Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 33

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 33
VÍSIR Mánudagur 19. nóvember 1979 í dag er mánudagurinn 19. nóvember 1979. Sólarupprás er kl. 10.07 en sólarlag kl. 16.18. apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla veröur vikuna 16.-22. nóvember i INGÓLFSAPOTEKI. Kvöld- og laugardagavörslu til kl. 22 annast LAUGARNESAPÓ- TEK. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19, ■ almenna frldaga kl. 13-t5, laugardaga frá kl. 10-12. !'Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanŒvakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. , - Bella Séröu hvort þetta klæöir mig? oröiö Sjá, ég stend viö dyrnar og kný á. Ef einhver heyrir raust mina og lýkur upp dyrunum, þá mun ég fara inn til hans og neyta kvöld- verðar með honum og hann með mér. Opinberun Jóhannesar 3,20 skák Hvitur leikur og vinnur Hvitur: Gligoric Svart: Tolush 1. Hxf7,+ Kxf7 2. Bxg6+ Kg8 3. Bh5+ Kh7 4. Dg6+ Kh8 5. DÍ6+ Gefið Ef 5. .. Kg8 6. Bf7+, eða 5. .. Kh7 6. Bg6+. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel* 'tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, * Hafnarf jörður stmi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, 'Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidd^um -er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana lœknar Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. \iknastofur eru lokaðar á laugardögum .helgidögum, en hægt er að ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni- í slma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu- > sótt fara fram I Heilsuverndarstöð fReykjavIkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. •' Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöó dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. ^Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. mmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmn hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér 5egir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Ðarnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Ðorgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög vim: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. .Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ‘Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Asunnudögum kl.J5 tll kl. 16 og klSJ?, /tii ki. i9.3o. - . ; Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. c Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælió: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15til kl. 16.15og kl. ,19.30 til kl. 20. 'Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfirói: Mánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. lögregla slökkviliö Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla %imi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabitl 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334 « Slökkvilið 2222. ‘ Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. SlökkviIið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. SlÖkkvilið 2222. velmœlt Æ, hurð hamingjunnar opnast ekki inn. Þess vegna þýðir ekkert að hlaupa á hana til að hrinda henni upp. Hún opnast út, svo viö getum ekkert aðhafst. Sören Kierkegaard. minjasöfn t - -i Þjóöminjasafnió er opið á tímabilinu frá september til mai kl. 13.30 16 sunnudaga- þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga^en i júni, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er oqið sunnud., þriðjud., f immtud og laugard. kl.*13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir >Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- tskrá ókeypis. bókasöfn Landsbókasafn Islands Safnhúsinu viö ' Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16- nema Jauqardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöc/lsafn—utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, simi 271$5. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, supnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn— Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. íimdarhöld Framboðsfundir stjórnmálaflokkanna i Vestfjarðakjördæmi. Arnesingafélagið i Reykjavik heldur aðalfund sinn i Domus Medica fimmtudaginn 22. nóv. klukkan 20.30. Dagskrá 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. önnur mál. 3. Kaffiveitingar. Stjórnin Mæðrafélagið Mæðrafélagið heldur fund að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 22. nóvember klukkan 20. Inn- gangur frá öldugötu. Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður ræðir um konur og stjórnmál. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin AL-ANON, FJÖLSKYLDUDEILD: Aðstandendur alkó- hólista, hringið í síma 19282. SJÁLFSBJÖRG! Basar Sjálfs- bjargar i Lindarbæ 1. des. Basar- vinna á hverju fimmtudagskvöldi fyrir félaga og velunnnara i félagsheimilinu Hátúni, 1. hæð kl. 8.30. Munum veitt móttaka á fimmtudagskvöldum á skrifstofu, simi 17868. Basar Vinahjálpar Hinn árlegi jólabasar Vina- hjálpar verður haldinn laugar- daginn 24. nóvember klukkan 1. e.h. i Súlnasal Hótel Sögu. Glæsi- legthappdrættiað venju. Litið úr- tak basarmuna verður til sýnis i Speglabúðinni. Laugarvegi 15 dagana frá 20.-23. nóvember. Nefndin Eiginkona min Kristjana Magnúsdóttir lést að heimili sinu Skólagerði 69 Kópavogi aöfara- nótt sunnudagsins 18. nóvember. Fyrir hönd vandamanna Sigurður Jakob Vigfússon Tapað fundið A laugardaginn fuku úr peninga- veski peningar viö verslunina Straumnes i Breiðholti. Finnend- ur vinsamlegast hafi samband við dagblaðið VIsi. Fundarlaun. spllakvöld Kvenfélag Bæjarleiða. Fjöl- skyldubingó þriðjudaginn 20. nóv- ember 1979, kl. 20.30, að Siðumúla 11. Mætum vel + gestir. Stjórnin. bridge Annað spilið i úrslitaleik Itala og USA i heimsmeistara- keppninni i Rio De Janeiro var athyglisvert, þótt það félli. Austur gefur/n-s á hættu Norður A 8 ¥ A1096 4 D4 * AD10943 Vestur Austur A KD1052 * 9763 ¥ KG7 ¥ 8532 ♦ G765 ♦ A8 * 7 * G52 Suður ♦ AG4 ¥ D4 4 K10932 * K86 I lokaða salnum sátu n-s Soloway og Goldman, en a-v Lauria og Garozzo: Austur Suður Vestur Norðui pass 1T 1S dobl 3S pass pass dobl pass 3G allir pass Garozzo spilaði út spaða- kóng, sem átti slaginn. Ef makker stoppaði laufið, þá var nauðsynlegt að ná hjarta- ásnum úr blindum og Garozzo skipti yfir i hjartakóng — Merrimacbragð svokallað. — Goldman drap á ásinn,spilaði laufi og svinaði áttunni. Þetta hefði verið nauðsynlegt ef austur hefði átt gosann fjórða i laufi. t opna salnum spilaði Pittala einnig þrjú grönd og spilið féll þegar Passel spilaði út spaöakóng og meiri spaða. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdótt ir KARTÖFLUR í 0STASÚSU Fyrir 4. 750-1000 g kartöflur sósa —- 2 msk. smörliki 3 msk. hveiti 1 laukur 5 dl mjólk 150 g rifinn ostur 45 prósent 1 dl sýrður rjómi 2-4 tómatar salt, pipar, múskat. Sjóðið kartöflurnar, afhýðið og haldiö þeim heitum. Smá- saxiö laukinn og látið hann / krauma um stund i smjörliki. Stráið hveitinu yfir. Þynnið smám saman með mjólkinni og látið sósuna sjóða i nokkrar minútur. Hrærið rifnum osti yfir og sýrðum rjóma úti og latið ostinn bráðna. Fláið tómatana og skerið þá i litla teninga. Bragðbætið sósuna með salati, pipar og múskati og hellið siðan yfir kartöflurnar. Berið kartöflurnar i ostasós- unni fram með ýmsum kjöt-og brauðréttum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.