Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 6
Mánudagur 19. nóvember 1979 4' J> 6 höföu dormaö upp viö vegg sins friösæla samkomuhúss. Róleg rödd og auöheyrilega litiö velkt i ólgusjó stjórn- málanna tók næst til máls. Var þar komin Agústa Þorkelsdótt- ir, Alþýöubandalagskona. Hún var álika alvörugefin og félagi hennar i bandalagi alþýöu, er áöur haföi talaö. Eftir alvöruþrungin orö um nokkurt skeiö, stóöst Bjarni Guönason ekki mátiö og spuröi hana um veröbólguna. „Mér hafa sagt karlmenn, aö konur skilji ekki veröbólgu. — Ætli hún minnkaöi ekki ef þær fengju nokkru ráöið”. Þótti mönnum vel mælt og flaug þá mörgum i hug aö hér heföu austfiröingar eignast konu, er djúpúöug mætti kall- ast. Sverrir Hermannsson: „Hvaöert þú aösegja, prófessorinn aö sunnan, þú sem kannt ekkiaö leggja saman tvo og tvo.” „Víst var það ég sem útvegaði pen- ingana í veginn” - Vísísmenn á framboðsfundí f kulfla og skammdegi norður á Bakkafirði „Kappklæddir, í loðúlp- um og með húfur á höfði/ sátu níu frambjóðendur og átján áhorfendur á kosningafundi á Bakka- firði á föstudag þegar Visi bar að garði. I litlum, tréþiljuðum sal hímdu menn undir veggjum i kuldanum og hlýddu á þegar landsins gagn og nauðsynjar voru útlistuð úr öllum fjórum höfuð- áttunum í pólitíkinni. Sumir skrifuðu af kappi/ einkum þeir, sem áttu mestu hagsmuna að gæta, aðrir hlýddu að- gerðarlitlir á, nema hvað annað slagið þeir ræsktu sig eða snýttu sér í heim- skautaveðurfarinu í saln um. Ekki var hiti í ræðu- mönnum til að ylja bakk- firskum kjósendum að ráði en það átti þó eftir að breytast þegar á fundinn leið. Bjarni Guönason: „Framsóknarflokkurinn er opinn I báöa enda og dansandi Óla Skans.” „ Forpokaður myrkvaháttur!" Þegar við komum i salinn var Sverrir Hermannsson, efsti maöur á lista Sjálfstæöisflokks- ins aö ljúka máli sinu. Sveinn Jónsson, þriöji maöur á lista Alþýöubandalagsins, flutti næstur mál sitt og var auöheyrt, aö þar fór ungur maöur og al- varlegur, þannig aö blánefjuöu bakkfirðingunum átján hitnaöi ekki mjög i hamsi undir ræöu hans. A þessu varð þó skjótt nokkur breyting þegar næsti ræðumaður vatt sér i pontuna. Var þar kominn Bjarni Guöna- son, efsti maöur á lista Alþýöu- flokksins og haföi hann þá afklæöst heimskautaúlpu einni og mikilli og rapöri prjónahúfu. „Hér eru engir ójafnaöar- menn fýrir, héldur eingöngu jafnaöarmenn”, hóf Bjarni máls. Ræddi hann síðan stjórnarslitin og varöi þar geröir krata. Þvi næst hóf hann aö vegaögn að hinum stjórn- málaflokkunum og sagðist hann aldrei hafa heyrt jafn mikinn „forpokalistahátt” og hjá Alþýöubandalaginu þegar þeir vildu ekki skjóta þessu máli til kjósenda. Nokkur hiti var þá hlaupinn i Bjarna og roði i kinnar hans og var hann farinn aö nota stór orö. Hóf hann stórskotahrið mikla á Sjálfstæöisflokkinn: „Stórkallarnir koma og tala um leiftursókn eins og nasistarnir þegar þeir óöu yfir Frakkland”, sagði Bjarni og þar meö var ihaldiö afgreitt. Loks var hann kominn aö Framsókn: „Framsóknarflokkurinn er opinn i báða enda og dansandi Óla skans”. Klofstóra ekkjan frú Libido Eftir orö siöasta ræöumanns var kliöur farinn aö heyrast um salinn. En nú var röðin komin að Framsókn að hella sér yfir hina. Halldór Asgrimsson, annar maöur á lista þeirra kom nú i stólinn og fór mikinn. Hóf hann aðlikja Sjálfstæðisflokknum viö klofstóru ekkjuna frú Libidó, sem mun koma viö sögu i „Kristnihaldi undir Jökli”. Var Halldóri svo mikið niöri fyrir, aö undir miöri skammarráðu sinni um leiftursóknina frægu, fór hann að berja i tré, og það þrisvar. „Viö höfum nú ekki marga skriðdreka, en viö höfum Ólaf — hann er besta vörnin gegn leiftursókninni”, sagði Halldór og hlógu þá viðstaddir dátt, en Sverrir Hermannsson fór i mokkafeldinn sinn. Fram tilorrustu!! Nú var komiö að annarri um- ferö og Egill Jónsson, annar maöur Sjálfstæðisflokksins fór aö ræöa um eymdarstjórn og veröbólgu. Egill var sýnu raddsterkari en forverar hans i pontunni og barði hana einnig fastar, svo að I góðar þarfir kom að pontan var fest niður meö firtommu. Óx nú ákafi hans stig af stigi þangað til hann hrópaöi i lok ræöu sinnar aö hætti skriðdrekaforingja i leiftur- sókn: „Afram til sigurs! — Sig- ur Sjálfstæöisflokksins!! ,,Viö þessi raddsterku hróp hrukku margir bakkfiröingar upp er „Það var VIST ég!" Rann nú hver ræðumaðurinn skeiösittá enda þangað til kom- ið var aö Sverri Hermannssyni: ,í>iö getið dæmt um það hvernig hjúin eigast við — þið getið dæmt um það hvernig heimilisfriðurinn muni veröa hjá þeim”, sagði hann og átti þá við þær væringar sem staöiö heföu milli fyrrverandi stjórnarflokka á þessum fundi. Var hann þungur á brún og ýmist setti upp eða tók ofan gleraugun eins og gamall stjórnmálarefur úr sama lands- horni var frægur af. „Þaö var vitnaö til sperri- leggs úr minum eigin flokki eins og hann var kallaður. Hann átti aö hafa sagt aö leysa mætti veröbólguna i matartimanum”, sagöi Sverrir og átti þá við orö sem Friðrik Sophusson átti aö Texti: Halldór Reynisson Myndir: Gunnar V. Andrésson hafa látið falla um leiftursókn- ina vfðfrægu. Hiti i salnum hafði nú aukist töluvert og frammiköll voru orðin algeng þegar einn ágætur bakkfirðingur spuröi Sverri: „Hefurðu ekið nýja veginn?”. Sverri setti hljóöan en áttaöi sig þó fljótlega og svaraöi aö bragöi: „Hver útvegaöi peninga i hann? Það vár ég!” Þii varst þó ekki i stjórn þá!” „Vist var þaö ég sem útvegaöi peningana. Þeir voru gjaldþrota, Tomas og Co”. Sverrir var nú oröinn allæstur og skvaldur og hávaði var mikill i salnum og meira aö segja hundgá úti á hlaði. Mitt i öllum látunum lét Bjarni í sér heyra og fann þá Sverrir loks fastan punkt til þess að skjóta á: „Hvað ert þú að segja, prófessorinn aö sunnan — þú sem kannt ekki að leggja saman tvo og tvo!” — ATA Halldór Asgrfmsson: „Viö höfum nú ekki marga skriödreka, en viö höfum Ólaf..'’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.