Morgunblaðið - 16.10.2001, Síða 39

Morgunblaðið - 16.10.2001, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2001 39 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Hlöllabátar óska eftir starfsfólki í vaktavinnu í Hlöllabátum, Þórðarhöfða 1, og Hlöllabátum í London. Upplýsingar í símum 892 5752 og 892 9846. „Au pair" í Kaliforníu Vantar „au pair" til að gæta tveggja barna fyrir hálf íslenska fjölskyldu. Ekki yngri en 18 ára, verður að hafa bílpróf og reynslu af barnagæslu. Upplýsingar hjá Láru í síma 581 3383. Rafvirkjar — rafvirkjar Óskum eftir vönum rafvirkjum til fram- tíðarstarfa. Fjölbreytt verkefni. Traustur vinnuveitandi. Uppl. næstu daga í s. 894 0481, Sigurður. Organisti óskast! Organisti óskast við eftirtaldar kirkjur: Melstaðar- og Staðarbakkakirkjur, Víðidals- tungukirkju og Prestbakka- og Staðarkirkjur. Um hlutastarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til 24. október nk. Nánari upplýsingar veitir sóknarprestur Mel- staðarprestakalls, sr. Guðni Þór Ólafsson, í síma 451 2955. Netfang srgudni@mmedia.is Mjölnisverk — til taks í alla almenna smíðavinnu Sími 863 9371 Jónas Ragnarsson, húsasmíðameistari. Vikublað á Vestulandi Blaðamaður-hlutastarf Óskum eftir að ráða blaðamann í hlutastarf. Má vera staðsettur á Akranesi, Borgarnesi, Reykj- avík eða nágrenni. Reynsla á blaðamennsku og ljósmyndun æskileg, ennfremur góð íslensku- kunnátta. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsignar gefur ritstjóri í síma 892 4098 eða 431 5040. Víðines, hjúkrunarheimili aldraðra, Kjalarnesi, 116 Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast frá 15. desember í fullt starf vegna afleysinga. Vaktavinna. Hluta- starf og/eða næturvaktir koma til greina. Sjúkraliðar Sjúkraliði óskast til starfa nú þegar í fullt starf. Vaktavinna. Starfsfólk í aðhlynningu Starfsmaður óskast til starfa nú þegar í fullt starf. Vaktavinna. Víðines er nýtt hjúkrunarheimili. Á heimilinu eru 2 hjúkrunar- deildir, 19 og 18 rúma. Við viljum leggja áherslu á heimilislegt umhverfi fyrir íbúa og starfsfólk. Víðines er staðsett á fallegum og friðsælum stað ca 10 km fyrir utan Mosfellsbæ. Bifreiðastyrkur er greiddur samkvæmt reglum þar um. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Borghildur Ragnarsdóttir, í síma 563 8803. Flugmálastjórn Íslands óskar eftir að ráða bifvélavirkja á Akureyrarflugvöll Starfssvið ● Viðgerðir og viðhald tækja. ● Snjómokstur og viðhald flugvallar- mannvirkja. Menntunar- og hæfniskröfur ● Próf í bifvélavirkjun. ● Meirapróf og réttindi í stjórnun þunga- vinnuvéla nauðsynlegt. Launakjör ● Samkvæmt viðeigandi kjarasamningi við starfsmenn ríkisins. Umsóknir ● Upplýsingar um starfið veitir starfs- mannahald í síma 569 4100 og Sig- urður Hermannsson, umdæmisstjóri á Akureyri, í síma 569 4370. ● Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til starfsmannahalds Flugmálastjórnar ● Umsóknarfrestur rennur út 1. nóv. ● Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. ● Öllum umsóknum verður svarað. Flugmálastjórn Íslands er ríkisstofnun, sem innir af hendi margvíslega þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk Flug- málastjórnar er í meginatriðum að hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja ör- yggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleið- söguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-Atlantshafi. Stofnuninni er skipt í fimm svið, sem samtals hafa um 280 starfsmenn um allt land. Flestir þess- ara starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmála- stjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. www.or.is Orkuveita Reykjavíkur er sjálfstætt þjónustufyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar. Orkuveitan dreifir rafmagni, heitu vatni til húshitunar, köldu vatni til brunavarna og neysluvatni til notenda í Reykjavík og nágrenni. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Fyrirtækið kappkostar að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu. Orkuveita Reykjavíkur stuðlar að nýsköpun og aukinni eigin orkuvinnslu. Athygli er vakin á því að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækjum Orkuveita Reykjavíkur Orkuveita Reykjavíkur óskar að ráða umsjónarmann með Agresso Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Stýring Agresso Lausn á sérverkefnum án forritunar Tengiliður við þjónustuaðilaAgresso Námskeiðahald í Agreeso fyrir starfsfólk OR Reynsla og kunnátta í bókhaldi Mjög góð tölvukunnátta Hæfni í samskiptum Þjónustulund Nánari upplýsingar er að hafa á skrifstofu Mannvals ehf. Hamraborg 1 Kópavogi og á www.mannval.is Umsóknarfrestur er til 23. okt. n.k. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Byggðavegur 115, Akureyri, þingl. eig. Páll H. Egilsson, gerðarbeið- endur Íslandsbanki-FBA hf. og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Funi EA-51, skipaskrnr. 6975, þingl. eig. Guðjón Atli Steingrímsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Hafnarbraut 7, hl. 070201, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. K.A.S. ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 9, neðri hæð, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Ólafur Björgvin Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Lánasjóður landbúnaðarins, Samskip hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Kaupfélagshús (Gamla búð), Svalbarðseyri, þingl. eig. Kristinn Birg- isson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Landspilda úr landi Torfufells ásamt íbhúsi, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Rósa Hallgrímsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Lyngholt 16, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Lára Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Melasíða 6d, 202, Akureyri, þingl. eig. Hrafnhildur Ása Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Norðurgata 17, efri hæð, eignarhluti, Akureyri, þingl. eig. Sigurgeir Söebech, gerðarbeiðandi Byko hf., föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Skíðabraut 4b, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ferðaþjónusta Dalvíkur ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og STEF, samb. tónskálda/eig. flutningsr., föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Svarfaðarbraut 32, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vignir Þór Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Lánasjóður land- búnaðarins og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Tröllagil 9, Akureyri, þingl. eig. Júlio Júlíus E. Soares Goto og Arlinda Rós Pereira Dias Goto, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 19. október 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 15. október 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. UPPBOÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.