Morgunblaðið - 03.11.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.11.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2001 9 PÖNTUNARLISTAR ÞÆGILEGT - MIKIÐ ÚRVAL - GOTT VERÐ Pantið tímanlega sérstaklega fyrir jólin Kays nýtísku föt o.fl. fyrir alla fjölskylduna - litlar og stórar stærðir - Argos gjafavara, búsáhöld, ljós, leikföng, jólavörur, skartgripir o.fl. o.fl. Panduro allt til föndurgerðar Austurhrauni 3, Gbæ/Hf. (við Kaplakrika, 5 mín. frá Smáranum), sími 555 2866. Budduvæn búð - opið v.d. 9-18, lau. 11-14. Glæsilegur samkvæmisfatnaður allar stærðir Mikið úrval af brúðarfatnaði til leigu Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-19, laugardaga frá kl. 10-14.Garðatorgi 3, s. 565 6688 15% afsláttur af öllum síðbuxum, peysum og bolum Síðasta tilboðshelgin Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ljósakrónur Kertastjakar Íkonar Skatthol www.simnet.is/antikmunir Úrval af fataskápum Opið til kl. 16.00 Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Lagersala á Laugavegi 67 Langur laugardagur - Góð tilboð Kápur Úlpur Dragtir Kjólar Buxur Pils Toppar Skór Gullsmiðja Hansínu Jens Seljum eingöngu smíðað af Hansínu og Jens Guðjónssyni Laugaveg 20b v/ Klapparstíg sími 551 8448 Íslenskt handverk Opið í dag kl. 10-16 15% AFSLÁTTUR Neðst við Dunhaga sími 562 2230 af peysum LAGERSALAN TUNGUHÁLSI 7 HELDUR ÁFRAM Opið föstud. frá kl. 11-18, laugard. og sunnud. 11-17. Tökum bæði debet- og kreditkort. Tunguháls 7 er fyrir aftan Sælgætisgerðina Kólus. Sími okkar er 567 1210 HEILDVERSLUN MEÐ JÓLA- OG GJAFAVÖRUR Í 35 ÁR Samkvæmisfatnaður frá Stærðir 40-52 Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Nýjar vörur Samkvæmisfatnaður úr austurlenskum efnum aðeins eitt stk. af hverju. Úlpur, jakkar, vesti, reiðskálmar- frakkar- hattar. Mokkajakkar, snákaskinnsveski. Allt úr ekta skinni. Ekta pelsar jólagjöfin í ár! Opið virka daga kl. 11–18, laugard. kl.11–16 0-12 ára 30% afslát tur síðustu dagar Jólaspiladósir í dag 15% afsláttur Djásn og grænir skógar, Laugavegi 64, s. 552 5100 Vandaðu valið 20% afsláttur föstudag og laugardag Laugavegi 46, sími 561 4465. Villtar & Vandlátar Laugardagstilboð 15% afsláttur af öllum peysum - aðeins í dag -                HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi á miðvikudag rúmlega tvítug- an mann í 4 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnað í húsnæði Há- skóla Reykjavíkur fyrr á þessu ári. Ákærði játaði að hafa annars veg- ar stolið 32 þúsund krónum úr skrif- borðsskúffu í skrifstofu mötuneytis skólans og hins vegar að hafa stolið ýmsum skrifstofutækjum fyrir 1.250 þúsund krónur auk um 5 þúsund króna í peningum, en seinni þjófn- aðinn framdi hann í félagi við annan mann. Þá hafði hann lykla að hús- næði skólans og segir í dómi héraðs- dóms að með því hafi hann hafði brugðist trausti. Dóminn kvað upp Hjördís Hákonardóttir héraðsdóm- ari. Málið sótti Hjalti Pálmason fulltrúi ákæruvaldsins. 4 mán. skilorð fyrir þjófn- að í Háskóla Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.