Morgunblaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 2001 39 Til leigu eða sölu nýtt glæsilegt iðnaðar-, verslunar- og skrifstofu- húsnæði á Krókhálsi 5F og 5G. Húseignin skiptist í eftirfarandi einingar: • Krókháls 5G efsta hæð, 341 fm ásamt 115 fm millilofti, 4 m lofthæð undir bita. • Krókháls 5F efsta hæð, 514 fm ásamt 115 fm millilofti, 4 m lofthæð undir bita, allt að 7 m lofthæð upp í ris yfir innkeyrsludyrum. • Krókháls 5F neðsta hæð, samtals rúmlega 900 fm sem skiptist í 2 sali, 514 fm með 4,3 m lofthæð og 402 fm með 3,9 m lofthæð. Báðir salir með tvær stórar innkeyrsludyr hvor. Salirnir leigjast saman eða hvor í sínu lagi. Einnig er möguleiki að skipta þeim upp í fjórar einingar, tvær 257 fm og tvær 200 fm sem leigjast hver fyrir sig, allar með innkeyrsludyrum. Salirnir eru málaðir og tilbúnir undir tréverk. Skammtímaleiga kemur til greina. Upplýsingar gefur Stefán Bjarnason í síma 580 0202 og 893 2468. Breiðar og háar innkeyrsludyr í báðum einingum, gott útsýni, góð aðkoma, næg bílastæði. Einingarnar seljast eða leigjast í einu eða tvennu lagi, málaðar og tilbúnar undir tréverk með frágenginni hellulagðri lóð og malbikuðu bílastæði eða lengra komnar skv. samningi við eiganda. Húsnæðið er mjög áberandi og allt hið glæsilegasta, fullbúið að utan og hefur marga notkunarmöguleika fyrir hvers konar atvinnurekstur. Góð staðsetning. Til leigu atvinnuhúsnæði Dreifingar-, þjónustu-, iðnaðar-, matvæla- eða lagerhúsnæði Til leigu 1.000 fm húsnæði á jarðhæð við Garðatorg, Garðabæ. Þar af skrifstofur 150 fm og starfsmannaað- staða 80 fm. Góð aðkoma. 50—60 malbikuð bílastæði. Tvennar innkeyrsludyr. Húsnæðinu má skipta í smærri einingar. Laust strax. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. Mjög góð 2ja herbergja 56 fm íbúð á jarðhæð (niður einn stiga) í litlu fjöl- býli. Íbúðin er öll hin snyrtilegasta, flísar og parket á gólfi, þvottahús í íbúð. Hús og sameign líta vel út. Íbúðin getur verið laus við kaup- samning. Áhv. húsbréf + byggingasj. um 3,8 m. V. 7,9 m. Óskar tekur vel á móti ykkur í dag milli kl. 14-16. Opið hús - Hverafold 21 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. www.fmeignir.is - fmeignir@fmeignir.is Á þessum vinsæla stað í vestur- bænum er til sölu, ca 115 fm að grunnfleti, nýleg falleg íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin skiptist í: Hol, eldhús, borðstofu og stofu, allt eitt rými, svefnherbergi og baðherbergi og yfir íbúðinni að hluta er risloft. Fallegar innrétt- ingar, ljóst parket og ljós beyki- stigi á milli hæða. Loftið er tekið upp sem gerir íbúðina mjög skemmtilega. Skoðið myndir á netinu fmeignir.is. Áhv. 5,6 m. Byggsj. rík. með 4,9% vöxtum. Áhugaverð eign. 21001 Sigurjón og Helga verða með opið hús í dag milli kl. 14 og 16. OPIÐ HÚS GRANDAVEGUR – VESTURBÆ FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Glæsileg 132 fm efri sérh. í nýl. húsi auk sér stæðis í bílskýli. Hæðin sem skiptist í forstofu, hol, stofu, glæsilegt eldhús, borðstofu með glæsilegu útsýni, flísalagt baðherbergi, 3-4 herb. og þvherbergi er sérlega vönduð og fallega innréttuð. Mikil lofth. er í allri íbúðinni. Hiti í stéttum og tröppum fyrir framan hús. Falleg ræktuð lóð. Áhv. byggsj. 5,6 millj. Verð 18,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Hlíðarhjalli 41 - Kópavogi Opið hús í dag frá kl. 14-16 4RA-6 HERB.  Háaleitisbraut m/bílskúr. Falleg og vel um gengin 110 fm 5 her- bergja íbúð á 4. hæð með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, borð- stofu, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er sérgeymsla, hjólageymsa og þvottahús. Laus fljótlega. 1598 3JA HERB.  Álftahólar + bílskúr.- Glæ- silegt útsýni. Björt og vel skipul. 76 fm 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftublokk með glæsi- legu útsýni og rúmgóðum 30 fm bíl- skúr. Gott skipul., fráb. útsýni af suður- svölum. Mjög gott brunabótamat. Hús- ið er í mjög góðu ástandi og sameign snyrtil. Laus strax. V. 10,3 m. 1230 Fífuhjalli - einbýli - tvíbýli Glæsileg húseign á fráb. stað neðst við Kópavogslækinn. Annars vegar er um að ræða 200 fm 5-6 herb. íbúð á 2 hæðum m. innb. bílskúr sem skiptist í stórar stofur m. mikilli lofth., parketi, 3-4 svefnh. sérþvhús m. bakinng. o.fl. V. 19,9 m. Hinsvegar er um ræða 3ja herb. 82 fm íb. m. sérinng., sér- þvottah. o.fl. Parket og flísar er á gólf- um. V. 10,8 m. Íb. seljast saman eða sitt í hvoru lagi. 1464 og 1471 EIGNIR ÓSKAST  Byggingarlóð í Reykjavík óskast - staðgreiðsla. Traustur verktaki óskar eftir byggingarlóð í Reykjavík, gjarnan fyrir íbúðir. Allar n- ánari uppl. veita Þorleifur og Stefán Hrafn. Grandaskóli - íbúð óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð í nágrenni Grandaskóla. Uppl. gefur Kjartan. Seiðakvísl - útivistarparadís í borg Glæsilegt 400 fm einb. með innb. bílskúr á besta stað til móts við suður við Seiðakvísl. Eignin sem er tvílyft skiptist m.a. í 3 stofur, eldh., tvö baðherb., 6 herb. og sólstofu. Mögul. á aukaíbúð á jarðhæð. Fallegur og gróinn garður með 100 fm verönd og heitum potti. Sannkölluð útivistarparadís í borg. Vandaðar innréttingar og gólfefni. V. 38,0 m. 1612 PÉTUR Behrens myndlistarmaður opnar sýningu á mannamyndum í Galleríi Klaustri að Skriðuklaustri á þriðjudag. Á sýningunni eru tíu kola- teikningar, portrett af fólki. Sýning- in er opin á sama tíma og hús skálds- ins, kl. 11-17 alla daga, og stendur til 2. ágústs. Pétur Behrens er fæddur í Ham- borg árið 1937 og nam myndlist í Hamborg og Berlín. Hann flutti til Íslands 1962 og var stundakennari við Myndlista- og handíðaskóla Ís- lands og Myndlistaskóla Reykjavík- ur 1978-1986. Hann hefur frá 1986 búið á Höskuldsstöðum í Breiðdal og stundað myndlist, þýðingar, hrossa- ræktun og tamningar. Pétur hefur haldið 13 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og er- lendis. Mannamynd- ir á Skriðu- klaustri Ljósmynd/Emil Þór Sigurðsson ORKUVEITA Reykjavíkur efnir til göngu- og fræðsluferðar í Elliðaárdal undir leiðsögn Guð- mundar Halldórssonar, skordýra- fræðings og Odds Sigurðssonar, jarðfræðings þriðjudagskvöldið 17. júlí. Gangan hefst kl. 19.30 við gömlu Rafstöðina. Gengið verður um mismunandi gróðurlendi dals- ins og hugað að þeim smádýrum sem þar búa. Að lokinni göngu verður Minjasafnið skoðað. Æski- legt er að þátttakendur hafi með sér stækkunargler. Smádýra- líf skoðað í Elliða- árdal Í DAG, sunnudaginn 15. júlí, stendur Ferðafélag Íslands fyrir göngu á Skarðsmýrarfjall, sem er rétt við Hellisheiði. Ekið verður að Kolviðarhóli eða því sem næst og gengið þaðan á fjallið. Reiknað er með um fimm klukkustunda göngu og hæðar- aukning er nálægt 300 m. Ferðin kostar 1.400 fyrir félagsmenn en 1.700 fyrir aðra. Fararstjóri verð- ur Björn Finnsson. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörk- inni 6. Vegna forfalla eru nokkur pláss laus í ferð á Hornstrandir og í Jökulfirði 7. ágúst. Gengið á Skarðs- mýrarfjall ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ BJÖRGUNARSVEITARMENN og slökkviðliðsmenn víðsvegar að af landinu héldu í gær, laugardag, til Bandaríkjanna til þess að sækja viku- langt námskeið í rústabjörgun. Nám- skeiðið er haldið í Virginíufylki og eru allir kennararnir meðlimir í banda- rísku alþjóðasveitinni í rústabjörgun, en sú sveit hefur ásamt Almanna- vörnum ríkisins unnið að uppbygg- ingu á kennslu og samstarfi í rústa- björgun milli þessara tveggja þjóða. Verkefni þetta er unnið í nánu sam- starfi við Slysavarnafélagið Lands- björgu og Slökkvilið höfuðborgar- svæðisins. Kynna sér rústabjörg- un í Banda- ríkjunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.