Morgunblaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 53
LEIKKONAN Minnie Driver, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna, fyrir hlutverk sitt í Good Will Hunting er komin með nýjan gæja, samkvæmt áreiðanlegum heimildum. Nýbúin að láta þann „gamla“, Josh Brolin, flakka er hún farin að sjást í félagsskap enn þá eldri náunga, nefnilega hins munngóða Micks Jaggers. Síðustu daga hefur sést alloft til parsins saman og segja vitni að ekki hafi verið hægt koma Rolling Stones-plötu á milli þeirra Driver, sem er 32 ára, og Jagger, 58 ára. Þau hafa þó ekk- ert viljað tjá sig sjálf um hvað eða yfir höfuð hvort eitthvað sé í gangi á milli þeirra. Honky Tonk-kona „Ég er búinn að eiga svona margar kærustur síðan Jerry gafst upp á mér.“ Minnie Driver Driver er gefin fyrir Jagger. Reuters MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2001 53 Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 265. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6 og 10. Vit 268  Kvikmyndir.com  Rás 2  Mbl Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 12. Vit 270  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.10. Vit 281 Sýnd kl. 8. BOÐSÝNING Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. DV Strik.is strik.is kvikmyndir.isSýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Vit 273 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Nýjasta snilldar- verkið frá meistaranum Woody Allen. Með hreint út sagt úrvalsliði leikara: Hugh Grant , Tracey Ullman , Michael Rapaport og Jon Lovitz . Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  Kvikmyndir.is Beint á toppinn í USA www.skifan.is Sýnd kl. 5.40. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST  Kvikmynd- Hollywood í hættu Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Ertu tilbúin fyrir Jay og Silent Bob... því þeir eru gjörsamlega steiktir! Frá Kevin Smith, snillingnum sem gerði Clerks, Mallrats, Chasing Amy og Dogma kemur ein fyndnasta mynd ársins. Sýnd kl. 8 og10.10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Borðapantanir í síma 551 8900 eftir kl. 14 og á netfangi: kaffi@kaffireykjavik.com Upplifið jólastemmningu með frábærum listamönnum í hjarta Reykjavíkur. 23. nóv. Sixties 24. nóv. Sixties 30. nóv. Milljónamæringarnir 1. des. Stuðmenn 7. des. Papar 8. des. Papar 14. des. Hálft í hvoru 15. des. Hálft í hvoru Dansað fram á nótt að loknu borðhaldi... Fóstbræður flytja syrpur í anda 14 Fóstbræðra, Reykjavíkursyrpurnar og öll gömlu góðu lögin. Föstudaginn 23. nóvember Laugardaginn 24. nóvember Laugardaginn 1. desember Föstudaginn 7. desember Laugardaginn 8. desember Jóhann Friðgeir Valdimarsson ásamt Ólafi Vigni Albertssyni. Orðstír þessa stórtenórs nær langt út fyrir landsteinana. Hann mun syngja fyrir veislugesti öll kvöldin. Álftagerðisbræður Þessa einlægu bræður úr Skagafirði er óþarft að kynna fyrir landsmönnum. Þeir eru víðfrægir fyrir glettni og góðan söng. Föstudaginn 14. desember Laugardaginn 15. desember Söngveisla og jólahlaðborð: Verð kr. 5.850,- Jólahlaðborð: Verð kr. 4.490,- Glæsilegt jólahlaðborð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.