Morgunblaðið - 15.07.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 2001 47
LÁRÉTT
1. Fangavörður með M.Sc. (10)
6. Niðjar gæra eru fallega litaðar. (10)
7. Nægtin gefur varkáran. (6)
9. Ósvinna að hitta ekki í mark. (5)
11. Maur gat á stuttum tíma þekkt jurt.
(8)
12. Rassvasi Lánasjóðs íslenskra náms-
manna innheldur smyrsl. (7)
14. Auð bygging er jarðnæðislaust hús.
(7)
15. Hey, sá taðan var í bagga. (7)
17. ‘Beigur’ mun leiða í ljós galla. (9)
20. Tu, kapp að finna gamalt orð yfir það
lyfta. (6)
21. Og lundaháfur leiðir í ljós ofbeldis-
mann. (12)
22. Það er rangt ‘ Auðun sé ekki burkni.
(10)
24. Að dansa á gresju. (6)
25. Gata fær að vetri til í alheiminum.
(11)
LÓÐRÉTT
1. Sást auga, losta-fullt valda áfalli. (9)
2. Fjarlægur tími eða kreditkortatímabil.
(13)
3. Nói og Erla eiga dóttur. (9)
4. Finna aðeins Njál durtslegan með
smetti. (8)
5. Ausa lýg’ í áhorfendur. (7)
8. Letur í laut með þessari stafagerð.
(11)
10. Hann á hins vegar mikilvægan streng
á kálfa. (5)
13. Af Kára hátt urrandi hljóð heyrist.
Það er bara skringilegheit. (12)
15. Hræ logar í villuljósi. (6)
16. Það sem hvert andartak var ... (9)
17. Sjá vegg minn úr steypu og gaddavír.
(6)
18. Kjafta í belg en ekki biðu. (6)
19. Kjökur í kirkju. (6)
23. Alls ekki matvandur. (5)
K r o s s g á t u v e r ð l a u n
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi merktu
Krossgáta Sunnudagsblaðs-
ins, Morgunblaðið, Kringlan 1,
103 Reykjavík. Skilafrestur á
úrlausn krossgátunnar rennur
út föstudaginn 20. júlí.
Heppinn þátttakandi hlýtur
bók af bóksölulista, sem birtur
er í Morgunblaðinu.
HEIMILSFANG
PÓSTFANG
NAFN
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 6. Landafundirnir. 8. Bænaturn. 9. Nið-
arós. 11. Blóðberg. 14. Heimsvaldastefna. 17.
Andköf. 18. Máttur. 20. Vísnasópur. 21. Lápur.
22. Kornskurður. 23. Tófugreni. 24. Heilaþvottur.
LÓÐRÉTT: 1. Galatabréfið. 2. Munablóm. 3.
Áaustur. 4. Menningararfur. 5. Vatnsberinn. 7.
Rauðhetta. 10. Sótraftur. 12. Galvanísera. 13.
Silakeppur. 14. Hlaðvarpi. 15. Fjárplógur. 16.
Bretavinna. 19. Hnakknef. 21. Lágfóta. 23. Tros.
Vinningshafi krossgátu24. júní
Guðný G. Gunnarsdóttir, Kelduhvammi 1, 220
Hafnarfirði. Hún fær bókina Fagra veröld eftir
Tómas Guðmundsson.
LAUSN KROSSGÁTUNNAR 8. júlí
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA.
1. Hver fer með hlutverk Hedwig í
samnefndum söngleik?
2. Hvað heitir raftónlistarmað-
urinn Aphex Twin réttu nafni?
3. Hvað heitir nýjasta plata Jagúar?
4. Hvað heitir sá meðlimur
Backstreet Boys sem nýverið
skráði sig í meðferð vegna
mikillar áfengisneyslu?
5. Hvað heitir unnusta Paul
McCartney?
6. Hver er höfundur söngleiksins
The Beautiful Game?
7. Hvaða þrír leikarar fara með að-
alhlutverkin í kvikmyndinni Dag-
bók Bridget Jones?
8. Fyrir hvaða óskemmtilega at-
burð komst rapphljómsveitin
Wu Tang Clan í fréttirnar í vik-
unni?
9. Hvaða landsþekkti skemmti-
kraftur lagði XXX Rottweilerhund-
um lið á tónleikum í vikunni?
10. Hvaða erfiði leikari komst í frétt-
irnar fyrir að kalla leikstjórann
Frank Oz Svínku?
11. Hvað heitir nýbakaður eig-
inmaður Drew Barrymore?
12. Hver leikur Krókódíla-Dundee?
13. Hvað heitir væntanleg plata
poppkonungsins Michael Jack-
son?
14. Hver er leikstjóri kvikmyndarinn-
ar Virgin Suicides? 15. Á hvaða þekktu tónlistarhátíð tróðu The Cure upp á dögunum?
1.Björgvin Franz Gíslason. 2. Richard D. James. 3. Get the Funk Out. 4. A.J. McLean. 5. Heather Mills. 6. Andrew Lloyd Webber. 7. Renée Zellweger, Hugh Grant og Colin Firth. 8. Maður lést í skotbar-
daga eftir tónleika sveitarinnar. 9. Ómar Ragnarsson. 10. Marlon Brando. 11. Tom Green. 12. Paul Hogan. 13. Invincible. 14. Sofia Coppola 15. Hróarskeldu-hátíðinni.
Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.