Morgunblaðið - 09.06.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.06.2001, Blaðsíða 49
Hvað myndir þú gera ef þú fengir annað tækifæri? Nicolas Cage í rómantískri gamanmynd sem allir ættu að sjá sér til skemmtunar og upplyftingar. Bedazzled Hvað er ein notuð sál í skiptum fyrir 7 óskir? Brendan Frazer þarf að gæta sín því framundan er bæði óvænt og spreng- hlægileg atburðarás. Little Nicky Verið óhrædd. Verið algjörlega óhrædd! Grínistinn Adam Sandler er mættur í bráðfyndinni mynd. Charlie´s Angels Þetta eru engir venju- legir englar. Cameron Diaz, Lucy Liu og Drew Barrymore eru í fínu formi í stórskemmtilegri hasarmynd. O Brother Where Art Thou? Þeir eru með áætlun – en alls enga hugmynd! George Clooney og fjöldi traustra leikara í enn einni snilldar myndinni frá Cohen bræðrum. Space Cowboys 40 árum síðar fá þeir tæki- færi til að láta drauma sína rætast. Clint Eastwood, Tommy Lee Jones, James Garner og Donald Sutherland: pottþétt ferna. Bring it On Sigur er það eina sem kemur til greina! Sprellfjörug mynd sem margir segja vera eina bestu unglinga- mynd seinni ára. Dr. T and the Women Konur eru uppspretta orkunnar! Richard Gere þarf að kljást við konur í mynd fyrir þá sem kunna að meta skemmtilegar sögur úr daglega lífinu. Art of War Í þessum leik er betra að vita hverjir eru vinir manns og hverjir ekki! Wesley Snipes þarf að berjast fyrir lífi sínu í þræl- góðri hasarmynd. Red Planet Rautt er litur óttans. Eitthvað hefur farið úrskeiðis og fljótlega kemur í ljós að þarna leynist meira líf en nokkurn hafði grunað. Nutty Professor 2: The Klumps Þetta er það sem maður kallar yfirvigt. Eddy Murphy er kominn aftur í hlutverki Klump fjöldskyldunnar í frábærri gamanmynd. Woman on Top Ástin er lævís og lipur og Toninho hefur ekki sagt sitt síðasta! Penelope Cruz verður alltaf að vera ofaná í rómantískri gamanmynd. Shriek If You Know What I did Last ... Hvert einasta morð hefur sínar björtu hliðar! Stólpagrín er gert að unglinga- hrollvekjunum í óraunsærri mynd. What Lies Beneath Stundum eltir fortíðin mann heim. Harrison Ford og Michelle Pfeiffer í einum magn- aðasta spennutrylli sem sést hefur. Gun Shy Taugarnar eru að bresta og hún er það sem hann þarfnast. Sandra Bullock og Liam Neeson í meinfyndinni mynd sem kemur á óvart. Shaft Sum lög byggjast á peningum – ekki réttlæti. Stórleikar- inn Samuel L. Jackson fer á kostum í dúndurgóðri spennumynd. Blair Witch 2: Book of Shadows Stundum er erfitt að greina á milli raunveruleikans og ímyndunar. Hrollvekjandi spennumynd sem gerist í hinum alræmda Svörtu- hlíðarskógi. Autumn In New York Hann varð ástfanginn í fyrsta sinn – hún í það síðasta. Richard Gere og Winona Ryder í drama- tískri ástarsögu sem skilur mikið eftir sig. Loser Svona stelpur falla ekki fyrir strákum eins og honum, eða hvað?! Jason Biggs og Mena Suvari í róman- tískri gamanmynd. Den eneste ene Hún er algjörlega brjáluð – bara ekki í hann. Rómantísk gamanmynd með dönskum húmor eins og hann gerist bestur. The Family Man
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.