Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 10
Mánudagur 19, nóvember 1979 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. april Þú getur lent i deilum heima fyrir i dag, en meö lagni má kippa öllu i lag á skömmum tima. Nautiö 21. april-21. mai Þú veröur sennilega óánægöur meö fram- vindu mála i dag. En þá er bara um aö gera aö reyna aö breyta einhverju. Tviburarnir 22. mai—21. júni Dagurinn er vel fallinn til þess aö heim- sækja ættingja sem þú hefur ekki hitt lengi. Vertu ekki of eyöslusamur. Krabbinn 21. júni—23. júli Einhver smávægilegur misskilningur kann að valda leiðindum heima fyrir. Reyndu að leiörétta þann misskilning. Ljóniö 24. júli— 23. ágúst Félagsstörfin taka mikinn tima i dag og þú ættir aö vera viöbúinn að þurfa aö gera einhverjar breytingar. Meyjan 24. ágúst—23. sept. , t dag færöu tækifæri aö koma hugmyndum þinum um breytingar á framfæri. Vertu ákveöinn. Vogin 24. sept. —23. okt. Æstu þig ekki upp út af smámunum. Einhver ókunnugur kann aö valda þér vandræöum seinni part dagsins. Drekinn 24. okt.—22. ndv. Geröu ekkert án þess aö ráöfæra þig viö fjölskyldu þina fyrst. Kvöldiö getur orðiö skemmtilegt ef þú kærir þig um. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú færö góöa hugmynd sem þú skalt ekki hika við aö hrinda i framkvæmd. Fjölskylda þin styöur þig heils hugar. Steingeitin 22. des.—20. jan. Láttu ekki skoöanaágreining valda vin- slitum. Allir hafa rétt á að hafa sinar skoöanir i friöi. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þú færð sennilega viöurkenningu fyrir vel unnin störf. En þú mátt ekki miklast þó aö svo fari. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Taktu ekki mark á slúðursögum sem þér berast til eyran. Faröu varlega I umferöinni og haltu þig sem mest heima við. Tarzan brosti uppörvandi: „Blessuö. Ég heiti Tarzan Hefurðu hevri Urí5 sem er efst 4 vinsældaiiistanum þessa vikuna?.. ðliTfítiíi r Tr*/ f Tif 1 r .Ég er hýrog ég er rjóft. N Geir er kominn heim Ég er glöö og ég er góð. Geir er kominn heim KvfÖi mæöa og angist er. aftur vikiö burt fr4 mér Þau þola ekki að bfða með að borða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.