Morgunblaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 51
                                                ! "  #                       $%&' ( )%&* ( +&% ( ,'&' ( $)&- ( '&. ( %*&- ( )$&/ ( ).&+ ( ,.&/ ( #   Thornton og Willis í Bandits: Stílisti myndarinnar hefur verið gagnrýndur harðlega. ÁSTAND heimsmála hafði veruleg áhrif á bíóaðsókn í Bandaríkjunum um helgina. Óttinn við frekari hryðjuverk og miltisbrandsfaraldur er sagður hafa gert það að verkum að margir þorðu hreinlega ekki að sækja opinberar samkomur á borð við kvikmyndasýningar. Aðstandendur nýjustu Bruce Willis-myndarinnar Bandits telja meginskýringin á dræmum mót- tökum sem myndin hlaut um helgina. Þessi léttlynda spennu- mynd Barry Levinson (Rain Man) sem skartar auk Willis þeim Billy Bob Thornton og Cate Blanchett fékk blendna dóma gagnrýnenda. Hvað sem viðbrögðum gagnrýn- enda líður þá skiluðu áhorfendur sér ekki sem skyldi og myndin náði einungis öðru sæti, framleiðendun- um MGM til mikillar gremju því kostaður við hana hljóðar upp á vel á 80 milljónir dala eða 8 milljarða króna. Það þýddi að Training Day með Denzel Washington hélt velli á toppnum, aðra vikuna í röð, þessi vinsælasti og jafnframt virtasti svarti leikari Hollywood í dag hefur fengið rífandi dóma fyrir frammi- stöðu sína í hlutverki gerspilltrar og strætisvanrar löggu. Tvær aðrar myndir voru frum- sýndar á landsvísu um helgina. Gamanmyndin Corky Romano náði þriðja sæti en hún skartar Saturday Night Live-leikaranum Chris Katt- an í aðalhlutverki mjúks mafíósa með æði fyrir „sítt að aftan“-tónlist níunda áratugarins. Bardagalistar- ævintýrið Iron Monkey nær síðan prýðisárangri og geta aðstandendur verið sáttir við sjötta sætið þegar tekið er mið af gengi stærri mynda í þessu slæma árferði. Hryðjuverkaváin dregur úr bíóaðsókn vestra Washington vinsælli en Willis skarpi@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2001 51 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6.  E.P.Ó. Kvikmyndir.com FRUMSÝNING Sýnd kl. 6. Ísl tal.Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10. Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 269Sýnd kl. 8 Í glæpum áttu enga vini Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 280.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 269 MAGNAÐ BÍÓ Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! Frá leikstjóra Romeo & Juliet. Stórkostleg mynd með mögnuðum leikurum og frábærum lögum Moulin Rouge er án efa besta mynd ársins hingað til...  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire  Rás2 Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. MOULIN ROUGE! www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Kvikmyndir.com RadioX Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Stór fengur Tveir þjófar Hverjum er hægt að treysta Kvikmyndir.com HK. DV Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6. Ísl tal. ÞÓTT ríflega tveir mánuðir séu enn til jóla þá má þegar greina að þau séu í nánd. Ný rismikil verslunarmiðstöð hefur verið opnuð í Kópavogi og fyrsta jóla- myndin er komin út á myndbandi. Trölli karlinn tröllreið öllu um síðustu jól þegar fyrsta myndin um hann var frumsýnd og þrátt fyrir að hafa hlotið misjafna dóma voru nær allir á einu máli um að frammistaða Jims Careys hefði verið flekklaus. Nú er myndin komin út á myndbandi og þrátt fyrir að hafa ekki náð að vekja Söndru Bullock af fyrirsætudraumum sínum, enn sem komið er, mun henni vafalít- ið vegna vel þann tíma sem eftir lifir fram að jólum. Í fjórða sætið kemur einn af óvæntustu smellum ársins, barna- og fjölskylduhasarinn Spy Kids. Menn voru ekkert að gera sér alltof miklar vonir um þessa mynd áður en hún var frumsýnd en þegar upp var staðið reyndist hún hin besta skemmtun og að margra mati það ferskasta sem krökkum hefur staðið til boða í háa herrans tíð. Höfundur mynd- arinnar og leikstjóri, Robert Ro- driguez, frá Mexíkó hefur þegar hafið undirbúning að framhalds- myndinni. Skartar hún sömu leik- urum og sú fyrsta og er gert ráð fyrir að hún verði tilbúin á næsta ári. Að lokum kemur ný mynd inn á listann, unglingahrollurinn Gin- ger Snaps, en til að forðast mis- skilning er þar ekki verið að fella dóm yfir myndinni heldur er hér í raun á ferð hrollvekja um ungt fólk í ótrúlegum vanda – mynd sem reyndar hefur fengið prýð- isdóma. Þrír nýliðar á myndbandalistanum                                                                  !"   !" #  #    !"   !" #  $%&'( !#'   !"   !" #  #    !" ) #  *   *  #  ) #  *  #  +   +   ,  - - +   ,  - - - +   +   - - - +   ,  - - -                                     !  " # $   %        # #    &    '#      Söguhetjur Spy Kids: Frá, frá, frá, Njósnakrökkum liggur á. Trölli njósnar um börn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.