Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 32
visul ^ánudagur 19. nóvember 1979 36
dáncxríregnii
I6unn Krist- Lára Þuriöur
jánsdóttir Jakobsdóttir
Iöunn Kristjánsdóttir lést 10.
nóvember 1979. Hún fæddist 24.
júni 1913 og var yngst 5 barna
hjónanna Sigriöar Andreu
Elinmundardóttur frá Svefneyj-
um á Breiðafirði og Kristjáns
Guðmundssonar sjómanns frá
Stóra-Kambi i Breiðuvik. Faöir
hennar drukknaði er hún var tæp-
lega ársgömul og dreiföist þá syst
kinahópurinn. Iðunn fór i fóstur
að Faxastööum i Breiðuvik og
ólst hún þar upp. Iðunn hóf bú-
skap með Vilhelm Steinssyni og
bjó með honum til 1947, en eftir
það bjó Iðunn i Reykjavik. Börn
Iðunnar og Vilhelms voru þrjú
Valgeir, Þurðiður Sveinbjörg og
Hrafnhildur. Eftirlifandi maöur
Iðunnar er ólafur Jónsson, en
með honum eignaðist hún fjögur
börn: Jón Hauk, Sævar Má,
Gretar Þórarin og Ragnheiði
öldu.
Lára Þuríður Jakobsdóttir lést
17. nóvember 1979. Hún var fædd
að Þverá i Núpsdal 9. mars 1921,
og ólst upp hjá foreldrum slnum.
Um tvitugsaldur fluttist hún til
Hólmfriður
Halldórsdóttir
Reykjavikur og bjó þar til ævi-
loka. Hún eignaðist tvosyni, Birgi
og Gisla.
Hólmfríður Ilalldórsdóttir pró-
fastsfrú andaðist þann 4. nóvem-
ber 1979. Hún fæddist 19. febrúar
1891 i Reykjavik á Suðurgötu 5 og
ólst þar upp og siðar á Suöurgötu
4. Foreldrar hennar voru Krist-
jana Pétursdóttir og Halldór
Jónsson, bankagjaldkeri. Hólm-
friður var næm til lærdóms en
rikust var samt tónlistargáfa
hennar. Hún lærði pianóleik viöa
bæði innanlands og utan. Árið
1916 giftist hún sr. Jósep Jónssyni
frá Oxl i Húnavatnssýslu. Þau
bjuggu að Setbergi við Grundar-
fjörð i 35 ár. Börn þeirra hjóna
urðu fimm: Halldór, Kristjana,
Skafti, Jón og Pétur. Ennfremur
ólu þau hjónin upp bróðurdóttur
Hólmfriðar, Asu Gunnarsdóttur.
Frá Setbergi fluttu hjónin til
Reykjavikur og bjuggu við Efsta-
sund til æviloka.
mlrmlngarspjöld
AAinningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar-
hrepps til styrktar byggingar ellideildar
Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum
stöðum. I Reykjavík hjá ölöfu Unu sfmi 84614.
A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og
Sigríði sími 95-7116. ,
AAinningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl.
Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, SnorrabrauL.
Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og"
Hverf isg.,0 Ellingsen.Grandagarði.,Lyf jabúð
Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki,
Vesturbæjarapóteki, Landspítalanum hjá for-,
stöðukonu, Geðdeild Barnaspítala Hringsins
við Dalbraut og Apóteki Kópavogs.
AAinningarkort Styrktar- og minningarsjóðs
Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna
Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s.
22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá AAagnúsi s.
75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á
Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691.
Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í
Reykjavík , fást hjá: Reykjavikurapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum
6, Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða
veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10,
Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð
Oiivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá
Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf.,
Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra,
fsverholti, AAosfellssveit.
AAinningarspjöld líknarsjóðs Dómkirkjunnar
erU afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju-
verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni,
Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur
Haraldsson), Iðunn bókáforlag, Bræðra
borgarstig 16, (Ingunn Asycirsdóttir),Valgerði
Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon
. um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört
* (33687) Salóme (14926).
AAinningarkort k*enfélags Hreyfils fást á
eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, .
sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla
22, sími 36418, Rósu Svelnbjarnardóttur,
Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur,
Staðarbakka 26, sími 37554, Sigriði Sigur-
björnsdóttur, Stffluseli 14, sími 72176 og Guð-
björgu Jónsdóttur, AAávahlíð 45, sfmi 29145.
AAinningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi
18 a, VerSl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata-
hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska
Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76,
hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og
Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28.
þú lyftir höföinu enn of mikiö.
genglsskránlng
Gengiö á hádegi
þann 16.11. 1979.
Almennur
gjaldeyrir
Feröamanna-
gjaldeyrir
Kaup
1 Bandarlkjadollar 391.40
1 Sterlingspund 839.95
1 Kanadadollar 331.20
100 Danskar krónur 7427.30
100 Norskar krónur 7763.20
100 Sænskar krónur 9232.80
100 Finnsk mörk 10308.10
100 Franskir frankar 9362.00
100 Belg. frankar 1354.30
100 Svissn. frankar 23646.70
100 Gyllini 19721.40
100 V-þýsk mörk 21937.60
100 Lirur 47.20
100 Austurr.Sch. 3049.50
100 Escudos 774.75
100 Pesetar 588.50
100 Yen 158.38
Saia Kaup Sala
392.20 430.54 431.42
841.65 923.95 925.82
331.90 364.32 365.09
7442.50 8170.03 8186.75
7779.00 8539.52 8556.90
9251.60 10156.08 10176.76
10329.20 11338.91 11362.12
9381.10 10298.20 10319.21
1357.10 1489.73 1492.81
23695.00 26011.37 26064.50
19761.70 21693.54 21737.87
21982.50 24131.36 24180.75
47.30 51.92 52.03
3055.40 3354.45 3360.94
776.35 852.23 853.99
589.70 647.35 648.67
158.71 174.22 174.58
(Smáauglýsingar — sími 86611)
Ökukennsla
v_______ _________/
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukermari.
Simar 30841 og 14449.
ök u ke nnsla -æf ingartlma r
-endurhæfing. Get bætt viö mig
nemendum. Kenni á Datsun 180B
lipur og góöur kennslubill gerir
námiö létt og ánægjulegt. Sam-
komulag um greiöslur. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskaö er. Jón,
Jónsson, ökukennari, simi 33481.
ökukennsla — æfingartimar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. Öku-
skóli ef óskað er. Okukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
Stlmplagerð
Félagsprentsmiðiunnar ht.
Spitalastig 10 — Simi 11640
Ökukennsla-Æfingatimar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurösson simar 77686
og 76758.
Ökukennsla-Æfingatfmar.
Kenni á Mazda 626 hardtopp.
ökuskóli og prófgögn, sé þess
óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir
simi 81349.
ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garðars-
son simi 44266.
ökukennsla — Æfingatlmar
Kennslubifreiö: Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Simi 38773.
Bílaviðskipti ]
Jeepster til sölu
V-6 árg. ’67, nýsprautaður, ryö-
bættur, selst meö spili, Laplander
dekkjum, útvarpi, segulbandi og
fleiru. Uppl. I sima 44213 eftir kl.
19.
Mazda 323 station
árg. 1979 til sölu. Ekinn aðeins 3
þús. km, litur brún-sanseraöur.
Billinn er á nýjum negldum snjó-
hjólböröum. Engin skipti. Uppl. i
sima 43559.
NÝR UMDODSMADUR
ESKIFJÖRÐUR
Elin Kristin Hjoltadóttir
Steinholtsvegi 10
sími 97-6107
Ford Pickup
árg. 74, 8 cyl, sjálfskiptur, til
sölu, skemmdur eftir árekstur.
Uppl. i sima 44040.
Volvo 145 station
árg. 72 til sölu. Ekinn 140 þús.
Sumar-og vetrardekk. Gott lakk.
Toppviöhald. Berö kr. 2.600-3
milj. eftir greiöslukjörum. Uppl. i
sima 39117 eftir kl. 18 .
Ford Bronco árg. 1974.
Til sölu Ford Bronco árg. 1974. 6
cyl, beinskiptur. Ekinn 93 þús.
km. Skipti möguleg. Uppl. i sima
71353.
Trabant ’78
til sölu. Ekinn 25 þús. km. Er I
góöu ásigkomulagi. Uppl. I sima
99-5849.
Blla og vélasalan As auglýsir.
Erum ávallt meö 80 til 100 vöru-
bOaá söluskrá, 6hjóla oglOhjóla.
Teg: Scania, Volvo, M. Benz,
Man, Ford, G.M.C. International,
Bedford, Austin, Trader, Heinzel.
Einnig vöruflutningabila. Teg:
Scania, M.Benz, G.M.C. Bedford,
Heinzel, Withe, Miöstöö vörubila-
viöskipta er hjá okkur. Bfla og
vélasalan As. Höföatúni 2, simi
24860.
Bfla og vélasalan As auglýsir.
Oldsmobile Cutlass ’72 og ’74,
Chevrolet Laguna ’73, Chevrolet
Malibu ’74 sportbill, Chevrolet
Nova ’73, Ford Torino ’74,
Plymouth Duster ’71, Dodge Dart
’75, Ponitiac Lemans ’72, Bronco
’66, Scout ’66, Willys ’75 Lada
Sport ’78, Dodge Weapon ’55, M.
Benz 240 D’75, M. Benz 230 ’75,
Ford Fiesta ’78, Hornet ’74, Lada
1200 station ’78, Skoda Amigo ’77,
Cortina ’72 og 74, Morris Marina
’74, Datsun 180 B ’78, Mazda 929
’74 og ’76, Volvo 244 DL ’75. Auk
þess mikiö af smábilum, sendi-
feröabilum og pickup bilum. Bila
og vélasalan, Höföatúni 2, simi
24860.
Höfum varahluti I:
Audi ’70, Land Rover ’65, Cortina
’70, franskan Chrysler ’72, Volvo
Amazon ’65, M. Benz ’65, Saab ’68,
VW ’71, Fiat 127, 128 og 125 o.fl.
o.fl. Einnig úrval af kerruefni.
Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7,
laugardaga kl. 10-3. Bilapartasal-
an Höföatúni 10 simi 11397.
Skodi 110 L árg. 1974,
Til sölu Skodi 110 L árg. ’74,1 góöu
lagi, skoöaöur 1979. Verö kr.
400.000.- Upplýsingar I sima 42461
eftir kl. 20.00.
Bílaleiga 0^ )
Leigjum dt nýja blla:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilár.
Biiasaian Braut sf., Skeifunni 11,
simi 33761.
Bflaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbilasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 77688 og 25505.
Ath. opiö alla daga vikunnar.
Námskeiö nr 2 I fluguköstum
hefst sunnudaginn 18. nóv. kl. 1000
i iþróttahúsi KHÍ v/Háaleitis-
braut. Lánum öll tæki.
Armenn
c
Bátar
Hljómtæki.
Það þarf ekki alltaf stóra aug-
lýsingu til aö auglýsa góö tæki.
Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar
hljómtækjasamstæöur, magnara,
plötuspilara, kasettudekk eöa
hátalara. Sanyo tryggir ykkur
gæðin. Góöir greiösluskilmálar
eöa mikill staðgreiösluafsláttur.
Nú er rétti timinn til aö snúa á
veröbólguna. Gunnar Asgeirsson,
Suðurlandsbraut 16. Simi 35200.
Motovcraft
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK
SIMAR: 84515/ 84516
Topp gæði
Gott verð
Plastbátur frá Mótun.
Til sölu plastbátur frá Mótun,
sérsmiðaður aö innan, meö 35
hestafla VolvoPenta vél og vagn.
Bátnum fylgir netarúlla Jinuspil,
10 ýsunet, 2 handfærarúllur, 2
geymar, tengi fyrir 3 rafmagns-
rúllur, neyöartalstöö, Sóló-elda-
vél ogfleira.Uppl. i sima 23075 og
25997.
(Ýmislegt )
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 tála I Visi, I Bilamark-
aöi Visis og hér I smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
að selja bfl? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing I Visi kemur viö-
skiptunum I kring, hún selur, og
húnútvegar þér þann bfl, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
LYSING