Morgunblaðið - 03.11.2001, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.11.2001, Blaðsíða 54
LEITINNI að fyndnasta manni Ís- lands árið 2001 lauk í gær þegar úr- slitakvöldið fór fram á Sportkaffi. Eftir æsispennandi keppni var Úlfar Linnet útnefndur Fyndnasti maður Íslands árið 2001. Í öðru sæti lenti Haukur Sigurðsson en í því þriðja Bragi Dór Hafþórsson. Þetta er í fjórða skipti sem TAL stendur fyrir keppninni um fyndnasta mann Íslands. Keppnin hefur vaxið ár frá ári og var troðfullt út úr dyrum á úrslitakvöldinu, reyndar eins og á undanúrslitakvöldunum þremur. Kynnir keppninnar var hinn lands- þekkti leikari og grínisti Þorsteinn Guðmundsson. Tvíhöfði er verndari keppninnar og þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson voru heiðursforsetar dómnefndar. Úlfar Linnet er fyndnasti maður Íslands Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Úlfar var hrærður þegar honum voru veitt sigurverðlaunin. FÓLK Í FRÉTTUM 54 LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 3.30 og 5.40. Sýnd kl. 2 og 4. Með íslensku tali Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 8 og 10.15. Varúð!! Klikkuð kærasta!  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 2, 5.30, 8 og 10.30. FRUMSÝNING Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10.Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10. B. i. 16. Frá framleiðendum Big Daddy kemur drepfyndin gamanmynd um klikkaðar kærustur og vitlausa vini! Hvað gera bestu vinir Silvermans þegar kærastan er að eyðileggja ævinlangan vinskap? Þeir ræna henni að sjálfsögðu!!! Þú deyrð úr hlátri!Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni. Steve Zahn (Evil Woman), Paul Walker (Fast and the Furious) og Leelee Sobieski (Eyes Wide Shut) lenda í klóm geðveiks morðingja sem þau kynn- ast í gegnum talstöð á ferðalagi. Upphefst nú æsispennandi eltingarleikur sem fær hárin til að rísa! Einn óvæntasti spennutryllir ársins! RAPPARINN og óknyttastrák- urinn Eminem hefur játað fíkn sína í verkjatöflur. Eminem segist hafa verið háður verkjalyfinu vicodin og að það sé þrautinni þyngra að losna úr viðj- um neyslunnar. „Lífið getur verið mjög erfitt en ég mun sigra að lokum. Þetta er mjög erfið barátta,“ sagði Eminem borubrattur í viðtali á dögunum. Eminem er ekki eina stjarnan sem hefur þurft að berjast við fíkn í verkjatöflur. Skemmst er að minn- ast þess að Vinurinn Matthew Perry hefur tvisvar sinnum leitað á náðir meðferðarráðgjafa vegna sömu vandamála og Eminem. Eminem háður verkjalyfjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.