Morgunblaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 2001 53  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10. ATH. myndin er sýnd óklippt B. i. 16. Myndin segir sögu tveggja kvenna sem hafa orðið utan- veltu í þjóðfélaginu sem hittast fyrir tilviljun og halda í blóðugt ferðalag um Frakkland. ( ) Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10 Frumsýning Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mánudag kl. 6. Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10. Mánudag kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudag kl. 6, 8 og 10  Strik.is  Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2  DV Þeir sem kaupa m iða á miðnætursýn inguna eiga möguleika á óvæntum glaðning . Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Vit nr 236. Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12. Vit nr 235. Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán. kl.4, 6 og 8. Vit nr 246 EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 249 PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf . Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee. Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit nr. 238 Dundee-leikur á vísi.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6. Vit nr. 231 Strik.is HL.MBL Sýnd kl. 8 og 10. B.i.14. Vit nr 220. Sýnd kl. 5 og 8.20. Vit nr 235. B.i. 12 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 249 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Dundee-leikur á vísi.is Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! STEINN Ármann Magnússon hefur fest sig í sessi sem einn af ástsæl- ustu gamanleikurum þjóðarinnar. Þessa dagana fer hann með aðal- hlutverkið í gamanleikritinu Með vífið í lúkunum. Þar leikur hann leigubílstjórann Jón Jónsson sem á tvær eiginkonur, tvö heimili og lifir tvöföldu lífi svo ekki sé meira sagt. Hvernig hefur þú það í dag? Ég hef það mjög fínt, er í sólskins- skapi. Hvað ertu með í vösunum í augna- blikinu? Debet- og kreditkort, lykla og GSM- síma. Ef þú værir ekki leikari, hvað myndir þú helst vilja starfa við? Hesta, smíðar eða vera forseti lýð- veldisins. Bítlarnir eða Rolling Stones? Rolling Stones. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? HLH-flokkurinn í Laugardalshöll. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Slökkvitækinu. Hver er þinn helsti veikleiki? Ofnæmi. Hefur þú tárast í bíó? Já, en ég man ekki hvenær. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Könguló, bjór, skyr, skápur og loft- pressa. Hvaða lag kveikir blossann? Núna er það „Ballroom Blitz“ með Sweet. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Hverju á ég nú að ljúga? Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Kengúruskinka sem tengda- mamma kom með frá Ástralíu. Hvaða plötu keyptir þú þér síðast? Play með Moby. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Hugh Grant. Hann er alltaf eins, fyrir utan það að hann getur ekki leikið! Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Yngsta bróður mínum. Trúir þú á líf eftir dauðann? Já, það er betra! Kengúruskinka frá tengdó SOS SPURT & SVARAÐ Steinn Ármann Magnússon M or gu nb la ði ð/ Jó n Sv av ar ss on FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.