Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 29

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 29
vtsm Mánudagur 19. nóvember 1979 úrvalsvara á instöku verði Skoðið TY saunaklef til notkunar i m ■H ~, Nú bjóöum viö hina viöurkenndu TYLO saunaklefa á einstak- lega hagstæöu verði. Fáanlegir i ýmsum stæröum. Lítill afgreiöslufrestur. Munið hina þægilegu kaupsamninga - allar afborganir meö póstgíróseðlum i staö vixla. Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. **T_ BIH önuþaTT Hringbraut 121 sími10600 I I ffHr-IMiIIMIil- hkiiiiMMM *& 2-21-40 MÁNUDAGSMYNDIN Óvenjulegt ásfarsam- band Frönsk úrvalsmynd Leikstjóri: Claude Berrv Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS B I O Sími32075 Myndin, sem hefur fylgt f dansspor „Saturday night Fever" og „Qrease" Stór- kostleg dansmynd meö spennandi diskókeppni, nýjar stjörnurog hatramma baráttu þeirra um fraegð og frama. Sýnd kl. 5,7 og 9. öfgar í Ameríku. Mynd um magadans karla, „stop over” vændi, djöfla- dýrkun, árekstrakeppni bila og margt fleira. Endursýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti Bráskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerfsk lit- kvikmynd, byggö á sögu eftir Rosie Dixon. Aöalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Argule, Arthur Askey, John Le Mesuzrier. Sýnd kl. 7, 9 og 11. iM 1-89-36 Næturh j úkruna rkona n Köngulóarmaðurinn Spennandi mynd um hina miklu hetju Köngulóar- manninn Sýnd 5 ajtmm Simi.f.0184 Delta klíkan Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd S.vnd kl. 9. lonabíó *3t 3-1 1-82 New Yorlo New York THE FORCE.THE UFE.THEMUSIC.THE EXPLOSION THATIS “NEWYORK, NEWYORK” (Sex stjörnur.) + + -I--I- + + Myndin er pottþétt, hress- andi skemmtun af bestu gerö. F’olitiken Stórkostleg leikstjórn Robert De Niro: áhrifamikill og hæfileikamikill.' Liza Minelli: skínandi frammistaöa. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streets.) Aöalhlutverk: Liza Minelli. Robert De Niro. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Í8* 1-1 3-84 Brandarar á færibandi Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd, troöfull af djörfum bröndurum. MUNIÐ EFTIR VASA- KLCTNUM, ÞVl ÞIÐ GRATIÐ AF HLATRI ALLA MYNDINA. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Launráð í Amsterdam London — Amsterdam — Hong Kong — Eiturlyfin flæöa yfir, hver er hinn ill- vfgi foringi. Robert Mitchum i æsispennandi eltingaleik. Tekin i litum og Panavision. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýndki. 5 —7 —9 og 11 Smiðjuvegi 1/ Kóp. sími 43500. Austast í Kópavogi (útvegs- bankahúsinu). örlaganóttin Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk kvikmynd um blóöugt uppgjör. Litir: De Luxe. Aöalhlutverk: Patrick O’Neil, James Patterson og John Carradine. Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. » 19 000 salur A — LIKIÐ I SKEMMTI- GARÐINUM ÍSLENZKUR TEXTI Spennandi viöburöahröö , og leikandi létt sakamálamynd i litum, meö GEORGE NAD- ER tslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. valur B GRIMMUR LEIKUR Saklaus, — en hundeltur af bæöi fjórfættum og tvifætt- um hundum. tslenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3/5-5,05-7,05-9,05-11,05. -salur' HJARTARBANINN 21. sýningarvika.— Sýnd kl. 9,10 VÍKINGURINN Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10. solur D- SKOTGLAÐAR STÚLKUR Hörkuspennandi litmynd.ts- lenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15. 1-15-44 BÚKTALARINN Hrolivekjandi ástarsaga. Frábær ný bandarisk kvik- mynd gerö eftir samnefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrillerum siö- ari ára um búktalarann Corky, sem er að missa tökin á raunveruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof og af mörgum gagnrýnendum veriö likt við „Psycho”. Leikstjóri : Richard Ateenborough Aöalhlutverk: Anthony llopkins, Ann-Margret og Burgess Meredith. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kt. 5,7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.