Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 28
VISIR Mánudagur 19. nóvember 1979 ■ Umsjón: Katrin Páls- dóttír Norsarinn, ,,The Lone Ranger” og vinur hans i vigahug (Lee Majors og Cornel Wilde). AMERÍSKIR „NORSARAR" Kegnboginn: Vikingurinn — The Norseman Framleiðandi: Charles B. Pierce og Fawcett-Majors Handrit: Charies B. Pierce Kvikmyndun: Kobert Bethard Tónlist: Jamie Mendoza-Nava Leikstjóri: Charles B. Pierce Lee Major, Cornel WOde, Mel Ferrer, Jack Elam og Susie Coelho kvikmyndir Magnús Óiafsson skrifar Hundruöum ára áður en Kristófer Kólumbus steig fæti á land það, sem nú er kallað Amerika, kom þar víkinga- prinsinn Þorvaldur, meö valiö kapplið á sinu góða skipi „Vind- hrafninn”. Þorvaldur hafði siglt vittum höf i leit að fööur sinum, Eiriki konungi, sem horfinn var, en menn töldu enn á lifi. Með Þorvaldi.... Svona hefst kvikmyndin um vikinginn Þorvald, sem Regn- boginn sýnir um þessar mundir i A-sal. Kvikmyndahús sem hefur svo marga sali til umráða ætti að sjá sóma 'sinn i þvi að sýna ekki svona mynd i aðalsal sinum. Forráðamenn hússins hafa sýnt og sannað þaö að þeir eru meiri smekk-menn en þetta I kvik- myndavali. Vikingurinn, sem er banda- risk framleiðsla er i alla staði léleg. Leikurinn með „sæta- brauðsdrenginn” Lee Majors i fararbroddi er ömurlegur. Jafn ósannfærandi vikingar hafa varla sést á hvita tjaldinu og þó að Charles B. Pierce, leikstjóri, hafi gert ágætis indiánamyndir, notar hann i þessari mynd léleg- ustu indiána og indiánakerl- ingar sem ég hef séð. Kvikmyndun Róberts Bethard er viðvaningsleg og notkun hans á hinu svokallaöa „slow motion” er furöuleg. Hann væri örugglega góður i aö taka Iþróttamyndir, þvi að menn máttu ekki hlaupa i myndinni, þá varð aö sýna þaö i „slow motion” eins og oft er gert i iþróttum. Handrit leik- stjórans er nú ekki til að hjálpa leikurunum og sá leikari sem slapp einna best frá sinu, lék vikinginn ólaf, sem var mál- laus. Forfeður okkar myndu ör- ugglega snúa sér við i gröfinni ef þeir sæju þessa mynd. Þaö fer ekki vel að sjá amerikana leika norska vikinga. Sérstak- lega þegar þeir blanda kúreka- hetjum sinum saman viö, svo sem „The Lone Ranger”, en Þorvaldur vikingur minnir óneitanlega á hann, með grim- una sina. — Mól. Haitur og Fatlur á ferð um borgina Hattur og Fattur, sem margir kannast við úr Stundinni okkar eru nú komnir á plötu, sem Steinar hf. gefur út. Hattur og Fattur eru tveir grallarar sem Ólafur Haukur Simonarson hefur fóstrað I huga sér. Þeir karlar hafa komist yfir nokkur af lögum ólafs Hauks sem hann hefur dundaö sér við aö setja saman milli skrifta. Nú hafa þeir sungið þessi lög inn á plötu, sem þeir kalla „Komnir á kreik”. Leikararnir Gisli Rúnar Jóns- son og Arni Blandon taka á sig gervi Hatts og Fatts. Þá hitta þeir Olgu Guörúnu Árnadóttur, sem fylgir þeim á ferð þeirra um borgina. Þeir félagar fengu i lið með sér nokkra hljóðfæraleikara t.d. Gunnlaug Briem, Jóhann Asmundsson, Sigurð Rúnar Jóns- son og Gunnar Þórðarson. - seglr Guðrfin Tómasdðttlr sdngkona ,,Ég hef valið útsetningar lag- anna með það i huga að hafa þau eins upprunaleg og kostur er. Textinn er mér afskaplega mikiis virði, það má segja að ég syngi ljóð við lög”, sagði Guörún Tómasdóttir söngkona í spjalli við VIsi um nýju plötuna sina, Is- lensk þjóðlög sem Fálkinn gefur út. :s. Tónleikar voru oft tvisvar til þrisvar I viku. Nú er þetta breytt og ég hef ekki trú á þvi aö þetta endurtaki sig, alla vega ekki i bráð”,. „Nú eru að koma upp margir góðir söngvarar, sem hafa margra ára nám að baki erlendis. En það er að litlu að hverfa hér heima. Flestir snúa sér að sa draumur rættist”, sagöi Guð- rún. Þegar viö spurðum hana hvort húnheföi ekki viljað setjast að er- lendis, sagði hún að þaö heföi komið til greina, en hún og eigin- maður hennar hefðu heldur kosið að ala börn sin upp á Islandi. „Þegar maöur er búinn að sjá stórborgarlifið og þaðsemþvi Guðrún Tómasdóttir söngkona, ásamt Ólafi Vigni Albertssyni pianóleikara. VísismyndJA. Guörún syngur þar þjóðlög viö undirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar. A plötunni eru 26 lög, flest úr safni séra Bjarna Þor- steinssonar. útsetningar eru t.d. eftir Jórunni Viöar, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jón Ásgeirsson, Hallgrim Helgason og Gunnar Reyni Sveinsson. Allir textar eru á plötuumslagi, bæði á íslensku og ensku. Þar eru einnig myndir af handritum t.d. eftir Bjarna Þorsteinsson. Einsöngvarar fylltu húsin Guðrún hélt sina fyrstu hljóm- leika áriö 1958 i Gamla biói. „Það er besti hljómleikasalur sem ég þekki. Hér áöur fyrr voru hljómleikarþar mikill viðburður i bæjarlifinu. Það kom fyrir aö ein- söngvarar fylltu húsiö margsinn- kennslu. Þaðer erfittaö haldasér i góöri æfingu og hafa kannski ekkert framundan”, sagöi Guð- rún. Frá iæknanámi i sönginn Eftir aö Guðrún varö stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1948, hafði hún hug á þvi að fara til London til söngnáms. „Éggatekki fengið neina vinnu i Englandi og þvi hætti ég viö námið þar. 1 staö þess settist ég i læknadeild. Namiö þar kom mér til góöa þegar ég fór til Banda- rikjanna, þar sem ég gat unnið meö söngnáminu á læknastofu. Þrátt fyrir erfiða aðstööu söngv- ara hér heima, þá sé ég ekkert eftir þvi aö hafa hætt læknanámi. Mighafði alltaf langað til að læra að syngja frá þvi ég var barn og fylgir, þá er ekki eftir neinu að sækjast. Ég sakna þess stöku sinnum á veturna að komast ekki á hljómleika I New York”, sagöi Guðrún. Kennir i Tónskóla Þjóðkirkjunnar Ólafur Vignir Albertsson leikur undir með Guðrúnu á nýju plöt- unni. Hann er skólastjóri Tón- listarskólans i Mosfellssveit, en Guðrún býr einnig I sveitinni. „Ólafurer ákaflega góöur pian- isti. Hann er svo stórkostlegur aö ef maöur andar á vitlausum staö, þá er hann alveg tilbúinn, það getur varla veriö betra”, sagði Guörún. Hún kennir við Tónskóla Þjóð- kirkjunnar, en hefur einnig kennt guðfræðinemum i mörg ár. — KP GANILA BÍÚ BESTI HLJOMLEIKASALURINN Elfar Þórðarson hefur opnað málverkasýningu I Asmundarsal viö Freyjugötu. Þetta er fimmta einkasýning hans, en áður hefur hann sýnt I Hveragerði, Seifossi, Stokkseyri og viðar. A sýningunni eru 35 oliumálverk, sem eru máluö á sl. þrem árum. Elfar er búsettur á Stokkseyri og starfar þar sem kennari viö Barnaskólann. Sýningin I Asmundarsal er opin klukkan 14 til 22 alla daga, nema mánudaga og fimmtudaga frá klukkan 20-22. Henni lýkur 25. nóvember. Visismynd JA/ — KP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.