Morgunblaðið - 06.02.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.02.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2002 9 VEÐUR mbl.is LÖGREGLUSTJÓRINN á Seyðisfirði hefur ákært fimm- tugan karlmann fyrir að hafa ekið bifreið sinni utanvegar í Stafdal í Seyðisfirði 3. nóv. sl. Er hann sakaður um að hafa ekið frá þjóðveginum yfir Fjarðarheiði, í norður að svo- kölluðum Haugsmýrum. Með því hafi hann valdið náttúru- spjöllum því djúp hjólför hafi sést eftir bifreiðina á gróinni, lítið frosinni og snjólausri jörð. Málið hefur verið þingfest fyrir Héraðsdómi Austurlands en maðurinn neitar sök. Sjaldan er ákært fyrir utan- vegaakstur og enn sjaldnar sem menn eru dæmdir, en sönnunarbyrði í slíkum málum þykir erfið. Ákærður fyrir utan- vegaakstur 9. febrúar Laugardagur Rolling Stones BSG leikur fyrir dansi 15. febrúar Föstudagur My Sweet Lord Tónleikar til heiðurs George Harrison 2. mars Laugardagur Viva Latino, frumsýning 16. mars Laugardagur Karlakórinn HEIMIR 30. mars Laugardagur Viva Latino 12. apríl Föstudagur Viva Latino 27. apríl Föstudagur Viva Latino 19. apríl Föstudagur Eurovisionkvöld Húnvetninga Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. ...framundan Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 - Fax 533 1110 R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I St afr æn a H ug m yn da sm ið jan / 15 48 Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is Einkasamkvæmi - með glæsibrag Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf. Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru- kynningar og starfsmannapartý Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. frumsýning 2. mars Nýtt! Laugardagur 16. mars KARLAKÓRINN HEIMIR frábær söngskemmtun og dansleikur me› hljómsveit Geirmundar Valt‡ssonar Rolling Stones Næsta laugardag, 9. febrúar Óviðjafnanleg sýning sem enginn missir af! Allra síðasta sýning! Föstudagur 15. febrúar TÓNLEIKAR ...til heið urs My Sweet Lord Ekki missa af þessu ! Þorrasprengja Sannkallað stórball. Hljómsveitirnar Sálin, Nýdönsk, Ber og Sign frá miðnætti. Söngvarar: Bjarni Arason - Hjördís Elín Lárusdóttir Guðrún Árný Karlsdóttir - Kristján Gíslason Dansleikur á eftir með suðrænni latin-stemmningu fram á rauða nótt! Þorra sprengja frá miðnætti föstudaginn 15. febrúar Miðasala er hafin ! kýla á kjamma og gera allt vitlaust Hljómsveitirnar Sálin, Nýdönsk, Ber og Sign Sannkallað stórball! Útsölunni lýkur á laugardaginn Peysur, bolir, buxur, pils -50% Hverfisgötu 6 101 ReykjavíkSmáskór Suðurlandsbraut 52, Bláu húsin við Faxafen, sími 568 3919, fax 581 3919 Sérverslun með barnaskó Síðasta vika útsölunnar Enn meiri afsláttur Útsölulok Aukaafslættir Frábæru vetrarkápurnar frá Maura Allt að 60% afsláttur Laugavegi 63, sími 551 4422 Lagerútsala Síðumúla 3-5 Opið mán.-fös. kl. 12-18, laugard. kl. 12-16. Lager- útsala á undirfatnaði Ath. Nýjar vörur frá beint á lagersöluna og SKOÐA þarf möguleika á því að loka vegum sé veðurhæð svo mikil að veg- farendum er hætta búin. Þetta er mat Sigurðar Helgasonar, upplýsingafull- trúa Umferðarráðs. „Vegakerfið hefur batnað og bíl- arnir eru orðnir betri. En aðalatriðið er að við erum hætt að bera þá virð- ingu fyrir náttúruöflunum sem menn hafa gert á Íslandi í gegnum aldirn- ar,“ segir hann. Vegabætur hafa orðið til þess að vegir lokast síður vegna ófærðar. Þá eru bílarnir orðnir betri og öflugri. Menn komast því lengra í vályndum veðrum. Sigurður hefur áhyggjur af því menn taki ekki nægjanlegt tillit til aðstæðna og leggi í ferðalög þegar í raun sé ekkert ferðaveður. Hægt er að fá upplýsingar um vindhraða og aðstæður á vegum hjá Vegagerðinni, á heimasíðu hennar og í textavarpinu. Hefur Vegagerðin reist 47 veðurstöðvar víðs vegar um land og býst Sigurður við að í framtíð- inni verði vegum lokað á grundvelli upplýsinga frá slíkum veðurstöðvum. Skoða þurfi tæknilega möguleika á slíku. Sigurður segir að flutningabílstjór- ar haldi í auknum mæli kyrru fyrir ef veðurspá er óhagstæð eða ef upplýs- ingar frá veðurstöðvunum sýna að veður er of slæmt fyrir akstur flutn- ingabíla. Þá setji forvarnafulltrúar tryggingafélaganna sig í samband við flutningafyrirtækin og bendi þeim á upplýsingar um veður og færð. Bera þarf virðingu fyrir náttúruöflunum Skoða þarf möguleika á að loka vegum í vondum veðrum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.