Morgunblaðið - 09.06.2001, Síða 69

Morgunblaðið - 09.06.2001, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2001 69 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit nr. 169Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 231 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára Vit nr 235. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr 236. Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Sá snjalli er buxnalaus! Frumsýnum stórmynd ársins B E N A F F L E C K 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Strik.is HL.MBL Tvíhöfði SG DV Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Sýnd kl. 9, 13, 18.30 og 22. Vit nr 235.B.i. 12 ára Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! Frumsýnum stórmynd ársins B E N A F F L E C K 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. ATH ! Mo rgu nsý nin g kl 9 og 13 . Jane vantaði herbergisfélaga en það sem hún fékk var meiri maður en hana hafði órað fyrir! Frábær rómantísk gamanmynd um hegðun karlmanna og það sem kemur þeim til. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl.2, 4, 6, 8 og 10. Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! 3 vikur á toppnum í USA Sannir spæjarar...bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd „Bond mynd fyrir fjölskduna“  HK DV Sýnd kl. 2 og 4.. Sýnd kl. 6, 8 og 10. STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ!I I ! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. kirikou og galdrakerlingin  AI MBL  ÓHT Rás2 ÞÓRHALL Sigurðsson, Ladda, þarf vart að kynna, en hann er einn af ástsælustu gamanleikurum þjóðar- innar. Þessa dagana fer hann á kostum í aðalhlutverki leikritsins Fífl í hófi, sem sýnt er í Íslensku óp- erunni. Hvernig hefur þú það í dag? Ég hef það bara ljómandi fínt. Hvað ertu með í vösunum í augna- blikinu? Ekki nokkurn skapaðan hlut. Ég er í vinnubuxunum því ég var að slá blettinn. Hvað myndirðu vilja starfa við ef þú værir ekki leikari? Ég myndi vilja vera atvinnumaður í golfi. Bítlarnir eða Rolling Stones? Bítlarnir. Hverjir eru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Ætli það hafi ekki verið Kinks í Austurbæjarbíóinu. Hvaða hlut myndir þú bjarga úr eldsvoða? Konunni minni og golfsettinu. Hver er þinn helsti veikleiki? Golf. Hefurðu tárast í bíó? Já. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Ljúfur, góður, fyndinn, umburðar- lyndur og sjálfselskur. Hvaða lag kveikir blossann? Það heitir „I feel it in my fingers“. Það var spilað í brúðkaupinu mínu. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Ég held að það sé þegar ég, sem ungur strákur, batt fulla vatns- flösku við hurðarhún og hringdi svo dyrabjöllunni. Flaskan brotnaði og vatnið skvettist yfir þann sem opn- aði. Sá var svo snöggur að hann náði mér og ég þurfti að þurrka allt upp. Hver er furðulegasti mat- ur sem þú hefur smakkað? Það var einhver furðuskepna úr sjónum sem ég man ekki hvað heit- ir. Hún bragðaðist ekki vel. Hvaða plötu keyptirðu þér síðast? Plötu með Anastasíu. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Sá sem leikur múmíuna í The Mummy Returns. Ég man ekki hvað hann heitir. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Ég sé ekki eftir neinu. Trúir þú á líf eftir dauðann? Já. Golf, golf, golf og aftur golf SOS SPURT & SVARAÐ Þórhallur „Laddi“ Sigurðsson M or gu nb la ði ð/ Ji m S m ar t ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.