Morgunblaðið - 09.06.2001, Síða 59
fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16–18 í s. 588 2120.
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8–16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í s. 552 4450 eða 552 2400, Bréfs. 562 2415,
netfang herdis.storgaard@hr.is.
SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðars.
577 5777, opinn allan sólarhringinn.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562 6868/562 6878, fax
562 6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9–19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9–13. S: 530 5406.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567 8055.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsv. 588 7555 og 588 7559. fax
588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30–18.30 562 1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800 4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR-
STÖÐIN, Flókagötu 29–31. Sími 560 2890. Viðtalspant-
anir frá kl. 8–16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105
Reykjavík. S. 551 4890.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151, grænt
nr: 800 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h.,
Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs.
562 1526. Netfang: einhverf@itn.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–17.
Lau. kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2,
Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum dög-
um kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601.
Bréfsími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ ÁRBORGAR / Tourist Inform-
ation: Austurvegi 2, 800 Selfoss. Sími: 482-2422. Net-
fang: tourinfo@selfoss.is - Opið: virka daga 10-19, laug-
ardaga 11-15.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN HELLU / Tourist Inform-
ation: Suðurlandsvegi 1, 850 Hella. Sími: 487-5156. Net-
fang: urlausnir@rang.is - Opið: virka daga 09-17, laug-
ardaga 11-15.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN SÖGUSETRINU / Tourist
Information: Hlíðarvegi, 860 Hvolsvöllur. Sími 487-
8781. Netfang: njala@islandia.is - Opið: alla daga 09-18.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN VESTMANNAEYJUM / To-
urist Information: Vestmannabraut 38, 900 Vestmanna-
eyjum. Sími: 481-3555. Netfang: slorn@isholf.is - Opið:
virka daga 09-17, helgar 13-17.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN VÍK Í MÝRDAL / Tourist
Information: Bridebúð. 870 Vík. Sími: 487-1395. Net-
fang: upplysingar_vik@hotmail.com - Opið: virka daga
11-19, helgar 11-19.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN KIRKJUBÆJAR-
KLAUSTRI: Systrakaffi Klausturbraut 13. 880 Kirkju-
bæjarklaustur. Sími: 487-4620. Netfang: skaftinfo@is-
gatt.is - Opið; virka daga og um helgar.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og
511 6161. Fax: 511 6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800–
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið
alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minning-
arkort félaga S: 551-7744.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525 1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14–20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19–
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum kl.
14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl.
15.30–16 og 19–19.30.
AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími frá kl. 22–8,
s. 462 2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími
585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana
á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bil-
anavakt 565 2936
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir
og liðsinnir utan skrifstofutíma.
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: - Minjasafn Reykjavíkur.
Í júní, júlí og ágúst er safnið opið kl. 9-17 þriðjudaga til
föstudaga. Um
helgar er safnið opið kl. 10-18. Á mánudögum er Árbærinn
og kirkjan opin
frá kl. 11-16.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mán.–fimt. kl. 10–20. Fös-
tud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10–
20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard.
og sunnud. kl. 13–16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356.
Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl.
11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Opið
lau. 10–16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl.
10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17.
Lesstofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13–19,
fös. kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.–fim. kl. 20–23.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til föst. kl. 10-16. S. 563 1770. Kliðmjúk
ljóssins kröfuganga. Sýning um verkalýðsbaráttu á fyrri
hluta 20. aldar á 6. hæð Grófarhúss Tryggvagötu 15.
Sýningin er ókeypis og er opin 1.-21. maí, mán-fim kl.
10-12 og föst-sun kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13–
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30.
sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er op-
ið lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9–17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
FRANSMENN Á ÍSLANDI: Safn á Fáskrúðsfirði um veru
franskra sjómanna á Íslandi. Opið daglega í sumar kl.
10.30-17. Sími 475 1525 og 864 2728. Netfang: alber-
te@islandia.is
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frá kl. 9–19.
GOETHE-ZENTRUM: Laugavegur 18, 3. hæð, Reykjavík.
Opið þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S.
551 6061. Fax: 552 7570. Sumarleyfi er frá 11. júní til 13.
ágúst.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð-
ar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Frá 21.5. til 19.8. er opið sem hér segir: mán.–
fös. kl. 9–17, lau. 10–14. Sun. lokað. Þjóðdeild og hand-
ritadeild lokaðar á laugard. S: 525 5600, bréfs: 525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema
mánudaga, kl. 14-17. Inngangur frá Eiríksgötu og
Freyjugötu. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu er
alltaf opinn.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað
mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn:
Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl.
13–16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á
internetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105
ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 –
101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net-
fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu-
daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–
september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16
alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–17 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
alla daga nema mánudag kl. 14-17. Upplýsingar í s.
553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla
mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst.
kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið
er opið á sun., þri., fim og laug. kl. 13-17.
MENNINGAMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG: Sýningatími í
sumar er kl. 12-19 virka daga. Lokað um helgar. Sími
575-7700.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið alla daga frá 1.
júní til 15. sept. kl. 11-17.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17
til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við
gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaus-
t@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s.
422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S.
462 3550 og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Opið laugardaga , sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16. Sími 551–7030, bré-
fas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heimasíða:
hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 30. september. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa, Lyngási
7, 210 Garðabær, sími 530 2200. Netfang: sjominjasafn-
@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18.
S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð-
urgötu. Handritasýning opin:1. júní - 25. ágúst mánu-
daga - laugardaga kl. 11.00 - 16.00
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13–18 nema mán. S. 431 5566.
SVEINSHÚS, KRÍSUVÍK: Opið fyrsta sunnudag í mánuði
frá 3. júní til 2. sept. frá kl. 13-17. Áhugasamir geta
pantað leiðsögn fyrir hópa á öðrum tímum. Uppl. í sím-
um 861-0562 og 866-3456.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–
19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–
18. Lokað mán.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní
– 1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
ar frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–22, helg. 8–20.
Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–20.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–22.
Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–22.
Kjalarneslaug opin v.d. kl. 15-21, helg. 11-17. Upplýs-
ingarsími sundstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og
sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21,
lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös.
6.30–21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45
og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og
kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21,
lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–
21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–
20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–
21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið 1. apríl til 31. maí kl. 10:00 - 21:00 og
1. júní til 31. ágúst kl. 09:00 - 22:00
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU og HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10–1. Kaffihúsið opið á sama tíma. S. 5757 800.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15–16.15. Móttökustöð
er opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30– 16.15. Endur-
vinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og
Blíðubakka eru opnar kl. 12.30– 19.30. Endurvinnslu-
stöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru
opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnu-
daga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er
opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl. 14.30–19.30.
Uppl.sími 520 2205.
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001 59
FÉLAG einstæðra foreldra í sam-
ráði við Mæðrastyrksnefnd býður
upp á að greiða fyrir leikjanám-
skeið 20 barna félagsmanna félags-
ins. Umsóknir berist til skrifstofu
félagsins að Tjarnargötu 10d, 2
hæð, 101 Reykjavík. Viðkomandi
greiðir fyrir námskeið barns síns og
sendir kvittun með umsókninni.
Síðan verður greitt inn á reikning
viðkomandi.
Greiða fyrir
leikjanám-
skeið
UM 40 Íslendingum mun gefast
kostur á að sjá Kristján Jóhannsson
syngja í Aidu Verdis í Arenunni í
Veróna á Ítalíu. Ingólfur Guð-
brandsson hefur tryggt miða á sýn-
inguna hinn 12. ágúst vegna hóp-
ferðar sem hann gengst fyrir til
Ítalíu um þetta leyti.
Í fréttatilkynningu frá ferða-
skrifstofu Ingólfs segir:
„Í ár eru liðin 100 ár frá dauða
Giuseppe Verdis, sem talinn er til
mestu óperutónskálda heimsins
fyrr og síðar, og er þess minnst um
allan heim með hátíðarsýningum á
helstu óperum hans. Stærstu óp-
erusýningarnar eru haldnar í rúst-
um hringleikahúss frá tíð Róm-
arkeisara í Arenunni í Verona, sem
rúmar allt að 33 þúsund manns, er
fylla hringinn undir stjörnubjörtum
himni í kvöldkyrrðinni. Stemmn-
ingin er ólýsanleg. Fjöldi óp-
erugesta kveikir á kertum í sætum
sínum , meðan beðið er eftir að
flutningur hefjist. Kyrrðin og
hljómburðurinn eru slík, að hver
tónn heyrist skýrt mótaður um all-
an hringinn, og sviðsbúnaður í Aidu
er með því íburðarmesta sem sést á
sviði.
Lengi hefur verið beðið eftir
staðfestingu á að Kristján syngi
hlutverk Radamesar á þessari sýn-
ingu og nú liggur það fyrir. Hann
hefur ekki komið fram í Arenunni í
mörg ár fyrr en nú, og þetta er
ógleymanlegur viðburður. Tryggð-
ir voru 40 aðgöngumiðar strax í
nóvember á síðasta ári, því alltaf er
uppselt á Aidu mörgum mánuðum
fyrirfram. Þetta verður einn af há-
punktum ferðarinnar Listatöfrar
Ítalíu, en haldið verður áfram að
gera Verdi skil dagana á eftir. Til
dæmis verður Roncole, litli sveita-
bærinn þar sem hann fæddist heim-
sóttur; Busseto, og Parma, jafnvel
líka Modena, bær Pavarottis, á leið
til Bologna, þar sem gist verður
næst. Annars liggur leiðin um alla
Ítalíu frá Milano, Garda, Pisa, Flor-
ens, Napoli, Pompei, Sorrento,
Capri, Amalfi og síðan til Rómar,
þar sem dvalist er í 4 daga, en flogið
aftur heim frá Milano eftir 16 daga,
þar sem fjallað er um sögu og list
Ítalíu og hins vestræna heims með
fjölþættu ívafi tónlistar, myndlistar,
byggingalistar og bókmennta.“
Kristján Jóhannsson
syngur í Aidu í Verona
Hópur Íslendinga væntanlega meðal áhorfenda
MORGUNBLAÐINU hefur
borist eftirfarandi ályktun:
„Vaka, félag lýðræðissinn-
aðra stúdenta, harmar að
meirihlutinn í Stúdentaráði
skuli hafa gert þjónustusamn-
ing um réttindaskrifstofu við
Háskóla Íslands. Samningur-
inn hefur í för með sér að rétt-
indabarátta Stúdentaráðs er
kostuð af Háskólanum. Það
gefur augaleið að það dregur
verulega úr sjálfstæði Stúd-
entaráðs ef réttindabarátta
stúdenta er kostuð af aðila
sem baráttan oft á tíðum bein-
ist gegn.
Trúverðugleiki
ráðsins í húfi
Trúverðugleiki ráðsins er
ekki mikill hafi Stúdentaráð
ekki til að bera óyggjandi
sjálfstæði til að taka á þeim
málum sem snúa að Háskól-
anum.
Stúdentaráð á ekki að vera
háð Háskólanum varðandi
fjárhagslegan rekstur og starf.
Mikil hætta felst í þessum
tengslum SHÍ og HÍ enda eru
líkur til að Stúdentaráð taki
síður á þeim málum sem það
ætti að gera vegna hagsmuna-
tengslanna. Komi upp vanda-
mál í samskiptum við HÍ er
staða SHÍ mjög veik og því
með ólíkindum að gera samn-
ing sem þennan.“
Háskólinn
kosti ekki
réttinda-
baráttu BYGGINGADAGUR verður á Ár-
bæjarsafni sunnudaginn 10. júní.
Iðnaðarmenn munu fjölmenna á
sýninguna Saga byggingatækni-
nnar. Þar munu þeir fræða fólk um
endurbætur á gömlum húsum og
húsbúnaði. Jafnframt verða
Menntafélag byggingarmanna og
Rafiðnaðarskólinn með kynningu á
þeim námskeiðum sem haldin eru
fyrir fagmenn og húseigendur. Á
sýningunni Saga byggingatækni-
nnar eru sýnd gömul verkfæri,
byggingahlutar húsa og handverk.
Þennan sama sunnudag opnar
Árbæjarsafn sýninguna „Og höfnin
tekur þeim opnum örmum ...“ sem
var fyrst opnuð í Hafnarhúsinu á
síðasta ári á vegum Borgarskjala-
safns og Ljósmyndasafns Reykja-
víkur í samstarfi við Reykjavík-
urhöfn og Reykjavík menningar-
borg Evrópu árið 2000. Sýningin
var síðar flutt til Spánar og Kan-
ada, en verður nú í sumar opin á
Árbæjarsafni í tengslum við end-
urnýjaða sýningu safnsins á eim-
reiðinni Pionér og líkönum af
Reykjavík.
Laugardaginn 9. júní kl. 14
verða afhent verðlaun fyrir bestu
nöfnin á folöldum sem fæddust á
safninu um síðustu helgi. Þá verð-
ur einnig dagskrá fyrir börn, farið
verður í leiki við Kornhúsið og
föndrað á Kornhúslofti.
Við Árbæinn verður teymt undir
börnum og er það reiðskólinn Þyr-
ill sem lánar hesta á safnið í sum-
ar. Veitingar verðaí Dillonshúsi,
heitt súkkulaði með rjóma, vöfflur
og pönnukökur.
Árbæjar-
safn með
uppákomur
FUGLA- og náttúruskoðun verður í
friðlandinu í Flóa sunnudaginn 13.
júní nk. kl. 16:00. Lagt verður upp í
göngu eftir fræðslustíg um friðland-
ið frá Stakkholti kl. 16:00.
Skoðaður verður árangur af end-
urheimt votlendis og kynntar fyrir-
hugaðrar framkvæmdir. Samstarf
Fuglaverndarfélagsins og Eyrar-
bakka, síðar hins sameinaða sveitar-
félags í vestanverðum Flóa, hefur nú
staðið í nærri fimm ár og er frið-
landið á austurbakka Ölfusár dæmi
um gott samstarf sveitarfélags og
áhugamannafélags við krefjandi og
nýstárlegt verkefni í náttúruvernd,
segir í fréttatilkynningu.
Þátttakendur eru beðnir að muna
eftir stígvélunum og sjónaukanum.
Fuglaskoð-
un í friðland-
inu í Flóa