Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 23
Mánudagur 19. nóvember 1979 ir JUistair MacLean Iðunn hefur sent frá sér tvær nýjar bækur eftir hinn kunna breska spennusagnahöfund, Alistair MacLean. Hin fyrri er skáldsagan sem á islensku er kolluð Ég sprengi klukkan 10 og er það 20. saga MacLeans, sem út kemur hérlendis. Anna Valdimarsdóttir þýddi söguna. A kápubaki segir svo um efni bókarinnar: „Hver var þessi dularfulli Morro, sem bersynilega haföi það i hendi sér að koma af stað ógnvænlegum jaröskjálfta, er leggja mundi i rúst Los Angeles og nálægar byggðir? Lif milljóna manna var I veði auk eyðilegg- ingar verðmæta, sem áttu sér enga hliðstæöu i veraldarsög- unni.” Seinni bókin eftir MacLean er annars eðlis.Hún nefnist K,ifteinu Cook og er byggö á dagbokum þessa fræga landkönnuðar og leiðabókum hans um ferðir sinar. Cook sigldi þrisvar sinnum umhverfis jöröina á árunum 1768-1779. Hann kannaði Kyrra- hafið, kortlagöi strönd Nýja-Sjálands og sigldi nær Suðurheimskautinu en nokkur maður fyrir hans daga. Bókinerprýdd fjölda mynda og eru allmargar i litum. Rögn- valdur Finnbogason þýddi Kaftein Cook. Höffum lokað verslun okkar að Smiðfuvegi 9 MUNID AD KAUPGARDSVERD ER KJARABOT Höfum opnað matvöruversiun i nýju og glæsilegu verslunarhúsnæði v/Engi- hjalla i Kópavogi. Bifreiðastæði eru norðan við húsið — Ekið frá Nýbýlavegi norðan bensin- stöðvar ESSO. Nú sem fyrr leggjum við áhersiu á lágt vöruverð og góða þjónustu. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. KAUPGARDUR h/f. Rögnvaldur Sigurjónsson ígomni og otvöru Rögnvaldur Slgurjónsson I gamnl og alvöru: Með liflð í lúkunum Með lifið í lúkunum — heitir annað bindi af ævisögu Rögnvalds Sigurjónssonar pianó- leikara sem skráð er af Guðrúnu Egilson. A bókarkápu segir svo: Með lifið í lúkunum i gamni og alvöru er undirtónninn i lifi og starfi Rögnvalds Sigurjónssonar pianóleikara. Þessi bók segir frá rúmlega þrjátiu ára starfsferli hans hér á Islandi, fjölmörgum tónlistar- ferðum til útlanda, islenskum samtima, tónlistarlifi og einstök- um uppákomum sem fáir hafa lent iogenn færri sagtfrá. Sagan einkennist af alvöru listamanns- ins, hreinskilni og viðsýni og umfram allt óborganlegri kfmni, sem hvarvetna skin i gegn hvort heldur listamaöurinn eigrar i heimasaumuðum molskinnsföt- um um fslenskarhraungjótur eða skartar í kjól og hvitu i glæsileg- um hljómleikasölum vestur viö Kyrrahaf eöa austur viö Svartahaf. PORTUGALSKIR Fóðraðir: Fóðraöir: Teg.:6, litur milli-brúnt Teg: 1, litur ijósir úr mjúku lcöri. Stærðir: 31-33 Stæröir: 31-33 Verð: 21.670.- Verö kr. 21.670.- Vcrö: 21.670.- Stærðir: 34-38 Stærðir: 34-38 Verð: 23.300.- Verð: 23.300.- Skóhöllin Reykjavíkurvegi 50 — Haf narf irði — Sími 54420 ófóðraöir: Teg: 4. litur brúnir Stærðir: 31-33 Verð: 19.400.- Stæröir: 34-38 Verð: 20.600.- Póstsendum wm land allt samdœgurs

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.