Morgunblaðið - 06.06.2001, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 06.06.2001, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2001 63 Skipholti 35  sími 588 1955 King Koil Ein mesta selda heilsudýnan í heiminum Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heilsudýnunum. Amerískar lúxus heilsudýnur Tilboð! Verðdæmi: King áður kr. 173.800 nú kr. 121.700 Queen áður kr. 127.200 nú kr. 89.000 ALLIR fjórir íslensku skákmenn- irnir hafa farið vel af stað á Evrópu- mótinu sem nú stendur yfir í Ohrid, en það er eitt sterkasta opna skákmót sem haldið hefur verið. Keppendur eru 204, þar af 142 stórmeistarar. Stigahæsti keppandinn er Mikhail Gurevich sem er í 17. sæti heims- listans, en 40 keppend- ur eru með 2.600 skák- stig eða meira og einungis örfáir kepp- endur eru með minna en 2.300 stig. Hannes Hlífar er í 5.–33. Staða Íslendinganna er þessi að loknum fjórum um- ferðum: 5.–33. Hannes Hlífar 3 v. 131.–168. Bragi Þorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson, Stefán Krist- jánsson 1½ v. Frammistaða ungu skákmannanna þriggja er athyglisverð í ljósi þess, að þeir hafa verið að tefla við mjög sti- gaháa skákmenn og meðalstig and- stæðinga þeirra eru vel yfir 2.500. Þeir Jón Viktor og Stefán sigruðu báðir stórmeistara í fjórðu umferð. Árangur Íslendinganna hefur verið sem hér segir í fyrstu umferðunum: Hannes Hlífar Stefánsson (2570 SM) 1. Farid Abbasov (Azerb. 2439 AM) 1 v. 2. Zlatko Basagic (Slóv. 2345 AM) 0 v. 3. Davor Rogic (Króatía. 2457 AM) 1 v. 4. Oliver Brendel (Þýsk. 2389 FM) 1 v. Stefán Kristjánsson (2371) 1. Artashes Minasian (Arm. 2554 SM) 0 v. 2. Vadim Malakhatko (Úkr. 2524 SM) 0 v. 3. Michal Konopka (Tékkl. 2507 AM) ½ v. 4. Alexei Bezgodov (Rússl. 2543 SM) 1 v. Jón Viktor Gunnarsson (2366 AM) 1. Igor-Alexandre Nataf (Fra. 2552 SM) ½ v. 2. Andrei Istratescu (Rúm. 2561 SM) 0 v. 3. Evgenij Miroshnichenko (Úkr. 2520 AM) 0 v. 4. Roman Slobodjan (Þýsk. 2529 SM) 1 v. Bragi Þorfinnsson 1. Dimitri Reinderman (Holl. 2539 SM) ½ v. 2. Marc Dublan Narciso (Spánn 2544 AM) ½ v. 3. Jacek Gdanski (Pól. 2528 SM) ½ v. 4. Jean-Marc Degraeve (Fra. 2589 SM) 0 v. Hannes tefldi vel í fyrstu umferð og sigraði andstæðinginn örugglega: Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson Svart: F. Abbasov (Azerbajsjan) Enski leikurinn 1.c4 e5 2.g3 Rf6 3.Bg2 d5 4.cxd5 Rxd5 5.Rf3 Rc6 6.0–0 Be7 7.Rc3 Rb6 8.a3 -- Hannes lenti í ógöng- um með svörtu menn- ina í skák við rúmenska stórmeistarann Mihai Marin á ólympíuskák- mótinu í Istanbul í fyrra. Skákin tefldist þannig: 8.d3 0–0 9.a3 Be6 10.b4 a5 11.b5 Rd4 12.Bb2 Bb3 13.Dc1 Be6 14.Hb1 f6 15.Rxd4 exd4 16.Re4 Ra4 17.Ba1 Ba2?! 18.Dc2 Bxb1 19.Hxb1 Rb6 20.Rc5 Bxc5 21.Dxc5 Hb8 22.Bxd4 Dd7 23.Bc3 a4 24.Ba5 Hfe8 25.Bf3 He5 26.Db4 De6 27.Bxb6 Dxb6 28.d4 Hee8 29.Dxa4 Ha8 30.Dc4+ Kh8 31.a4 og hvítur vann í 58 leikjum, því að svartur get- ur enga björg sér veitt í þessari óvirku stöðu. 8...0–0 9.b4 He8 10.d3 a5 11.b5 Rd4 12.Rd2 -- Það eru aðeins örfá dæmi um það, að hvítur taki peðið á e5, enda varla mikið upp úr því að hafa. Nýjasta skákin: 12.Rxe5 Bf6 13.f4 Bxe5 (14. -- De7 15. e3 Bxe5 16. fxe5 Dxe5 17. Hb1 a4 o.s.frv.)14.fxe5 Hxe5 15.e3 (15. a4 Bg4) 15. -- Rxb5 16.Re4 Rd5 17.a4 Rd6 18.Rxd6 Dxd6 19.d4 He8 20.Df3 Rf6 21.Ba3 Dd8 22.d5 Bd7 23.Df4 c6 24.e4 Db6+ 25.Kh1 Dd4 og svartur vann í 40 leikjum (Seckar- Stajcic, Topolcianky 1994). Í furðulegri skák, Lobron-A. Soko- lov, Bern 1994, vann svartur í 38 leikjum, eftir 12.Bb2 c5 13.Rd2 Dc7 14.e3 Rf5 15.Rd5 Rxd5 16.Bxd5 Rh6 17.Rc4 Bf6 18.f4 Bh3 19.fxe5 Bxf1 20.exf6 Had8 21.b6 Dd7 22.e4 Be2 23.Dd2 Dh3 24.Re3 Dh5 25.He1 Bf3 26.fxg7 Rg4 o.s.frv. 12...a4 13.e3 -- Eftir 13.Bb2 Bf8 14.e3 Re6 15.Dc2 Rc5 16.d4 exd4 17.exd4 Dxd4! 18.Rd5 Dd3! 19.Dxd3 Rxd3 20.Rxc7 Rxb2 21.Rxe8 Bf5! 22.Rc7 Hd8 23.Re4 Hc8 24.Hfc1 R2c4! vann svartur í 48 leikj- um í skákinni Jóhann Hjartarson-Ív- antsjúk, Linares, 1989). 13, -- Re6 14.Rf3 f6 Svartur getur ef til vill leikið 14...Bf6!?, með hugmyndinni 15. Re4 Ha5 o.s.frv. 15.d4! exd4 16.Rxd4 Rxd4 17.exd4 f5? Þessi leikur leiðir svart í vandræði, sem hann á enga leið út úr. Hann hefði átt að leika 17...Bf8, t.d. 18.Be3 Ha5 19.De2 Be6 20.Hfe1 Rd5 21.Bd2 Bf7 22.Re4 o.s.frv., eða 17. -- Bd6 18. Re4 Ha5 19. Rc5 Hxb5 20. Rxb7 Dd7 21. Rxd6 cxd6 o.s.frv. 18.Bf4 Bf6 19.Hc1! -- 19...g5 Svartur á varla um annað að velja, t.d. 19...Dd7 20.Df3 g5 21.Rd5 Rxd5 22.Dxd5+ Dxd5 23.Bxd5+ Kh8 24.Bxc7, eða 19...Bxd4 20.Bxc7 Dxc7 (20...Df6 21.Dd2 Kh8 (21...Rc4 22.Da2 Df7 23.Bd5) 22.Hfd1 Bc5 23.Rd5 Rxd5 24.Hxc5 Rxc7 25.Hxc7) 21.Dxd4 Dd8 22.Rd5 Rxd5 23.Dxd5+ Be6 24.Dxb7 með yfirburðatafli fyrir hvít. 20.Be5 Bxe5 21.dxe5 Dxd1 22.Hfxd1 Hxe5 Eða 22...Be6 23.Bxb7 Hab8 24.Bc6 Hed8 25.f4 gxf4 26.gxf4 Rc4 27.Hxd8+ Hxd8 28. Rxa4 Rxa3 29. Rc5 með mun betra tafli fyrir hvít. 23.Rd5 Be6 Eftir 23...Rxd5 24.Bxd5+ Be6 25.Bxe6+ Hxe6 26. Hxc7 b6 27. Hdd7 er svarta staðan ekki burðug. 24.Rxc7 Hc8 Eða 24...Hb8 25.Hd6 og hvítur vinnur. 25.Bxb7 Hb8 26.Rxe6 Hxb7 Eða 26. -- Hxe6 27. Hc7 og svartur á peði minna, án þess að hafa nokkuð mótspil. 27.Hd8+ Kf7 28.Rxg5+ Kg7 29.Hc6 Rd7 30.Re6+ Kf7 31.Rc7 He1+ 32.Kg2 Re5 33.Hc5 f4 Svartur gerir síðustu tilraunina til að flækja taflið, en staðan er gjörtöp- uð hjá honum. 34.gxf4 Rg6 35.f5 Re7 36.Hh8 Kg7 37.Ha8 Kf6 38.Re8+ og svartur gafst upp. Kasparov lagði Kramnik og sigraði í Astana Heimsmeistarinn fyrrverandi, Gary Kasparov, hefur enn einu sinni sýnt hvílíkum baráttuvilja hann býr yfir. Hann var hálfum vinningi á eftir Vladimir Kramnik þegar ein umferð var til loka ofurskákmótsins í Astana í Kazakstan og spennan var í hámarki því þeir tefldu saman í lokaumferð- inni. Ekki minnkaði spennan þegar Kramnik, sem hafði svart, beitti enn eina ferðina Berlínarvörninni í spænskum leik. Fram að þessu hafði Kramnik beitt þessari vörn fimm sinnum án þess að Kasparov tækist að brjóta hana á bak aftur. Að þessu sinni tókst Kasparov loksins að vinna sigur í þessari byrjun sem kostaði hann heimsmeistaratitilinn á síðasta ári, en úrslitin nú réðust í tímahraki. Jafnframt var þetta fyrsti sigur Kasparovs á Kramnik í heil fjögur ár! Það er auðvelt að ímynda sér ánægju Kasparovs með þennan árangur. Lokastaðan á mótinu: 1. Gary Kasparov 7 v. 2. Vladimir Kramnik 6½ v. 3. Boris Gelfand 5½ v. 4.–5. Alexei Shirov, Alexander Mo- rozevich 4½ v. 6. Darmen Sadvakasov 2 v. Úr mótaáætlun Skáksambandsins 7.6. Meistaramót Skákskólans Góð byrjun Íslendinganna á Evrópumótinu SKÁK O h r i d , M a k e d ó n í a 1.–15.6. 2001 SKÁK EVRÓPUMÓTIÐ Í SKÁK Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson Hannes Hlífar Stefánsson SVEIT Norðurlands eystra sigraði í Kjördæmamóti Bridssambands Ís- lands sem fram fór á Hótel Hvann- eyri um síðustu helgi. Mjög mjótt var á munum milli sigursveitarinnar og Sunnlendinga og voru úrslit ekki ljós fyrr en við endurtalningu stiga rétt fyrir verðlaunaafhendinguna. Var í fyrstu talið að Sunnlendingar hefðu unnið mótið með einu stigi, síð- an að þeir hefðu unnið á jafnri stiga- tölu, en í lokin kom í ljós að Norð- lendingarnir með Stefán Vilhjámsson sveitarforingja í farar- broddi höfðu unnið með einu stigi. Norðlendingarnir byrjuðu mótið mjög vel og tóku forystuna strax í upphafi. Fyrir þá var viljinn allt sem þurfti. Hann var til staðar og það var ekki fyrr en í lokaumferðinni sem þeir áttu í örðugleikum en þeir höfðu það með seiglunni. Lokastaða efstu kjördæma: Norðurland eystra 482 Suðurland 481 Reykjavík 472 Norðurland vestra 436 Austurland 400 Mótið fór í alla staði mjög vel fram. Aðstæður á Hvanneyri eru til fyrirmyndar sem og allt mótsskipu- lag. Keppnisstjóri var Sveinn Rúnar Eiríksson. Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Sveit Norðurlands eystra sigraði í Kjördæmamóti Bridssambands Íslands eftir hörkukeppni við Sunnlendinga en mótið fór fram á Hvanneyri um sl. helgi. Norðurland eystra sigraði í Kjördæmamótinu BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . Kristín er blaðafulltrúi Bridsfélags Siglufjarðar Umsjónarmanni þáttarins urðu á slæm mistök í bridsþættinum sl. sunnudag. Þar birtist ítarleg um- fjöllun Kristínar Bogadóttir um vertíðarrlok bridsfélagsins í Siglu- firði og sagt að þau kæmu frá Jóni Sigurbjörnssyni. Jón var fréttaritari bridsfélags- ins á árum áður en er nú fluttur suð- ur og býr í Kópavogi. Umsjónar- maður biður Kristínu sem og aðra sem hlut eiga að máli afsökunar á sofandahættinum. Þess má og geta að fréttir Kristínar eru mjög ítar- legar og góðar auk þess sem oftar en ekki kryddaðar fréttum úr bæj- arlífinu sem setur kjöt á beinin en einfaldar lýsingar af bridsúrslitum vilja oft verða þurr lesning. Ég ítreka afsökunarbeiðni mína til Kristínar og vona að hún verði sem lengst blaðafulltrúi Bridsfélags Siglufjarðar. Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 29. maí mættu 23 pör í tvímenninginn og urðu lokatöl- ur efstu para þessar í N/S: Ólafur Ingimundars. – Jón Pálmason 256 Sigríður Pálsd. – Eyvindur Valdimarss. 250 Guðjón Kristjánss. – Magnús Oddss. 245 Hæsta skor í A/V: Ásta Erlingsd. – Sigurjón H. Sigurjónss. 246 Helga Helgad. – Sigrún Pálsd. 238 Ingibjörg Halldórsd. – Kristín Karlsd. 233 Eysteinn Einarss. – Kristján Ólafss. 233 Sl. föstudag mætti 21 par og þá urðu úrslit þessi: Ólafur Ingvarss. – Þórarinn Árnason 249 Alfreð Kristjánss. – Birgir Sigurðsson 241 Auðunn Guðmundss.Bragi Björnss. 229 Hæsta skor í A/V: Rafn Kristjánss. – Oliver Kristófss. 290 Guðm. Magnússon – Þórður Jörundss. 259 Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 244 Meðalskor var 216 báða dagana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.