Morgunblaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2001 39 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Hlöllabátar óska eftir starfsfólki í vaktavinnu í Hlöllabátum, Þórðarhöfða 1, og Hlöllabátum í London. Upplýsingar í símum 892 5752 og 892 9846. „Au pair" í Kaliforníu Vantar „au pair" til að gæta tveggja barna fyrir hálf íslenska fjölskyldu. Ekki yngri en 18 ára, verður að hafa bílpróf og reynslu af barnagæslu. Upplýsingar hjá Láru í síma 581 3383. Rafvirkjar — rafvirkjar Óskum eftir vönum rafvirkjum til fram- tíðarstarfa. Fjölbreytt verkefni. Traustur vinnuveitandi. Uppl. næstu daga í s. 894 0481, Sigurður. Organisti óskast! Organisti óskast við eftirtaldar kirkjur: Melstaðar- og Staðarbakkakirkjur, Víðidals- tungukirkju og Prestbakka- og Staðarkirkjur. Um hlutastarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 24. október nk. Nánari upplýsingar veitir sóknarprestur Mel- staðarprestakalls, sr. Guðni Þór Ólafsson, í síma 451 2955. Netfang srgudni@mmedia.is Mjölnisverk — til taks í alla almenna smíðavinnu Sími 863 9371 Jónas Ragnarsson, húsasmíðameistari. Vikublað á Vestulandi Blaðamaður-hlutastarf Óskum eftir að ráða blaðamann í hlutastarf. Má vera staðsettur á Akranesi, Borgarnesi, Reykj- avík eða nágrenni. Reynsla á blaðamennsku og ljósmyndun æskileg, ennfremur góð íslensku- kunnátta. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsignar gefur ritstjóri í síma 892 4098 eða 431 5040. Víðines, hjúkrunarheimili aldraðra, Kjalarnesi, 116 Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast frá 15. desember í fullt starf vegna afleysinga. Vaktavinna. Hluta- starf og/eða næturvaktir koma til greina. Sjúkraliðar Sjúkraliði óskast til starfa nú þegar í fullt starf. Vaktavinna. Starfsfólk í aðhlynningu Starfsmaður óskast til starfa nú þegar í fullt starf. Vaktavinna. Víðines er nýtt hjúkrunarheimili. Á heimilinu eru 2 hjúkrunar- deildir, 19 og 18 rúma. Við viljum leggja áherslu á heimilislegt umhverfi fyrir íbúa og starfsfólk. Víðines er staðsett á fallegum og friðsælum stað ca 10 km fyrir utan Mosfellsbæ. Bifreiðastyrkur er greiddur samkvæmt reglum þar um. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Borghildur Ragnarsdóttir, í síma 563 8803. Flugmálastjórn Íslands óskar eftir að ráða bifvélavirkja á Akureyrarflugvöll Starfssvið ● Viðgerðir og viðhald tækja. ● Snjómokstur og viðhald flugvallar- mannvirkja. Menntunar- og hæfniskröfur ● Próf í bifvélavirkjun. ● Meirapróf og réttindi í stjórnun þunga- vinnuvéla nauðsynlegt. Launakjör ● Samkvæmt viðeigandi kjarasamningi við starfsmenn ríkisins. Umsóknir ● Upplýsingar um starfið veitir starfs- mannahald í síma 569 4100 og Sig- urður Hermannsson, umdæmisstjóri á Akureyri, í síma 569 4370. ● Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til starfsmannahalds Flugmálastjórnar ● Umsóknarfrestur rennur út 1. nóv. ● Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. ● Öllum umsóknum verður svarað. Flugmálastjórn Íslands er ríkisstofnun, sem innir af hendi margvíslega þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk Flug- málastjórnar er í meginatriðum að hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja ör- yggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleið- söguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-Atlantshafi. Stofnuninni er skipt í fimm svið, sem samtals hafa um 280 starfsmenn um allt land. Flestir þess- ara starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmála- stjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. www.or.is Orkuveita Reykjavíkur er sjálfstætt þjónustufyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar. Orkuveitan dreifir rafmagni, heitu vatni til húshitunar, köldu vatni til brunavarna og neysluvatni til notenda í Reykjavík og nágrenni. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Fyrirtækið kappkostar að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu. Orkuveita Reykjavíkur stuðlar að nýsköpun og aukinni eigin orkuvinnslu. Athygli er vakin á því að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækjum Orkuveita Reykjavíkur Orkuveita Reykjavíkur óskar að ráða umsjónarmann með Agresso Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Stýring Agresso Lausn á sérverkefnum án forritunar Tengiliður við þjónustuaðilaAgresso Námskeiðahald í Agreeso fyrir starfsfólk OR Reynsla og kunnátta í bókhaldi Mjög góð tölvukunnátta Hæfni í samskiptum Þjónustulund Nánari upplýsingar er að hafa á skrifstofu Mannvals ehf. Hamraborg 1 Kópavogi og á www.mannval.is Umsóknarfrestur er til 23. okt. n.k. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Byggðavegur 115, Akureyri, þingl. eig. Páll H. Egilsson, gerðarbeið- endur Íslandsbanki-FBA hf. og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Funi EA-51, skipaskrnr. 6975, þingl. eig. Guðjón Atli Steingrímsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Hafnarbraut 7, hl. 070201, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. K.A.S. ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 9, neðri hæð, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Ólafur Björgvin Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Lánasjóður landbúnaðarins, Samskip hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Kaupfélagshús (Gamla búð), Svalbarðseyri, þingl. eig. Kristinn Birg- isson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Landspilda úr landi Torfufells ásamt íbhúsi, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Rósa Hallgrímsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Lyngholt 16, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Lára Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Melasíða 6d, 202, Akureyri, þingl. eig. Hrafnhildur Ása Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Norðurgata 17, efri hæð, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Sigurgeir Söebech, gerðarbeiðandi Byko hf., föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Skíðabraut 4b, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ferðaþjónusta Dalvíkur ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og STEF, samb. tónskálda/eig. flutningsr., föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Svarfaðarbraut 32, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vignir Þór Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Lánasjóður land- búnaðarins og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Tröllagil 9, Akureyri, þingl. eig. Júlio Júlíus E. Soares Goto og Arlinda Rós Pereira Dias Goto, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 15. október 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. UPPBOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.