Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 30

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 30
VISIR Mánudagur 19. nóvember 1979 (Smáauglýsingar 34 sími 86611 j Til sölu Philco þurrkari sem nýr til sölu, einnig litiö not- aöur Baldwin skemmtari. Uppl. i sima 27468. Hjónarúm og barnakerra. Til sölu hjónarúm og barnakerra. Uppl. i sima 92-2571. Vegna breytinga er til sölu 5 hæða lyfta, burðar- magn 400 kiló. Uppl. i sima 19600 á Landakotsspitala. Fjarstýringartæki fyrir flugmódel til sölu. Uppl. i sima 28849. Husquarna eldavélasett, 2ja hólfa stálvaskur meö boröi og Telefunken radiófónn til sölu. Uppl i sima 41235. Til sölu Skrifborö, sófaborö, sjónvarps- borö, stofuskápar, sófasett, svefnbekkir, radiógrammófónn, eldhúsborö, stakir stólar, barna- Ieikgrind, barnarúm og barna- stólar o.fl. Fornsaian Njálsgötu 27. Simi 24663. Sel flöskur: bjórflöskur, 3ja pela flöskurog 4 litraglösfyrir hvitöl. Uppl. ísima 54320 eftir kl. 20.00 á kvöldin og alla laugardaga og sunnudaga. Til gjafa, úrval af blómum, styttum, vös- um, blaöagrindum, innskotsborö- um, hornhillum, lampaboröum, blómaboröum og margt fleira. Opiö alla daga frá 9 til 21. Gróöar- stööin Garöshorn Fossvogi. Simi 40500. Óskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar, Islenskar og er- lendar. Heil söfn og einstakar bækur. Gömul póstkort og mynd- verk. Bragi Kristjónsson Skóla- vörðustlg 20. Simi 29720. Húsgögn Innrétting i barnaherbergi. Til sölu allt i einu stykki, rúm, skápar, hillur og skrifborð. Einnig tekkskrifborð. Uppl. i sima 72084. Einstakt tækifæri. Ónotuö hillusamstæða I stoflj til sölu, 3 einingar meö skápum neöst, stereó kassa, skúffum og glerskap. Stærð 200x170 cm. Verö 195 þús. Uppl. isima 71809 eftir kl. 18. Hertogasófasett ásamt tveimur sófaborðum til sölu. Greiösluskilmálar. Uppl. i sima 40817. óskum eftir aö kaupa nýlegt sófasettog borö- stofuhúsgögn. Uppl. i sima 76256. Skemmtilegt heimasmíðaö sólfasett, 2 svefnsófar og barna- rúm til sölu. Uppl. i sima 81185. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Upplýsingar aö öldu- götu 33, sfmi 19407. Hljómtæki ooo oó Meiri háttar tilboð vegna brottflutnings. Til sölu hljómplötur, kassettur og 8 rása kassettur, selst ódýrt. Verö frá l. 000 pr. stk. Allt islenskt efni, m. a. jólaplötur og fleira. Póst- gjald ekki innifaliö. Allar uppl. i sima 92-2717. (Versliin Sængurveraléreft, margir litir, lakaléréft, hvitt og mislitt, hvitt léreft, breidd 90 sm, og 1.40 sm. Hvitt flónel, hvitt frotté, handklæði og þvottapokar. Versl. Faldur, Austurveri. Körfugeröin, Ingólfsstræti 16 selur brúðuvöggur, margar stæröir, barnakörfur, klæddar meö dýnu og hjólagrind, bréfa- körfur, þvottakörfúr tunnulaga og hundakörfur, körfustóla úr sterkum reyr, körfuborö meö glerplötu og svo hin vinsælu te- borö. Barnastólar úr pilviöeru nú komnir. Körfugeröin, Ingólfs- stræti 16 — simi 12165. KÖRFUR Brúöuvöggur, ungbarnavöggur, taukörfur, handavinnukörfur og margs konar körfur. Versliö viö framleiöandann, þaö borgar sig. Opiö á verslunartlma. Körfugerö- in, Hamrahliö 17, simi 82250. Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu ej-u áfram i gildi, 5 bækur I góðu bandi á kr.. 5000. — allar, sendar burðar-' gjaldsfritt. Simið eöa skrifiö eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt að gleyma meöal annarra á boö- stólum hjá afgreiöslunni sem er opin kl. 4-7 Fatnadur HaUó dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Þröng pils meö klauf, ennfremur pils úr terrellni og flaueli I öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. I sima 23662. Fyrir ungbörn Til sölu barnabaöborö, buröarrúm, og taustóll, vel meö fariö. A sama staöóskast hár barnastóll. Uppl. i sima 39097. Góö skermkerra óskast til kaups. 35127. gl áLfl Uppl. I sima Barnagæsla óska eftir barngóðrikonu, til aö koma heim, aö gæta 3 mán. drengs. Nálægt Kleppsveginum, uppl. I slma 73958. Hafnarfjörður. Óska eftir 12-13 ára stúlku til aö passa 2 börn, 1 og 5 ára, nokkur kvöld I mánuði. Eingöngu ábyggi- leg og barngóö stúlka kemur til greina. Uppl. I slma 52567. Tapaó - f undið SI. laugardagskvöld fannst karlmannsúr (gullúr) á Sogavegi. Uppl. I stma 32775. Gleraugu töpuðust i Reykjavik. Skilist gegn fiindar- launum. Simi 14673. Brúnn íslenskur trefill tapaöistsl. mánudag áleið- inni Frakkastigur-Laugaveg ur-Brautarholt Finnandi vin- samlegast hringi i sima 41199. Kvengullúr með grænni skifu. tapaðist á leið- inni frá Seljahverfi að Hlemmi. Liklegast I strætisvagni. Skilvis finnandi vinsamlega hringi I sima 17935. Hreingerningar Hólmbræöur. Teppa- og húsgangahreingern- ingar meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn soguö upp úr teppunum. Pantiö ttmanlega l sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum Simi 32118.Björgvin Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum, stiga- göngum, opinberum stofnunum og fl. Einnig hreingerningar utanbæjar. Nú er rétti tlminn til aö panta jólahreingerninguna. Þorsteinn, slmi 31597. Avallt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkraftL Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús-1 næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stigagöngum, gerum fast verötii- boö. Vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 og 22895. Kennsla öll vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum. Einkatimar og smáhópar. Aðstoð við bréfaskriftir og þýöingar. Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan simi 26128. Dýrahakl J r Hvolpar til sölu, Colly (Lassy). Uppl. i sima 43596 frá kl. 3. Tilkynningar Félagasamtök, einstaklingar, pöntunarslmar Útimarkaöarins eru 33947 og 19897. f--------- Þjónusta j Smiður. Tek aö mér ýmiskonar viöhald og smiöar innanhúss, sem utan. Uppl. I sima 74832. Tek að mér aö binda inn bækur. Uppl. i sima 33933. Hvers vegna á aö sprauta bflinn á haustin?Af þvi aö illa lakkaöir bilar skemm- ast yfir veturinn og eyöileggjast oft alveg. Hjá okkur slipa bllaeig- endur sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboð. Komiö I Brautar- holt 24, eöa hringiö I slma 19360 (á kvöldin I slma 12667) Opiö alla daga frá kl. 9-19. Kannið kostnaö- inn. Bllaaöstoö hf. Málum fyrir jól. Þiö sem ætlið aö láta mála þurfiö að tala viö okkur sem fyrst. Veit- um ókeypis kostnaðaráætlun. Einar og Þórir, málarameistar- ar, simar 21024 og 42523. (Þjónustuauglýsingar J Stíffluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. \otum ný og fullkomin tæki, magnssnigla. UÍv Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson ^NÍER STIFLAÐ? ■'V NIÐURFÖLL, W.C. RÖIl, VASK- ® AR, BAÐKER W'L. | Fullkomnustu tæki ™ * Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDORSSONAR ALHLIÐA SKERPINGARVERKSTÆÐI Sprunguþéttingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu-, glugga-, hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. Uppl. í síma 72224, alla daga Vesturberg 73 Reykiavík Sími 77070 SKERPIÐ, SPARIÐ, NÝTIÐ. BANDSAGARBLÖÐ HIGH SPEED OG CARBIDE HJÓLSAGARBLÖÐ. ÖLL EGGJARN. Nýjar vélar, góð þjónusta LOFTPRESSUR VÉLALEIGA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun i húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFÁNÞORBERGSSON simi 14-6-71 BOLSTRUN Bólstrum og klœðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýsingar í símum 18580 og 85119, Grettisgötu 46 Vélaleigan Breiðholti^-^ TIL LEIGU: rY ^ Hrærivélar, múr- ViAY^ yl;;i brjótar, höggbor- vélar, slipirokk- c i ar, rafsuðuvélar, I hjólsagir, juðari J|| o.ffl. ^ Vélaleigan, Stapaseli 10, sími 75836 VIÐ FRAMLEIÐUM 14 stærðir og gerðir af hellum (einnig I litum) 5 stæröir af kantsteini, 2, gerðir af hléðslusteini. Nvtt: Holsteinn fyrir sökkla og létta veggi t..d. garðveggi. Einnig seljum við perlusand I hraun- pússingu. OPIÐALAUGARDÖGUM 08 HELLU 0G STEINSTEYPAN VAGNHOFOM7 SlMl 30322 REYKJAVÍK VERKSTÆDI ! MIÐBÆNUM gegnt Þjóðieikhúsinu Gerum við sjónvarpstæki Útvarpstæki magnara plötuspilara segulbandstæki utvawsvirkja 1 liátalara MasKBI tsetningará biltækjum allt tilheyrandi á staðnum MIÐBÆ J ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- ^kvöld- og helgarsími 21940. J,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.