Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 12
fí MZÆWji '~f9£tíUN '*íl»*nnnr, 'CELAH o "ó SStfSS«« fiSSöS®^"'"' Sánbykkt ofnatðfj, íW'if an ,sw»j« ef«ftíu, ^ <*= iw. St«aInefiM Vst ^ í*ir ^ töfjy ^ e„ C/ert ffi i7Biri 3 >ein ofnwn 'Wa UPÞ- ni '**• fwr5fa^r <*». íLpn5f,,4:i “‘aoaineíjy, *"'««• PnSf^ '"4»»l«r tafT «Our ®M Crj- *■ c:rrf «•»» c Tr™1 «n*fta„, • s*t’M*t. Send >«• eWi ,. fíðötini' °*px, j* "OKMWx rftfpf F/SZB Mánudagur 19. nóvember 1979 Ekki meö sannieiksást aö Hr. ritstjórar Höröur Einarsson og Ólafur Ragnarsson. A lslandi leggur allstór hópur manna blaBaskrif fyrir sig, sumir hafa þetta aö aöalatvinnu, aörir skrifa greinar viö og viö, og enn aörir hafa fastaþætti, sem birtast i hinum ymsu blööum meö reglu- legu millibili. Greinarnar eru misjafnar aö efni og stíl, sumar alvarlega þenkjandi fréttaskýr- ingar eöa hugleiöingar, aörar aö jafnaöi lítiö annaö en slúöur, og þegarverstlætur.siölausrógur. 1 þessum stóra hópi manna er aö sjálfsögöu misjafn sauöurinn og þvi miöur veröur aö segjast, aö I blaö ykkar ritar sá, sem liklega veröur aö teljast svartastur. Þessi svarti sauöur i blaöa- mannastétt ritar síöastliöinn fóstudag grein, sem ber yfir- skriftina: „Pólitiskir fréttaskýr- endur rikisfjölmiölanna.” Ekki sannleiksást í grein þessari er sem oftar veist aö starfsfólki rikisf jölmiöl- anna og líkt og er venjan I grein- um Svarthöföa, hefur hinn nafn- lausi höfundur ekki haft fyrir þvi aö hafa sannleiksást aö leiöar- ljósi. Aöur hefur Svarthöföi ritaö um ri'kisfjölmiölana og starfsfólk þeirra, mig rekur minni 01 einnar fyrirsagnar: „Fréttavændi ríkis- fjölmiölanna.” Nægir lesendum aö lita á oröaval i fyrirsögninni til aö fara nærri um efni greinarinn- ar. Fleiri greinar hefur Svart- höföi ritaö i sama dúr, án þess aö égnenni aö nefna hér. Þær grein- ar og aörar uröu Jóhanni S. Hannessyni hinsvegar tilefni vfsu: leíðarljósi „Þegar Gróur á Leiti eru grafnar og glatkistan möröunum safnar er þó svolftil fró fyrir siölausan róg aö hann Svarthöföi lifr ogdafnar.” „Ólærðir áróðursfuglar” Starfsfólk rikisfjölmiölanna hefur oröiö aö láta sér lynda, aö vegiö sé aö þvi I nafnlausum eru erlendir fréttamenn rikisfjöl- miölanna sakaöir um: „...ómeng- aöa stefnumótun, þar sem skýrt kemur fram aö fréttaskýrandinn er móti þeirri erlendu persónu eöa þeim erlenda gjörningi, sem hann þykist vera aö skýra.” Hinn nafnlausi höfundur heldur áfram: „Yfirleitt er fyrrgreind tegund fréttaskýringa flutt af mönnum, sem enga reynslu hafa I blaöa- mennsku .... Þessir óreyndu og ólæröu áróöursfuglarsitja jafnvel i skjóli tengda og mæöga viö aö greinum. Hafa menn ekki hirt um aö svara slíkum greinum, en treyst því aö lesendur dæmi hina nafnlausu höfunda af verkum sin- um. Nú veröur ekki lengur oröa bundist. í umræddri Svarthöföagrein HÚSBYGGJENDUR TÆKNIMENN , BYGGINGAFULLTRUAR Aö marggefnu tilefni vekj- um við athygli á því aö eftirfarandi ofnar eru þeir einu, samkvœmt bréfi Iðntæknistofnuhar Islands frá 31. október 1979, sem fullnœgja í öllu kröfum íslenzks staðals IST. 69.1 um varmagjöf ofna og þar með kröfum nýrrar byggingareglugerðar frá því í ágúst sl. Þessir ofnar eru: a. HELLU ofn frá hf. Ofnasmiðjunni GAL-ofn frá hf. Ofnasmiðjunni SVISSYL-ofn frá hf. Ofnasmiðjunni b. GOLF-ofn frá Vélsmiðjunni Odda hf. Aöeins framangreindir ofnar eru framleiddir í samræmi viö gildandi byggingarreglu- gerö og tryggja hámarksnýtingu heita vatnsins og þar meö lœgstan hitunarkostnaö. Varizt óábyrgar fullyrðingar um annað! HF. OFNASMIÐJAN Háteigsvegi 7, Reykjavík Sími 91-21220 VÉLSMIÐJAN ODDIHF. Strandgötu 49 Akureyri Sími 96-21244 stjórnhennar og aögeröir þeirrar stjórnar. Þykir Svarthöföa sem I fréttaskýringum þessum felist dæmi um þann áróöur, er hann haföi gert að umtalsefni. í lok greinar sinnar segir Svarthöföi að þessir menn sem hvorki hafi „menntun né reynslu” séu óhæfir til að gegna starfi sinu. Víða leitað fanga Svo illa viil til aö ég heyröi ekki umrædda fréttaskýringu I Ut- varpinu og veit þvi ekki viö hvaöa útvarpsmann Svarthöfði á, en mikiö hafa þeir breyst útvarps- menn, ef lýsing Svarthöföa erná- kvæm og sannleikanum sam- kvæm. A hinn bóginn fer ekki milli mála hver hinn „einskonar allsherjar útvarpsmaöur” er. Þar á Svarthöföi viö ögmund Jónasson, fréttamann Sjónvarps, sem i fréttum Sjónvarpsins þann 14. nóvember siöastliöinn greindi frá stjórnmálum i Bretlandi. Ekki hefur Svarthöföi haft fyrir þvi aö kynna sér fréttaskýringu ögmundar nánar, athuga hvort honum heföi misheyrst, eöa hann misskiliö eitthvaö. Hverjum sem er stendur til boöa aö lesa þær fréttir sem fluttar eru í rikisfjöl- neðanmals spúa áróöri sinum yfir landslýö og mundu þykja ófærir frétta- skýrendur hvar i heiminum sem væri nema hér.” Svarthöföi segir siöan aö „tveir illa menntir skýr- endur” hafi nýlega flutt frétta- skýringar um Margréti Thatcher, Bogi Agústsson, fréttamaöur hjá Sjónvarpinu, skrifar í tilefni af pistli Svarthöföa hér i Visi á föstudaginn var og segir aö sú tegund blaöamennsku sé i mót- sögn viö siöareglur blaöa- manna. „Aödróttanir Svart- höföa um áróöur I frétta- skýringu ögmundar Jónassonar eru rugl eitt” segir Bogi. 12 miölunum. Starfsfólki fréttastofu Sjónvarps er ekki kunnugt um að neinn hafi beöið um aö fá aö sjá umrædda fréttaskýringu. Svart- höföa til upplýsingar vil ég taka fram aö ögmundur leitaöi viöa fanga um efnisöflun I fréttaskýr- ingu sina, ein heimildin var breska timaritið The Economist, sem hingaö til hefur ekki veriö kennt viö óvandaöa blaöa- mennsku, hvaö þá áróöurskennda róttækni. Ég sá umrædda frétta- skýringu ögmundar áöur en hún var flutt, ai viö leitum oft ráöa hvor hjá öörum. Gat ég ekki ann- aö séö, en aö fréttaskýringin væri jafn vel unnin og skrifuö og aörar fréttir hans. Aödróttanir Svart- höfða um áróöur eru þvi rugl eitt, enda lætur Svarthöföi ekki svo lit- iö aö reyna aö hrekja efnislega þaö sem sagt var. Menntun og reynsla Yfirlýsingar Svarthöföa um reynslulausa og ómenntaöa menn eru ámóta vitleysa. ögmundur hefur MA-menntun i stjórnmála- fræöi og sagnfræöi frá Edinborg- arháskóla, hefur árum saman dvaliö á Bretlandi og er þvi manna hæfastur til aö fjalla um stjórnmál þar. ögmundur hefur um margra ára skeið unnið viö rikisfjölmiölana, bæöi sem frétta- maöur og dagskrárgeröarmaður og skortir þvi ekki reynslu á þvi sviöi. ögmund skortir hinsvegar, sem og flesta starfsmenn rikis- fjölmiðlanna, reynslu i þeirri teg- und blaöamennsku, sem Svart- höfði stundar og er þaö vel. Von- andi förum viö sem lengst á mis viö þá reynslu. Blaðamennska og siðareglur Þiö, ritstjórar Visis, hafiö nú um árabil birt, athugasemda- laust, greinar eftir Svarthöföa. Ábyrgöin á hinum nafnlausu greinum er þvi ykkar. Það er miöur aö þiö hafiö séð ástæðu til að birta skrif i þessum sti'l. Þessi tegund blaöamennsku er i mót- sögn viö siðareglur blaöamanna, þó aö sú nefnd Blaðamannafé- lagsins, sem um þá hluti á aö fjaUa, hafi ekki séö ástæöu til aö amast viö Svarthöfða eöa öörum greinum svipuöum. í framtiðinni vona ég að breyting veröi á, raun- ar þannig aö þiö sjáiö til þess, aö siöanefndin þurfi ekki aö láta til sin taka vegna nafnlausra róg- skrifa I blaðinu. Reykjavik 16.sept. 1979 Bogi Ágústsson Taflfélag Reykjavfkur: Um 200 þðtttakend ur i llrmakeppni Firmakeppni I hraðskák hefst á næstu dögum á vegum Taflfélags Reykjavikur og veröa þátttak- endur væntanlega um 200 talsins. Fjárhagur Taflfélagsins er vægast sagt bágborinn um þessar mundir en eflaust mun firma- keppnin eitthvað hjálpa upp á sakirnar. 1 frétt frá félaginu kemur fram, aö keypt var við- bótarhúseign á árinu 1977 og hefur vaxtabyrðin verið langtum meiri en áætlað var þegar kaupin voru gerð. Aðalfundur Taflfélagsins var haldinn fyrir skömmu og var Stefán Björnsson endurkosinn formaður. Aðrir i stjórn eru Ólafur H. Ólafsson, Kristinn B. Þorsteinsson, Ólafur S. Asgrlms- son, Guðjón Teitsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Friðþjófur M. Karlsson, Aslaug Kristinsdóttir, Friðbjörn Guðmundsson, Helgi Samúelsson og Þorlákur Magnús- son. Félagsmenn eru nú 655 þar af 172 undir 16 ára. — SG. Ný útgáfa af Dæmísögum Esðps Bókaforlagið Saga hefur sent frá sér bókina Dæmisögur Esóps I nýrri þýöingu Þorsteins frá Hamri. 1 bókinni eru 78 litmyndir auk 38 svart-hvitra teikninga sem allar eru eftir breska listamann- inn Frank Baber. Dæmisögur Esóps eru meðal sigildra verka heimsbókmennt- anna, safn ævaforna sagna sem ef til vill hafa fylgt mannkyninu i árþúsundir. Sögurnar flytja ein- faldan og ljósan boöskap, sem aldrei fyrnist. Eldri þýöingar á Dæmisög- unum eru eftir Steingrim Thorsteinsson svo og Freystein Gunnarsson en þær bækur eru löngur ófáanlegar. Dæmisögur Esóps er 116 blað- siöur í stóru broti og i bókinni eru 143 sögur. Verðið er 5.978 krónur með söluskatti. ESÓPS — SG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.