Morgunblaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Með sama genginu. Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins.  ÞÞ stri k.is SÁND Konugur glæpanna er kominn! Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 274 THE IN CROWDAllir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“Nýjasta snilldar-verkið frá meistaranum Woody Allen. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 245  strik.is Radio X DV Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.10. B.i 16 ára. Vit nr. 278 Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 12. Vit 269 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.16 ára Vit 280. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919  Radíó X  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  HK DV  Mbl Sýnd kl. 5.15 og 10. B. i. 12. Með sama genginu Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur  ÞÞ strik. is Sýnd kl. 8 og 10. (2 fyrir 1) SÁND TILLSAMMANS Vegna fjölda áskorana verður myndin sýnd í nokkra daga. Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Menn eru tilbúnir að deyja fyrir þær. Tilboð 2 fyrir 1 Sýnd kl. 5.45. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16 ára.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B. i. 12 ára. Sýnd kl. 8. SIGLFIRÐINGAR nær og fjær, fyrr og síðar, komu saman á laugardagskvöldið og fögnuðu 40 ára afmæli hins öfluga og fjölmenna Siglfirðingafélags, átthaga- félags Siglu- fjarðar í Reykja- vík. Skemmtunin fór fram á Hótel Sögu og reyndist hin fjölmennasta samkoma eins og við var að búast. Það vantaði ekki fjörið enda Sigl- firðingar löngum haft orð á sér að vera gleðimenn hinir færustu. Það var mikið dansað, sungið og trallað og skemmtiatrið voru hin fjöl- breyttustu. Jó- hannes eft- irherma tók nokkra góðkunna Siglfirðinga, Val- geir Skagfjörð stjórnaði skemmtilegri Siglórevíu og Þorvaldur Halldórsson og sonur hans tóku lagið við góðar undirtektir. Dansinn dunaði fram eftir nóttu við undirleik hljóm- sveitarinnar Saga Klass. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var heið- ursgestur kvöldsins og skemmti sér hið besta. Siglfirðingar skemmta sér Þorvaldur Halldórsson og sonur hans, Þorvaldur, tóku lagið sam- an við góðar undirtektir. Morgunblaðið/Jón Stefánsson Morgunblaðið/Jón Stefánsson Morgunblaðið/Páll Sveinsson NÝTT svið var vígt í Borgarleikhús- inu á sunnudaginn en það hefur hlot- ið hið, enn sem komið er, viðeigandi nafn: Nýja sviðið. Það fór vel á því að frumsýna eitt af athyglisverðustu verkum tuttug- ustu aldarinnar af því tilefni, Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett. Þetta er í þriðja sinn sem verkið er sett upp og ber sænski leikhúsmað- urinn Peter Engkvist veg og vanda af sýningunni. Landskunnir leikarar sem fara með bitastæð hlutverk í leikritinu; Benedikt Erlingsson, Hilmir Snær Guðnason, Björn Ingi Hilmarsson og Halldór Gylfason en auk þeirra skipta á milli sínu hlut- verki snáðarnir Arnmundur Ernst Björnsson og Haraldur Ari Stefáns- son en svo skemmtilega vill til að sá fyrrnefndi er sonur Björns Inga og Eddu Heiðrúnar Backman en síðar- nefndi sonur leikarans Stefáns Jóns- sonar. Listamennirnir voru hylltir að sýningu lokinni og virðist biðlund leikhúsunnenda engum takmörkum sett þegar Godot er annars vegar. Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi Beðið eftir Godot í Borgarleikhúsinu Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni: Björn Ingi stoltur af frammistöðu sonarins. Erlingur Gíslason og Katrín Hall óska þeim feðgum til lukku. Stórleikarar skála fyrir Godot: Benedikt, Hilmir Snær, Björn Ingi og Halldór. Leikararnir voru hylltir innilega: Hilmir Snær, Benedikt, Björn Ingi, Arnmundur Ernst og Halldór. Arnmundur Ernst Björns Inga Hilmarssonar og Haraldur Ari Stefáns Jónssonar. Beðið á nýju sviði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.