Morgunblaðið - 03.11.2001, Qupperneq 44
44 LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Jólabasar
kvennadeildar R-RKÍ verður haldinn í húsi
Á boðstólum verða fallegir handunnir munir
sætar kökur. Kaffisala.
Verið velkomin.
Nefndin.
KENNSLA
Píanókennsla
Get bætt við nokkrum nemendum.
Kenni frá 1. og upp í 8. stig í píanóleik.
Tek fólk í einkatíma.
Upplýsingar í síma 553 0211.
Jakobína Axelsdóttir, píanókennari,
Austurbrún 2 (9 5), 104 Reykjavík.
Líföndun
Guðrún Arnalds verður með nám-
skeið í líföndun helgina 17.—18. nóv.
Að upplifa andardráttinn og anda
að sér lífinu. Líföndun getur
hjálpað okkur að leysa upp
spennu, næra hjartað og finna það
sem þar er, gleði eða sorg.
Dans — Yoga — Öndun — Fræðsla
Guðrún Arnalds,
símar 896 2396/551 8439.
Frá Menntaskólanum á Ísafirði
Könnun v. almenns
meistaranáms 2001
Menntaskólinn á Ísafirði kannar nú möguleika
á að koma á fót almennu meistaranámi við
skólann árið 2002. Þeir, sem áhuga hefðu á
að nýta sér þetta námsframboð, eru beðnir
að gefa sig fram við skrifstofu skólans, eða
námsráðgjafa, fyrir 1. desember nk. (sími
450 4400).
Lágmarksþátttaka er skilyrði þess að náms-
brautinni verði komið á.
Skólameistari.
Frá Menntaskólanum á Ísafirði
Innritun í grunndeild
tréiðna
Innritun er að hefjast í grunndeild tréiðna fyrir
vorönn 2002.
Grunndeild tréiðna er 2ja anna nám í undir-
stöðuþáttum tréiðnaðar, meðferð efna og með-
höndlun áhalda samhliða áföngum í almennu
bóknámi og sérgreinum. Brautin veitir stytt-
ingu á námssamningi í tréiðnum og aðgang
að framhaldsdeildum.
Þeim, sem hafa hug á innritun, er bent á að
gefa sig fram við skrifstofu skólans fyrir
1. desember nk. Nánari upplýsingar veitir
Snorri Hermannsson, deildarstjóri tréiðna,
í síma 450 4400.
Lágmarksþátttaka er skilyrði þess að grunn-
deild tréiðna verði starfrækt næstu ár.
Skólameistari.
NAUÐUNGARSALA
Nauðungarsölur
Framhald uppboðs á eftirtaldri fasteign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Skálá, 25%, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Árna Benediktsson-
ar, eftir kröfu sýslumannsins á Sauðárkróki, verður háð á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 7. nóvember 2001, kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
31. október 2001,
Ríkarður Másson.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu
7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Austurvegur 18-20 e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn á Seyðisfirði
og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 7. nóvember 2001
kl. 14.00.
Austurvegur 18-20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársæls-
son, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Trésmiðja
Fljótsdalshéraðs hf., miðvikudaginn 7. nóvember 2001
kl. 14.00.
Árskógar 20, íbúð A, 50% austurendi, Egilsstöðum, þingl. eig. Emil
Jóhann Árnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
7. nóvember 2001 kl. 14.00.
Lyngás 5-7, e.h., Egilsstöðum, 26%, þingl. eig. Valkyrjurnar ehf.,
gerðarbeiðandi Austur-Hérað, miðvikudaginn 7. nóvember 2001
kl. 14.00.
Teigasel II, ásamt gögnum og gæðum, endurbótum og viðaukum,
framleiðslurétti og öðrum réttindum hverju nafni sem nefnast, Jök-
uldal, þingl. eig. Jón Friðrik Sigurðsson, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki Íslands hf. og Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn
7. nóvember 2001 kl. 14.00.
Torfastaðaskóli 3, 71 ha lóð og skólahús úr landi Torfastaða, Vopna-
firði, þingl. eig. Sigurður Steindór Pálsson, gerðarbeiðandi Vátrygg-
ingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 7. nóvember 2001 kl. 14.00.
Vaðbrekka, Jökuldal, ásamt öllum gögnum og gæðum, endurbótum
og viðaukum, framleiðslurétti og öllum öðrum réttindum, þingl.
eig. Sigurður Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað-
arins, miðvikudaginn 7. nóvember 2001 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
2. nóvember 2001.
TILKYNNINGAR
Handverksmarkaður
verður á Garðatorgi í dag, laugardag
M.a. silfurskartgripir með ísl. steinum, töskur
og veski unnin úr fiskroði, listmálari málar á
staðnum og fleira og fleira.
Láttu sjá þig á Garðatorgi.
Rjúpnaveiðibann
Rjúpnaveiði er bönnuð í landi Búrfells og sam-
eiginlegu fjalllendi Búrfells og Steindórsstaða
í Reykholtsdal, Borgarfjarðarsveit.
Sveitarstjóri
Borgarfjarðarsveitar.
Auglýsing
um mat á umhverfisáhrifum —
úrskurður Skipulagsstofnunar
Ný hafnarmannvirki innan hafnarinnar
á Seyðisfirði
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt
lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif-
um. Fallist er á gerð nýrra hafnarmannvirkja
innan hafnarinnar á Seyðisfirði, eins og þeim
er lýst í matsskýrslu framkvæmdaraðila.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is .
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufrestur til
5. desember 2001.
Skipulagsstofnun.
ÝMISLEGT
Fellihýsi — bílar
Góð og örugg geymsla fyrir
gullvagninn þinn
Gullbílar ehf.,
símar 421 8440 og 897 6262.
Geymið auglýsinguna.
Lagerútsala
Hrím, umboðs- og heildverslun, verður með
lagersölu í húsnæði sínu, Smiðjuvegi 5.
Ýmsar vörur, s.s. haglabyssur, rifflar, skot,
veiðifatnaður, aukahlutir, golfsett, hand-
verkfæri, loftpressur, háþrýstidælur, kýtti,
festifrauð, rekskrúfur, múrboltar, múrtapp-
ar, rafmagnsverkfræði o.m.fl.
Opið virka daga frá kl. 9.00—17.30, laug-
ard. og sunnud. frá kl. 11.00—17.00.
Upplýsingar í síma 544 2020.
Patreksfjörður
og nærsveitir
Umboðsskrifstofa Hóls á Patreksfirði
verður opnuð formlega í dag
Af því tilefni taka starfsmenn Hóls í Reykjavík
ásamt samtarfsaðila, Jóhanni Baldurssyni,
lögmanni og Hauki Má Sigurðssyni, umboðs-
manni Hóls á Patreksfirði, á móti gestum og
gangandi á Patreksfirði í dag frá kl. 13—16
í húsi Vestmenntar í Aðalstræti 5.
Ef þig vantar góð ráð varðandi fasteignavið-
skipti eða lögfræðileg álitaefni, þá skaltu endi-
lega líta við í dag og þiggja rjúkandi kaffi og
nýbakaðar vöfflur.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Svölur
Munið félagsfundinn í Síðumúla
35, þriðjudaginn 6. nóvember
kl. 20. Gestur Jóna Ágústa Ragn-
heiðardóttir fjallar um alls kyns
óþol og leiðir til sjálfsbjargar.
Stjórnin.
Sunnudagsganga
4.nóvember. Brottför frá BSÍ kl.
13.00: Strandganga í Hvalfirði
— stríðsminjar skoðaðar.
Gengið verður um Hvítárnes, að
Staupasteini og jafnvel í
Hvammsvík. Fararstjóri: Margrét
Björnsdóttir. Verð kr. 1.100 félag-
ar — kr. 1.300 aðrir.
Mánudagur 5. nóvember.
Myndakvöld í Húnabúð kl.
20.00. Fjallavinafélagið sýnir
myndir úr Afríkuferð. Kaffihlað-
borð að lokinni sýningu.
Grímannsfell með Ferðafé-
lagi Íslands 4. nóvember.
Gengið á Grímannsfell í Mos-
fellssveit. Um 3,5—5 klst.
ganga. Fararstjóri Eiríkur Þor-
móðsson. Verð kr. 1.500/1.800.
Brottför er frá BSÍ kl. 10.30 og
komið við í Mörkinni 6. Frekari
upplýsingar um ferðir og félags-
líf Ferðafélags Íslands má sjá á
heimasíðu þess, www.fi.is og á
bls. 619 í textavarpi RUV.
Auglýst er eftir
framboðum
til kjörnefndar Varðar — Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Samkvæmt ákvörðun stjórnar Varðar — Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag-
anna í Reykjavík er hér með auglýst eftir framboðum til kjörnefndar
Varðar — Fulltrúaráðsins.
Framboðsfrestur rennur út mánudaginn
12. nóvember kl. 17.00
Samkvæmt 11. gr. reglugerðar fyrir Vörð — Fulltrúaráð sjálfstæðisfé-
laganna í Reykjavík eiga 15 manns sæti í kjörnefnd og skulu 8 kjör-
nefndarmenn kosnir skriflegri kosningu af Fulltrúaráðinu. Samkvæmt
11. gr. reglugerðarinnar telst framboð gilt ef það berst kosningastjórn
fyrir lok framboðsfrests enda sé gerð um það skrifleg tillaga af 5
fulltrúum hið fæsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum. Frambjóðandi hafi
skriflega gefið kost á sér til starfans. Tilkynning um framboð berist
stjórn Varðar — Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Valhöll
við Háaleitisbraut.
Stjórn Varðar — Fulltrúaráðs sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík
FÉLAGSSTARF
DILBERT
mbl.is