Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 31

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 31
vtsm Mánudagur 19. nóvember 1979 (Smáauglýsingar — sími 86611 Þjónusta Málarameistari getur bætt viö sig verkefnum. Uppl. i sima 72209. Múrverk, Fllsalagnir. Tökum aö okkur múrverk, fllsa- lagnir, múrviögerðir, steypu, skrifum upp á teikningar. Múrarameistari. Uppl. i sima 19672. Atvinnaíbodi Starfskraftur óskast isveit, unglingur,stúlka eöa karl- maöur, má hafa meö sér barn. Uppl. 1 sfma 72051 eftír kl. 5. Get tekiö aö mér, vélritun, enska bréfaskriftír og þýðingar úr ensku yfir á Islensku og öfugt. Uppl. i sima 43942. Óska eftir aukavinnu, flest kemur til greina. Uppi. i sima 11931. Maöur vanur matreiöslu og eldhússtörfum óskar eftír starfi. Gjarnan viölitíö mötuneyti úti á landi. Margtannað kemur til greina. Uppl. i sima 11844. Vantar þig vinnu? 1 ' Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu I Visi? Smáauglýsingar VIsis bera < ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntunog annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtíngar. Visir, auglýsinga- deild, SIBumúla 8, simi 86611. Húsnæði i boói ) Keflavik 3ja herbergja Ibúö til leigu á góö- um staö I Keflavik. Fyrirfram- greiösla. Tilboö leggist inn á aug- lýsingad. VIsis fyrir þriöjudags- kvöld 20/11 79 merkt „2026”. Til leigu 120 fermetra götuhæö og 120 fer-' metra kjallari aö Laugavegi 17 (Plötuportið) leigist í einú eöa tvennu lagi. Laust strax, uppl. I sima 43132 frá 10 til 12 f.h. alla daga. --------------— ' \ Húsnæói óskast tbúö óskast til leigu strax. Uppl. i sima 51020. Ungur reglusamur iönnemi óskar eftir aö taka á leiguherbergi. Ur)1. isima 18869. Ungt par óskar eftir Ibúö á stór-Reykjavikursvæöinu. Uppl. I sima 72491 eftir kl. 5. Ung hjón meö 3 ára dreng, óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúö á Stór-Reykjavikur- svæöinu. Fyrirframgreiösla möguleg, uppl. i sima 44442. Snyrtileg litil Ibúö óskast i 8-10 mánuöi, fyrir verslunar- mann. Gjarnan i nágrenni Háa- leitis, uppl. i sima 86117. 3-4 herb. Ibúö óskast til leigu, sem fyrst. Góð fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinsamlegasthringiöisima 14963 eftir kl. 19 virka daga og hvenær sem er um helgar. Ungur reglusamur iönnemi óskar eftir aö taka á leigu rúmgott herbergi, helst i Hliöahverfi. Uppl i slma 18869. Húsnæöi ca 60-100 ferm. meö innkeyrsludyrum, óskast til kaups eöa leigu. Uppl. I sima 75924 eftir kl. 7. Vil leigja herbergi. Uppl. i dag i sima 16016 á milli kl. 3 og 5. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöis- auglýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsalegusamningana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, SIBumúla 8. Simi 86611 [Atvínna óskast 24 ára stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu strax. Vön fjölbreyttum ve'rslun- arstörfum. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 82038. , r 23 ára mann vantar mikla vinnu nú þegar. Vanur útkeyrslu- og lagerstörfum meðal annars, flest kemur til greina. Uppl. i sima 82038. KJÓLAR Smekklegir Ódýrir Mikið úrval Nýjasta tíska Brautar- holt 22, III. hæð, inn- gangur frá Nóatúni. Sími 21196 Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn a2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Grensásvegi 18 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólas tillingu einu sinni á ári \BÍL r*& BÍLASK0ÐUN „ScSTILLING 13-100 Hátún 2a. Ég ætla út aö leika.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.