Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 11
VÍSLR
Mánudagur 19. nóvember 1979
n
llmferðarslys
um fækKar
í slærstu
kaupstððunum
Umferðarslysum hefur
fækkaö frá þvl i fyrra i fimm
stærstu kaupstööunum hér á
landi, sé miöaö viö timabiliö
frá jUli til september. Hér er
um aö ræöa Reykjavik,
Hafnarfjörö, Kópavog, Akur-
eyri og Keflavik.
Skráöum umferöaróhöppum
á þessu timabili hefur fækkaö
um 96 I þessum kaupstööum,
eöa um 9 prósent.
Hlutfallslega hefur slysum
fækkaö mest i Kópavogi, eða
um 25, en þaö eru riim 25
prósent.
í frétt frá Umferðarráði
segir aö erfitt sé aö meta
árangur fyrirbyggjandi aö-
geröa til fækkunar slysum.
Þess er vænst aö áróöur I fjöl-
miölum, umferöarfræösla i
skólum og aögeröir löggæslu
eigi þar hlut aö máli.
Hins vegar benda umferöar-
talningar og bensínsala til
minnkunar á eknum kiló-
metrum á þessu ári.
— KP.
I
I
I
Nýkjörinn forseti BFö, Gunnar Þorláksson, Uytur ávarp.
Forsetaskipti
njá bfö
Bindindisfélag ökumanna hélt
11. sambandsþing sitt i Reykjavik
á dögunum og var þar ályktað um
ýmislegt er varðar umferöarmái.
Fráfarandi forseti félagsins,
Sveinn H. Skúlason, baðst undan
endurkosningu og var Gunnar
Þorláksson kjörinn forseti i staö
Sveins.
— SG.
# Tvær
nýjar bækur
það sem gen Þ hennar sem
einstseða er að enginn
er nvstar' 9ötunCjur hetur
ís'enfUðSaÞaöWn^
horaö að taKa v rt
þann'^átt seannSaevin er svo
W\s\otn er ma tusaga að
átakan'eg |s nCji tv"'st' .«
veniu'egur 'e ® ke\fingu v»ö
Sennundrun°9eðsögumanni
að skV99naS. sem hann
\nníÞannhmm r'aUSU
lýsir at svo ^ku , að
semv\6'Wumi-
Þetta erspenn|ögusviðiö er
raUtíSfk og morgum mun
sogunnar k urnar eru
SÍÓniratrásögninn'v'ndur
táar, og tra « tturn og
gieð' i ást og 'uppruna'eg
,ð
Vesturgotu^2
Teg: 1
Litur: Svart leöurlakk
Stæröir: 27-28 á 10.990.-
Stæröir: 29-33 á 11.990.-
Teg: 4
Litur: Drappaö leöur
Stæröir: 27-33 á 11.150,-
Stæröir: 34-35 á 11.850.-
Litur: Ljósbrúnt leöur
Stæröir: 29-33 á 11.150.-
Stæröir: 34-38 á 11.850.-
Teg: 7
Litur: Ljósbrúnt leöur
Stæröir: 29-33 á 13.480.-
Stæröir: 34-38 á 14.650.-
Teg: 8
Litur: Dökkbrúnt leöur
Stæröir: 29-33 á 13.480.-
Stæröir: 34-38 á 14.650.-
Teg: 9
Litur: Drappaö leöur
Stæröir: 29-33 á 13.480,-
Stæröir: 34-38 á 14.650.-
STJÖRNUSKOBUÐIN
Laugavegi 96 — Við hliðina á Sljörnubíói — Simi 23795 — Póstsendum
Teg: 2
Litir: Svart og hvitt leöurlakk
Stæröir: 27-28 á 11.990.-
Stæröir: 29-33 á 12.380.-
Stæröir: 34-38 á 14.650.-
Teg: 6
Litur: Drappaö leöur
Stæröir: 29-33 á 11.150.-
Stæröir: 34-38 á 11.850.-
Barnaskórnir nýkomnir