Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 15
vísm Mánudagur 19. nóvember 1979 Með nærmyndir af náttúrunni - Guöbjartur Gunnarsson sýnir í FíM-sainum „Ég skoða náttúruna gjarnan i gegn um linsuna á myndavélinni minni. 1 seinni tið hef ég hneigst mjög til nærmyndatöku af hlutum i umhverfinu t.d. skóf á kletti, sprungu i steini, sölnuðu lauf- blaði. Þessar myndir leita á hug- ann. Þær halda áfram að berg- mála og enduróma og geta gjarnan af sér nýjar myndir, nýja kristöllun forma og lita, nýja krafta sem þrýsta á um útrás. Þannig urðu þessar myndir til”, segir Guðbjartur Gunnarsson um myndirnar á sýningu hans i sal Félags islenskra myndlistar- manna við Laugarnesveg, sem opnuð var um helgina. Þar sýnir Guðbjartur 41 mynd sem eru allar málaðar með akryl á striga. Sýninguna nefnir hann Sumarið ’79. Guðbjartur er fæddur á Súgandafirði árið 1928. Hann er bróðir þeirra Benedikts og Veturliða listmálara. Hann lauk kennaraprófi 1950, en stundaði jafnframtmyndlistarnám t.d. hjá Jóhannesi Briem, Kurt Zier og við Myndlistar- og handiða- skólann. Þá hefur hann einnig stundað nám i Englandi og Bandarikjunum. Sýningin er opin frá klukkan 14- 22. Henni lýkur 25. nóvember. — KP. KASSETTUR bestu koup londsins 1 spóla 5 spólur Sendum um 60 minútur kr. 800.- kr. 3.800.- allt land 90 mínútur kr. 1.000.- kr. 4.800.- Heildsölu- birgðir. Verslióisérverslunmeð | ^ j LITASJÓNVÖRPog HUÓMTÆKI fUXféCC, 29800 V BÚÐIN Skiphotti'® Malló - alltaf jafn Malló sófasettið er ekki einungis með léttu og skemmtilegu yfirbragði, heldur einnig einstaklega létt á pyngjuna. Fjölbreytt úrval af ákiæðum - og þú færð i hendurnar fallegt og vandað sófasett fyrir ótrúlega lágt verð. Sendum í póstkröfu. Munið hina sérstöku kaupsamninga okkar með póstgiróseðlum í stað vixla. Húsgagnadeild Jón Loftsson hf. allar afborganir Staögreiösluverö kr. 390.150 Verö m/afborgunum 433.500 Hringbraut 121 sími10600 Nú er komin út önnur hljómplata þeirra Róberts Arnfinnssonar og Gylfa Þ. Gislasonar. Á þessari plötu flytur Róbert 13 ný lög eftir Gylfa við ljóð margra af helstu skáldum þjóðarinnar. Undirleik annast félagar úr Sinfóniuhljómsveitinni undir stjórn Jóns Sigurðssonar. Þetta er gullfalleg hljómplata sem á örugglega eftir að vekja mikla ánægju meðal islenskra tónlistarunnenda. ■ y* ý' FALKIN N wmmm mm mmmm mmmmmmm wmmm mmmm mmm wm mmmm mm m Suðurlandsbraut 8 Laugavcgi 24 Vesturveri Simi 84670 Simi 18670 Sími 12110 ÞÆR ÞJÓNA ÞÚSUNDUM! WS^EM _____________smáauglýsingar ■g86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.