Morgunblaðið - 15.07.2001, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 2001 53
AI MBL
ÓHT Rás2
Kvikmyndir.is
EÓT Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10.
ATH. myndin er sýnd óklippt B. i. 16.
Myndin segir sögu tveggja
kvenna sem hafa orðið utan-
veltu í þjóðfélaginu sem hittast
fyrir tilviljun og halda í
blóðugt ferðalag um Frakkland.
( )
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10
Frumsýning
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Mánudag kl. 6.
Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10.
Mánudag kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Mánudag kl. 6, 8 og 10
Strik.is
Kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
DV
Þeir sem kaupa m
iða á miðnætursýn
inguna
eiga möguleika á
óvæntum glaðning
.
Dýrvitlaus og
drepfyndinn
Með Rob Schneider
úr Deuce Bigalow:
Male Gigolo
Framleitt af hinum eina
sanna Adam Sandler
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Vit nr 236.
Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12. Vit nr 235.
Læknirinn er mættur aftur.
Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8.
Mán. kl.4, 6 og 8. Vit nr 246
EÓT Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 249
PEARL HARBOR
7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf .
Hann heyrði að
það væri villt í LA.
hann vissi ekki hversu villt!
Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari
sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee.
Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit nr. 238
Dundee-leikur á vísi.is
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 6. Vit nr. 231
Strik.is
HL.MBL
Sýnd kl. 8 og 10. B.i.14. Vit nr 220.
Sýnd kl. 5 og 8.20. Vit nr 235. B.i. 12 ára
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 249
7 desember 1941,
skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu.
Dundee-leikur á vísi.is
Hann heyrði að
það væri villt í LA.
hann vissi ekki hversu villt!
STEINN Ármann Magnússon hefur
fest sig í sessi sem einn af ástsæl-
ustu gamanleikurum þjóðarinnar.
Þessa dagana fer hann með aðal-
hlutverkið í gamanleikritinu Með
vífið í lúkunum. Þar leikur hann
leigubílstjórann Jón Jónsson sem á
tvær eiginkonur, tvö heimili og lifir
tvöföldu lífi svo ekki sé meira sagt.
Hvernig hefur þú það í dag?
Ég hef það mjög fínt, er í sólskins-
skapi.
Hvað ertu með í vösunum í augna-
blikinu?
Debet- og kreditkort, lykla og GSM-
síma.
Ef þú værir ekki leikari, hvað
myndir þú helst vilja starfa við?
Hesta, smíðar eða vera forseti lýð-
veldisins.
Bítlarnir eða Rolling Stones?
Rolling Stones.
Hverjir voru fyrstu tónleikarnir
sem þú fórst á?
HLH-flokkurinn í Laugardalshöll.
Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga
úr eldsvoða?
Slökkvitækinu.
Hver er þinn helsti veikleiki?
Ofnæmi.
Hefur þú tárast í bíó?
Já, en ég man ekki hvenær.
Finndu fimm orð sem lýsa per-
sónuleika þínum vel.
Könguló, bjór, skyr, skápur og loft-
pressa.
Hvaða lag kveikir blossann?
Núna er það „Ballroom Blitz“ með
Sweet.
Hvert er þitt mesta prakk-
arastrik?
Hverju á ég nú að ljúga?
Hver er furðulegasti matur sem
þú hefur bragðað?
Kengúruskinka sem tengda-
mamma kom með frá Ástralíu.
Hvaða plötu keyptir þú þér
síðast?
Play með Moby.
Hvaða leikari fer mest í
taugarnar á þér?
Hugh Grant. Hann er
alltaf eins, fyrir utan
það að hann getur ekki leikið!
Hverju sérðu mest eftir í lífinu?
Yngsta bróður mínum.
Trúir þú á líf eftir dauðann?
Já, það er betra!
Kengúruskinka
frá tengdó
SOS
SPURT & SVARAÐ
Steinn Ármann
Magnússon
M
or
gu
nb
la
ði
ð/
Jó
n
Sv
av
ar
ss
on
FRÉTTIR
mbl.is