Morgunblaðið - 09.06.2001, Side 49

Morgunblaðið - 09.06.2001, Side 49
Hvað myndir þú gera ef þú fengir annað tækifæri? Nicolas Cage í rómantískri gamanmynd sem allir ættu að sjá sér til skemmtunar og upplyftingar. Bedazzled Hvað er ein notuð sál í skiptum fyrir 7 óskir? Brendan Frazer þarf að gæta sín því framundan er bæði óvænt og spreng- hlægileg atburðarás. Little Nicky Verið óhrædd. Verið algjörlega óhrædd! Grínistinn Adam Sandler er mættur í bráðfyndinni mynd. Charlie´s Angels Þetta eru engir venju- legir englar. Cameron Diaz, Lucy Liu og Drew Barrymore eru í fínu formi í stórskemmtilegri hasarmynd. O Brother Where Art Thou? Þeir eru með áætlun – en alls enga hugmynd! George Clooney og fjöldi traustra leikara í enn einni snilldar myndinni frá Cohen bræðrum. Space Cowboys 40 árum síðar fá þeir tæki- færi til að láta drauma sína rætast. Clint Eastwood, Tommy Lee Jones, James Garner og Donald Sutherland: pottþétt ferna. Bring it On Sigur er það eina sem kemur til greina! Sprellfjörug mynd sem margir segja vera eina bestu unglinga- mynd seinni ára. Dr. T and the Women Konur eru uppspretta orkunnar! Richard Gere þarf að kljást við konur í mynd fyrir þá sem kunna að meta skemmtilegar sögur úr daglega lífinu. Art of War Í þessum leik er betra að vita hverjir eru vinir manns og hverjir ekki! Wesley Snipes þarf að berjast fyrir lífi sínu í þræl- góðri hasarmynd. Red Planet Rautt er litur óttans. Eitthvað hefur farið úrskeiðis og fljótlega kemur í ljós að þarna leynist meira líf en nokkurn hafði grunað. Nutty Professor 2: The Klumps Þetta er það sem maður kallar yfirvigt. Eddy Murphy er kominn aftur í hlutverki Klump fjöldskyldunnar í frábærri gamanmynd. Woman on Top Ástin er lævís og lipur og Toninho hefur ekki sagt sitt síðasta! Penelope Cruz verður alltaf að vera ofaná í rómantískri gamanmynd. Shriek If You Know What I did Last ... Hvert einasta morð hefur sínar björtu hliðar! Stólpagrín er gert að unglinga- hrollvekjunum í óraunsærri mynd. What Lies Beneath Stundum eltir fortíðin mann heim. Harrison Ford og Michelle Pfeiffer í einum magn- aðasta spennutrylli sem sést hefur. Gun Shy Taugarnar eru að bresta og hún er það sem hann þarfnast. Sandra Bullock og Liam Neeson í meinfyndinni mynd sem kemur á óvart. Shaft Sum lög byggjast á peningum – ekki réttlæti. Stórleikar- inn Samuel L. Jackson fer á kostum í dúndurgóðri spennumynd. Blair Witch 2: Book of Shadows Stundum er erfitt að greina á milli raunveruleikans og ímyndunar. Hrollvekjandi spennumynd sem gerist í hinum alræmda Svörtu- hlíðarskógi. Autumn In New York Hann varð ástfanginn í fyrsta sinn – hún í það síðasta. Richard Gere og Winona Ryder í drama- tískri ástarsögu sem skilur mikið eftir sig. Loser Svona stelpur falla ekki fyrir strákum eins og honum, eða hvað?! Jason Biggs og Mena Suvari í róman- tískri gamanmynd. Den eneste ene Hún er algjörlega brjáluð – bara ekki í hann. Rómantísk gamanmynd með dönskum húmor eins og hann gerist bestur. The Family Man

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.