Morgunblaðið - 06.02.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.02.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2002 49 Frá leikstjóra Blue Streak. Hasarstuð frá byrjun til enda. Sýnd kl. 6, 8 og 10. b.I. 14 ára Vit340 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 325 Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 332  DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 329  Rás 2 Sýnd kl. 4. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 319 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit329 A N T H O N Y H O P K I N S Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i 12 ára. Vit 339. Hann er gæddur þeim hæfileika að geta séð fortíðina, að geta spáð fyrir um framtíðina og að geta látið hæfileika sína öðrum í te. Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemmtileg“  SV Mbl  DV  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Kvikmyndir.com Golden Globe verðlaun besta mynd, besta leikkona og besta tónlist. Missið ekki af þessari. 3  DV  MBL Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes og besti leikari og leikkona. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sjúklegt ferðalag tilfinningalausrar konu sem haldin er bældum masókisma. ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ ANNAÐ EINS! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  Kvikmyndir.com SÍÐASTA föstudagskvöld var söngsýningin „Af lífi og sál“ frumsýnd á Nasa en þar fer Páll Rósinkranz stórsöngvari mikinn ásamt einvalaliði söngvara og hljóðfæraleikara. Páll stiklar á stóru í gegnum dægurlagasöguna og fer fimum barka sínum um mörg af vinsælustu söngperlum okkar daga. Ólík lög eins og „When I Think of Angels“, „Mrs. Robinson“, „Your Song“ og „Let’s Stay Together“ voru tekin traustum tökum hinna sönnu fagmanna og létu gestir vel af dag- skránni. Þá fengu helstu slagarar Jet Black Joe, hvar Páll var sem kunnugt er forsöngvari, að hljóma og Védís Hervör, sem sér um bakraddir ásamt Mar- gréti Eir, renndi sér með Páli í gegnum dúettinn skemmtilega „Something Stupid“. Næstu sýningar verða 8. og 9. febrúar, 15. og 16. febrúar og síðan 22. og 23. febrúar. Söngsýning Páls Rósinkranz á Nasa Af lífs og sálar kröftum Páll söng með inn- blásinni raust. Páll ásamt Vé- dísi og Margréti. Morgunblaðið/Ásdís ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem það berast sjóðandi heitar fréttir úr heimi tilraunakenndrar, naum- hyggjulegrar raftónlistar. Hvað þá að það snerti okkur Íslendinga. Hingað á Morgunblaðið hefur borist tilkynning frá Heimi Björg- úlfssyni, fyrrverandi liðsmanni Stilluppsteypu. Hann hefur nú ákveðið að segja skilið við sveitina og snúa sér að öðrum verkefnum. Stilluppsteypa hefur verið starf- andi í tíu ár og getið sér nokkra frægð innan þess neðanjarð- artónlistargeira sem sveitin starf- ar í og hafa plötur hennar selst í þúsundaupplagi um allan heim. Yfirlýsing Heimis hljómar svo: „Hæ allir. Hér er stutt tilkynn- ing. Ég hefi nú ákveðið, eftir að hafa starfað í Stilluppsteypu í tíu ár, að hætta í sveitinni. Er þetta vegna ýmislegra persónulegra ástæðna, en á engan hátt vegna ósamsættis við hina meðlimina. Sigtryggur og Helgi munu halda starfi sveitarinnar áfram sem dú- ett eftirleiðis. Óútkomið efni, m.a. sjötomma undir heitinu Love Brother, verður gefið út á Bott- rop-boy records, umlykjandi („surround“) verk fyrir DVD-safn verður gefið út af Staalplaat og mögulega eitthvað af fleiri upp- tökum frá síðasta ári (m.a. efni sem unnið var með Francisco Lop- ez, hljómleikaupptökur frá Íslandi o.fl.). Engar fleiri upptökur verða gerðar af sveitinni sem tríói. Ég mun halda áfram minni einherja- starfsemi og samstarfi við hina og þessa aðila. Og að sjálfsögðu mun ég áfram reka Fire Inc. Ég óska Sigtryggi og Helga alls hins besta í framtíðinni …“ Hverfur til annarra verkefna Heimir Björgúlfsson (lengst til hægri) hefur sagt skilið við félaga sína í Stilluppsteypu, þá Helga Þórsson og Sigtrygg Berg Sigmarsson. Heimir Björgúlfsson hættir í Stilluppsteypu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.