Vísir - 19.11.1979, Síða 22

Vísir - 19.11.1979, Síða 22
26 vísm Mánudagur 19. nóvember 1979 Nýjar bœkur um stjórnmál i >reiyn s; i ^jurmar Safn 10 greina um stefnu Sjálf- stæðisf lokksins HÖFUNDAE: Jón Þorláksson Jóhann Hafstein Bjarni Benediktsson Gunnar Gunnarsson Birgir Kjaran Ólafur Björnsson Benjamín Eiriksson Geir Hallgrimsson Jónas H. Haralz Gunnar Thoroddsen Dreifingaraðilar: s. 82900 og 23738 Safn 15 nýrra greina um frjáls- hyggjuna HÖFUNDAR: Hannes Gissurarson Jón St. Gunnlaugsson Pétur J. Eiriksson Geir H. Haarde Jón Asbergsson Þráinn Eggertsson Baldur Guðlaugsson Halldór Blöndal Bessi Jóhannsdóttir Erna Ragnarsdóttir Þór Whitehead Davið Oddsson Friðrik Sophusson Þorsteinn Pálsson Bœkurnar fást í helstu bókaverslunum og kosta kr. 4.000 og 3.500 ORIGINAL ® VuscHnlyx Stærstu framleiðendur heims á baðklef um og baðhurðum allskonar Söluumboð: Kr. Þorva Idsson & Co Símar: 24478 & 24730 Grettisgötu 6 Ólafur Jóhannesson ihúsakynnum Heklu hf. aðkynna sér starfsemi fyrirtækisins. Visismyndir: BG. Framblóðendur setja svip á borgarlífíð: Heilsa, spjalla og dreifa umslðgum Nýstárlegar baráttuaðferðir frambjóðenda i höfuðborginni fyrir alþingiskosningarnar setja svip sinn á bæjarlifið þessa dag- ana. Ólafur Jóhannesson, fyrrum forsætisráðherra, heldur upp- teknum hætti að heimsækja fyrirtæki i Reykjavik og ræða við starfsfólk um daginn og veg- inn. Fulltrúar allra flokka halda umræðufundi i matar- og kaffi- timum á vinnustöðum um alla borg og láta þar ýmislegt flakka, engu siður en frambjóð- endur á kappræðufundum i dreifbýlinu. Frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins hafa svo stöðvað fólk á fjölförnum stöðum i borginni og afhent þvi dularfull brún um- slög. A þau er prentað „launa- umslag vinstristjórnar” og inni i þeim eru upplýsingar um álögur vinstri stjórnar og launa- skerðingu ásamt kynningu á boðuðum skattalækkunum Sjálfstæðisflokksins. Guðmundur (iarðarsson og Friðrik Sophusson dreifa „launaumslögum vinstristjórnarinnar” til viö- skiptavina i verslunarmiöstöðinni Giæsibæ. í I I11 A!) HORI M M HÍ.IMI Lcyndardémar Taraéann? Flóröa bókin LífleOt leSCfllí UITI I llokknum um MHV»' ,a,,, inkaveldlð I Perú þýddi. Aður voru komnar út bæk- urnarLeyndardómar Faraóanna, Fall og eyðing Troju og Hin sagn- frægu ævintýri vikinganna. Þetta eru rikulega myndskreyttar bæk- ur sem er ætlað að veita innsýn i horfið menningarlif fyrri kyn- slóða. Efni bókanna er við það miðað að bæði ungir og aldnir geti haft af þvi bæði gagn og gaman, og hafa bækur úr þessum flokki notið mikilla vinsælda i þeim löndum, þarsem þærhafa verið gefnar út. Auk þess sem lögð er áhersla á að gera frásögn þessara alþýð- legu skemmti- og fræðibóka að- gengilega og spennandi er þessi bókaflokkur gefinn út með það fyrir augum, að hann geti orðið heimilissafn handhægra upp- sláttarbóka um hórfna menningu mannkynsins. Fjórar bækur eru nú komnar út i flokknum um menningariit fyrri kynslóða með aögengiiegu lesefni fyrir fjölskvlduna. Ut er komið hjá Bókaútgáfunni ..Orn og örlygur” fjórða og sið- asta bindið i bókaflokknum 1 LEIT AÐ HORFNUM HEIMI og nefnist það „Hin týnda borg In- kanna.” Loftur Guðmundsson f LEITAf> HOIU M M HEfMÍ Hún týnda borg Inkanna / -

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.