Morgunblaðið - 03.11.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.11.2001, Blaðsíða 53
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2001 53 Vesturgötu 2, sími 551 8900 í kvöld HARMONIKUBALL „.....húrra nú ætti að vera ball“ Og nú er einmitt ball í kvöld frá kl. 22.00 í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Gömlu og nýju dansarnir. Dansleikur fyrir alla.Í DAG fer fram hátíðardagskrá áGistiheimilinu Bjargi í Búðardal til- einkuð rokkkónginum sjálfum, Elvis Presley. Það er aðdáendaklúbbur Elvis Presley á Íslandi sem stendur fyrir hátíðinni en klúbbur sá hefur verið einkar virkur upp á síðkastið og haldið hvern stórviðburðinn á fætur öðrum Presley til dýrðar og sjálfum sér og öðrum til skemmt- unar. Meðal þeirra „Elvisa“ sem fram munu koma á Presleyhátíðinni í Búðardal eru Siggi Presley, Kristinn Runólfur Guðlaugsson, sveitasöngv- arinn Rúnar Hart og enginn annar en söngtextaséníið Þorsteinn Egg- ertsson en hann var einmitt fyrstur manna nefndur Presley Íslands og er eins og flestir vita höfundur text- ans við lagið „Heim í Búðardal“. Stjarna kvöldsins er síðan Jósef Ólason, söngvari og formaður aðdá- endaklúbbsins, en hann býður upp á tvær Presley-sýningar. Þeir Rúnar Hart og Torfi Gunn- þórsson munu síðan leika fyrir dansi og njóta aðstoðar allra söngvara sem fram koma fyrr um daginn. Sýningin hefst kl. 11. Aðgangs- eyrir er 500 kr. og mun renna óskiptur til krabbameinsveikra barna. Aðdáendaklúbbur Elvis Presley stendur fyrir hátíðardagskrá Kóngsins bíður vafalítið brúðarval í Búðardal í dag. Elvis kemur heim í Búðardal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.