Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 5
VÍSIR Mánudagur 19. nóvember 1979 Gubmundur Pétursson skrifar Slepptu konum 09 blökkumönn- um (morgun helgarleyn sfnu Maöur einn, vopnaður tveim byssum, hélt uppi skothriö i fimmtán minútur á áhorfendur á alþjóðlegri viöavangskeppni i Hannut i Belgiu. Stóö skothriöin i fimmtán minútur. Tveir slökkviliösmenn fengu loks yfirbugað manninn, en þegar orustunni linnti lágu tvær konur i valnum og átta menn aðrir særö- ust. Lögreglan komast aö raun um, að maöurinn hafði verið i helgar- leyfi af geðsjúkrahúsi. Hann skaut niöur tiu manns I helgarleyfinu sfnu. istanbul sviönar Her og lögregla véku fólki burt af strætum i hafnarhverfum Istanbul i morgun, vegna kviða, um aö rúmenskt oliuskip, sem þar er logandi, spryngi I loft upp. tbúar hinna þéttbyggöu hverfa, Kadikoy og Moda, sem bæði eru Asiumegin viö hiö þrönga Bosporussund, en þaö skiptir borginni, voru i gærkvöldi varaðir við þvi, að þeir þyrftu ef til vill aö rýma hverfin. Hiö 88.690 tonna oliuskip skiö- logar eftir sprengingu sem varö um borö i þvi, þegar þaö rakst á griskt flutningaskip á fimmtu- daginn. Eldtungurnar teygja sig 40 metra i loft upp, en eldurinn er mestur i miöju skipsins, 60.000 tonn af oliu eru enn i geymum þess. Skipið er strandaö i Bosporus- sundi og hefur stór oliuflekkur dreifst frá þvi. 3|a ára telpa skolln Þriggja ára dóttir lög- reglumanns i Los Angeles varð fyrir skoti og dó i bar- daga, sem faðir hennar átti við tvo ræningja I stór- magasini. Lögreglumaðurinn haföi sagt dóttur sinni að leggj- ast niður á bak við kyrr- stæöan bil, þegar hann vatt sér að ræningjunum, sem svöruðu honum meö skot- hrið. Virtist ein kúlan hafa endurkastast af bilastæö- inu og hæft telpuna I höfuð- ið. Ræningjarnir sluppu. tJtvarpiö I Teheran segir, aö hinir herskáu stúdentar, sem hafa bandariska sendiráöiö á valdi sinu, hafi i morgun sleppt lausum átta blökkumönnum og fimm konum. Nánar var ekki frá þessu greint og ekki getið, hvertfariö yröi meö gislana en óstaöfestar fréttir herma að þeir veröi settir i sviss- neska flugvél og sendir til Zurich. Samtimis hafa Iranir hótaö þvi aö draga hina gislana fyrir rétt fyrir njósnasakir, ef keisarinn veröur ekki framseldur. — „Þessir (gislar) eru allir njósnar- ar og veröa dregnir fyrir rétt og mál þeirra rannsakaö”, sagöi Khomeini æöstiprestur i viötölum viö bandariskar sjónvarps- stöövar 1 gær. Enn er ekki vist, hve margir gislar hafi veriö i sendiráðinu en giskaö er á nærri 80. Þrir glslanna, tveir blökku- menn og ein kona voru leiddir fram á blaðamannafundi I Teher- an i gær, og sögöust þeir hafa not- iö góörar meöferöar hjá fanga- vöröum sinum. Konan sagöi aö sex aörar stallsystur hennar væru i hópi gíslanna. Gislarnir þrir á blaöamanna- fundi stúdenta i sendiráöinu i gær. Khomelni asir gegn Sadat Khomeini byltingarleiðtogi trans skoraði i gær á Egypta aö risa upp gegn Sadat forseta og velta stjórn hans, eins og gert var viö transkeisara. I útvarpsviðtali sagði Khomeini: „Sadat heldur sig múhammeðstrúarmann, en að við séum það ekki. Hann er það ekki, þvi að hann leitar sátta við óvini Islams. Sadat hefur tekið höndum saman viö óvini okkar. Sadat gerir sér vel grein fyrir þvi, hvað er að gerast meöal Palestinuaraba og i Suður- Libanon. Hann veit ósköp vel um glæpi tsraels. Samt telur hann enn Begin (forsætisráðherra tsraels) meðal vina sinna.” Khomeini haföi af útvarps- manninum verið beöinn að svara gagnrýni Sadats á framferöi tr- ana vegna töku sendiráösins og gislanna, en Sadat hafði lýst æðstaprestinum sem „brjálæö- ingi”. Puma aofingaskór Verö kr. 9.745.- Puma körfuboltaskór Verð kr. 15.295.- (mjög léttir). Opið til hádegis á laugardögum Póstsendum Sportvöruverslun , Ingólfs Oskarssonar Klapparstig 44 Simi 11783 Biunl I feium I Englandi Anthony Blunt, listráögjafi Elisabetar Bretadrottningar, hef- ur sagt, að hann mundi feginn opinberri rannsókn á máli hans, sem er eitt af meiriháttar njósna- hneyksli Breta. BÍunt fer huldu höföi og dvelur hjá einhverjum vinum sinum i Englandi, en þessi 72 ára prófess- or hefur sagt lögfræðingi sinum, að hann sé reiðubúinn að ræöa á fundi meö blaðamönnum helstu málsatriði. „Yfirvöld munu þurfa að koma málinu á hreint,” sagði lögfræð- ingur Blunts, „en komi til rann- sóknar býst ég viö þvi, aö Blunt prófessor muni af fúsum vilja bera vitni.” Ýmsir þingmenn hafa krafist rannsóknar á þvi, hversvegna hylmt var yfirmeð Blunt, og svo rækilega þagað yfir málinu i 20 ár, að jafnvel forsætisráðherrar Breta fengu ekkert um það aö vita. Ennfremur eru ýmsir þing- menn gramir þvi, að Blunt skyldi fá uppgefnar sakir eftir aö hann játaði, árið 1964 að hafa njósnað fyrir Rússa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.