eru
innb. 59 fm góður bílskúr og síð-
an er ca 50 fm rými innaf sem
mögul. er að nýta. Fallegt útsýni.
Rúmgóð herb. Suðursvalir, útg. í
garð. Mjög góð staðsetning í
grónu hverfi. Góð kaup í góðri
eign. Jónína tekur á móti þér og
þínum frá kl. 14-16 í dag, sunnudag. Áhv. 3,3 millj. byggsj. (Hér
getur þú bætt við fullu húsbréfaláni.) V. 22,8 m. 4353
Opið hús
í dag
frá kl. 14-16
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu
tóku þátt í að móta evrópskar leið-
beiningar um fjarvinnslu í verslunar-
geiranum. Leiðbeiningarnar hafa nú
verið gefnar út sameiginlega af evr-
ópsku samtökum verslunarinnar,
EuroCommerce, sem SVÞ er aðili
að, og samtökum evrópskra stéttar-
félaga verslunarfólks, UNI-Europe.
Um er að ræða sameiginlegar leið-
beiningar þessara aðila og varða þær
verslunarfólk, en það er fjölmenn-
usta starfsstétt Evrópusambandsins
með um 23 milljónir manna eða um
16% af vinnuafli innan sambandsins.
Í leiðbeiningunum er vakin athygli
á því að miklar framfarir hafa orðið í
verslun. Kröfur neytenda eru sí-
breytilegar, tæknilausnir gera fyrir-
tækjunum auðveldara að taka upp
nýja starfshætti og samfélagsleg
þróun ýtir á breytingar í starfsum-
hverfi fyrirtækja. Í þessu felst að
það getur verið sameiginlegur hagur
fyrirtækisins og starfsmanns að
unnið sé fjarri starfsstöð fyrirtækis.
Bent er á að æskilegasta fyrirkomu-
lagið sé að starfsmenn sem stunda
fjarvinnslu dvelji einnig að hluta til
með öðrum starfsmönnum fyrirtæk-
isins.
Leiðbeiningunum er ætlað að auð-
velda stofnun fjarvinnslu fyrir fyr-
irtæki í verslun og viðskiptum. Gert
er ráð fyrir að starfsmenn sem vinni
í fjarvinnslu fyrir fyrirtæki hafi sam-
bærileg kjör og þeir sem vinna á
hefðbundinn hátt með aðsetur innan
fyrirtækisins. Þeir beri jafnframt
sambærilegar skyldur og aðrir
starfsmenn. Í leiðbeiningunum er
tekið á fjölmörgum réttindamálum
og skyldum starfsmanna í fjar-
vinnslu.
Í fréttatilkynningu frá fram-
kvæmdastjórn ESB segir að Anna
Diamantopoulou, yfirmaður atvinnu-
mála í sambandinu, fagni þessu
tímamótasamkomulagi evrópskra
vinnuveitenda- og launþegasamtaka
sem leiðbeiningarnar eru. Hún telur
að þær geti leitt til þess að auðveld-
ara verði fyrir fyrirtæki að stofna til
fjarvinnslu og gerir ráð fyrir að fleiri
starfsgreinasamtök fylgi í kjölfarið.
Evrópskar
leiðbein-
ingar um
fjarvinnslu
í verslun
Bakpoki
aðeins 1.600 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is
HÁSKÓLI Íslands og Happ-
drætti Háskólans boða til opins
fundar um spilafíkn í hátíðarsal
Háskólans þriðjudaginn 15.
maí n.k., kl. 09.30 - 12.00 Páll
Skúlason rektor HÍ. flytur er-
indi: Trú, sefjun og fíkn.
Robert Ladouceur prófessor
við Université Laval í Québec
flytur erindi um reynslu Kan-
adamanna af innleiðingu spila-
véla og áhrif þeirra á spilafíkn.
Robert Ladouceur er pró-
fessor í sálarfræði og hefur
stundað rannsóknir um árabil
m.a. á sviði spilafíknar. Hann er
eftirsóttur fyrirlesari og liggur
eftir hann fjöldi rita. Hann er
staddur hérlendis í boði Há-
skóla Íslands og Happdrættis
Háskólans og mun hann meðal
annars kynna hugmyndir sínar
um meðferð spilasjúkra og
halda námskeið fyrir meðferð-
araðila.
Fundur um
spilafíkn